múslimar skrifa bréf til Benedict páfa og fl. háttsettra kirstinna

Foto 94

Þó svo að ég sé á kafi í að gera milljón hluti, og sé í raun í bloggpásu fram í nóvember eru sumar fréttir bara þannig að þær verða að koma út, eins og sú sem ég sendi út í gær um Al Gore og þessi sem gleður mig svo mikið. Þetta er mjög mikilvægur áfangi í að skapa frið og harmoni á milli trúarbragða. Endilega lesið og sendið þessari friðarhönd jákvæðar hugsanir, sem hefur áhrif á framgang mála.

 

Ætla að pakka, fer til New York City í SNEMMA í fyrramálið.

AlheimsLjós til ykkar og allra þeirra sem vinna að friðarmálum milli allra trúarbragða.

Mesta og sterkasta Ljósið sendi ég til Mið Austurlanda, sem þurfa á öllu Ljósi sem við getum sent frá okkur að halda .

Sendið endilega hugsun og Ljós til þeirra sem vinna að friði á milli landanna í Mið Austurlöndum. Allra þeirra sem hafa Ljós og von í hjartanu um frið á milli landa í Mið Austurlöndum.

FRIÐUR OG LJÓS !!! 

 

Fri Oct 12, 2007 10:39am EDT
 
Unprecedented Muslim call for peace with Christians
 

VATICAN CITY (Reuters) - The top Vatican official in charge of relations with Islam on Friday welcomed an unprecedented call from 138 Muslim scholars for peace and understanding between their religions.

Cardinal Jean-Louis Tauran told Vatican Radio he found the letter, released on Thursday, "very interesting," in part because it was signed by both Shi'ite and Sunni Muslims and made numerous references to the Old and New Testaments.

The letter, addressed to Pope Benedict and other prominent Christian leaders, said finding common ground between the world's major faiths had to go beyond polite dialogue because "the very survival of the world itself is perhaps at stake".

Tauran, a Frenchman who heads the Vatican's department for inter-religious dialogue, said he welcomed the fact that the letter was "not polemical" and called for a spiritual approach to inter-religious dialogue.

Such a joint letter was unprecedented in Islam, which has no central authority that speaks on behalf of all worshippers.

The list of signatories includes senior figures throughout the Middle East, Asia, Africa, Europe and North America. They represent Sunni, Shi'ite and Sufi schools of Islam.

Relations between Muslims and Christians have been strained as al Qaeda has struck around the world and as the United States and other Western countries intervened in Iraq and Afghanistan.

Pope Benedict sparked Muslim protests last year with a speech hinting Islam was violent and irrational. It prompted 38 Muslim scholars to write a letter challenging his view of Islam and accepting his call for serious Christian-Muslim dialogue.

Benedict repeatedly expressed regret for the reaction to the speech, but stopped short of a clear apology sought by Muslims.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ef það er satt sem Skúli skrifar (efast ekki um annað) þá er ekki möguleiki á frið.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.10.2007 kl. 10:21

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kæri skúli, það er eflaust mjög gott að rifja þetta allt upp, en ég hugsa fram, ekki til baka, og þó svo að þetta séu ekki hátt skrifaðir menn, þá er þetta að mínu mati alveg dásamleg byrjun, og einhverstaðar byrjar allt, hvort sem það er upp á við, eða niður á við. 

ef við höldum svona fast í að það sé engin leið á friði á milli trúarbragða, er mín skoðun sú að maður heldur fast í gömul hugsunarform, sem heldur fast í það sem er nú neikvæð öfl. ef maður opnar huga sinn fyrir möguleika á friði, þá held ég að maður sendi þá hugsun út í þá hluti sem eru að gerast. því fleyri sem trúa á friðin, og það góða í öllum manneskjum, því fyrr verður sameining á jörðu. ég er að sjálfsögðu meðvituð um að þetta er löng leið og ekki auðveld, en það er byrjun, og hún er kannski ekki frá æðstu stöðum, en það er byrjun á orku sem hægt og rólega streymir frá manni til manns. þar til allir bræður og allar systur á jörðinni eru með í hinum eina Guðdómlega Kærleika.

ég held að það sé mjög mikilvægt að við opnum huga okkar frá hjartanu, ekki kenningunni, annars komumst við ekki áfram frá því sem er.

mín skoðun er að öll trúarbrögð hafi hluti sem þarf að endurskoða, bæði kristnir, múslimar og gyðingar. annars væri ekki þetta strí þeirra á milli. það eru þeir sem eruöfgamenn í öllum þessum trúarbrögðum, sem valda skaða, því miður það er mikilvægt að mínu mati að það sé fókuserað á það sem trúarbrögðin eiga sameiginlegt, og það er margt.

AheimsLjós til ykkar allra 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 10:45

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

 Fékk lánað þetta ljós hjá henni Örnu til að senda til Mið Austurlanda.  Knús til þín Steinunn mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 13.10.2007 kl. 11:41

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Steinunn Helga Sigurðardóttir: læt þetta fylgja með, það verður gaman að fylgjast með þessu, verð að kaupa blöð í NY.

By Peter Graff Reuters - Thursday, October 11 07:13 pm

LONDON (Reuters) - More than 130 Muslim scholars from around the globe called on Thursday for peace and understanding between Islam and Christianity, saying "the very survival of the world itself is perhaps at stake".(Advertisement)
 

 In an unprecedented letter to Pope Benedict and other Christian leaders, 138 Muslim scholars said finding common ground between the world's biggest faiths was not simply a matter for polite dialogue between religious leaders.

"If Muslims and Christians are not at peace, the world cannot be at peace. With the terrible weaponry of the modern world; with Muslims and Christians intertwined everywhere as never before, no side can unilaterally win a conflict between more than half of the world's inhabitants," the scholars wrote.

"Our common future is at stake. The very survival of the world itself is perhaps at stake," they wrote, adding that Islam and Christianity already agreed that love of God and neighbour were the two most important commandments of their faiths.

Relations between Muslims and Christians have been strained as al Qaeda has struck around the world and as the United States and other Western countries intervened in Iraq and Afghanistan.

Such a joint letter is unprecedented in Islam, which has no central authority that speaks on behalf of all worshippers.

The list of signatories includes senior figures throughout the Middle East, Asia, Africa, Europe and North America. They represent Sunni, Shi'ite and Sufi schools of Islam.

Among them were the grand muftis of Egypt, Palestine, Oman, Jordan, Syria, Bosnia and Russia and many imams and scholars. War-torn Iraq was represented by both Shi'ites and Sunnis.

Mustafa Cagrici, the mufti who prayed with Benedict in Istanbul's Blue Mosque last year, was also on the list, as was the popular Egyptian television preacher Amr Khaled.

"MAINSTREAM VOICES DROWNED OUT"

The letter was addressed to the Pope, leaders of Orthodox Christian churches, Anglican leader Archbishop of Canterbury Rowan Williams and the heads of the world alliances of the Lutheran, Methodist, Baptist and Reformed churches.

Williams said he welcomed it as "indicative of the kind of relationship for which we yearn in all parts of the world".

"The call to respect, peace and goodwill should now be taken up by Christians and Muslims at all levels and in all countries," he said.

A Vatican official in Rome said the Roman Catholic Church would not comment until it had time to read the letter.

Aref Ali Nayed, one of the signatories and a senior adviser to the Cambridge Interfaith Programme at Cambridge University in Britain, said the signatories represented the "99.9 percent of Muslims" who follow mainstream schools and oppose extremism.

"In Islam we have had a problem for some time now where the mainstream voices are drowned out by a minority that choose violence," he said.

Nayed said organisers of the letter had set up an ad hoc network among Muslim leaders that could lead to more cooperation in future.

"These people don't take their signatures lightly," he said. "We are trying to institutionalise this so we don't lose it."

The overture to Christians could be followed by similar letters addressed to Jews or secularists, he added.

Pope Benedict sparked Muslim protests last year with a speech hinting Islam was violent and irrational. It prompted 38 Muslim scholars to write a letter challenging his view of Islam and accepting his call for serious Christian-Muslim dialogue.

Benedict repeatedly expressed regret for the reaction to the speech, but stopped short of a clear apology sought by Muslims.

The new letter argues in theological terms, giving quotes from the Koran and the Bible that show both Christianity and Islam considered love of God as their greatest commandment and love of neighbour as the second greatest.

"The basis for this peace and understanding already exists," it said. "It is part of the very foundational principles of both faiths: love of the one God and love of the neighbour."þetta er frábær setning

AlheimsLjós kæru bræður og systur

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 11:56

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Það er einkennandi fyrir Skúla að slá á útrétta sáttarhönd með fordæmingum.  Ég minni hann á að það eru háværar deilur í gangi um sprengingarnar í Madrid og London, þar sem allt er farið að benda til þess að Bretar og Bandamenn þeirra í vestri standi að baki þessu í Orwellian áróðursstríði sínu til að ala á hatri og sundrung, sem mun réttlæta innrás í þessi örfáu lönd, sem hafa hafnað dollaranum sem viðkiptamynt og meinað alþjóðabankanum að opna útibú hjá sér.

En Skúli gleypir áróðurinn með snæri sökku og krók af því að það hentar demónískri réttlætingu hans á fordómum og hatri hans eigin trúarbragða.

Jón Steinar Ragnarsson, 13.10.2007 kl. 18:34

6 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

Kæra Steinunn mín, þúsundfaldar þakkir fyrir  ~Ljósið þitt Skæra~  Þakka þér fyrir að vekja athygli á þessum málum. Látum  nú krakkar ljós okkar skína sem aldrei fyrr, - á skúmaskot myrkurs og fordóma, - við erum öll af sama LJÓSI!  So - Shine your LIGHT -

takk enn og aftur Steinunn, ástarkv. vilborg

Vilborg Eggertsdóttir, 13.10.2007 kl. 19:35

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

reiði nærist á reiði,

fordæming nærist á fordæmingu.

það ber að hafa í huga, við verðum að fara inn í framtíðina með opnum huga, og kærleika. ef við gerum það eki hvar erum við þá, hvernig fer þá fyrir þessari blessuðu jörð okkar. við vitum að í Mið Austurlöndum eru bæði hræðilegt ríkidæmi, og hræðileg fátækt, við vitum að trúarbræður berjast á móti trúarbræðrrum, á þess að nokkur endi virðist vera á. þegar svo fréttir berast að lófi sé lagður í lófa, sem byrjun á nýrri leið, er að mínu mati rétt að geðjast og beina athyglinni að þessari nýju hugsun. við erum mikið upptekinn að jörinini og veðurfarsbreitingum á henni jörð, en mín tilfinning er að meiri hætta vofi yfir ef ekki gerist eitthvað jákvætt, (sem er komin smá vísir af nú) +i Mið Asustrlöndum, og hugarfarsbreyting frá okkur til þeirra, sem ætti að heita Við, en ekki við og þeir. sumir vilja halda þessum aðskilnaði við, og vilja halda reiðinni við, og ætti hver að skoða sinn huga og finna orsökina fyrir því.  

takk fyrir gott inlegg jón steinar.

það er líka vitað  að saddam hussain seldi olíu í euro ekki dollurum, það hefur haft örlagarík áhrif á iraq, og olían sem er svo dýrmæt! það eru mörg öfl sem spila á bak við tjöldin, og fátt sem við í raun vitum. það hefur líka verið talað um að bandaríkjamenn hafi haft eitthvað með 9/11 að gera, því það þurfti ástæðu til að ráðast inn í Iraq.

en leiðin fram er útrétt hönd og vilji til að rúma meira en sjálfan sig, eina skoðun,

en allan heiminn sem eitt.

RIGHT HUMAN RELATIONS er leiðin.

AlheimsLjís til ykkar allra frá Lejre 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 13.10.2007 kl. 19:56

8 Smámynd: Linda

Ávalt bið ég þér blesunnar Steinunn mín, og þakka þér bjartar hugsanir. Því miður legg ég ekki mikla trú við svona boð, ekki frekar enn Ísraelar gera, og á meðan Ísrael er enn hótað útrýmingu og ekki teknir inn í þetta dæmi, þá hafa þessir eflaust ágætu menn ekki náð að sannfæra mig um neina friðar áætlun að þeirra hálfu.  Stundum er öll myndin of bjöguð til þess að sjá neitt út úr henni enn listamaðurinn er samt afskaplega áberandi. 

Ég mun hinsvegar biðja mið-austurlöndum friðar og vona að þeir finni ljósið sem getur sameinað þá til friðs innbyrðis, þá fyrst er von um bjarta framtíð.

Linda, 15.10.2007 kl. 00:11

9 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Góða daga i NY. Gott að heimurinn á fólk eins og þig

Guðrún Þorleifs, 16.10.2007 kl. 06:57

10 Smámynd: Solla Guðjóns

 

Solla Guðjóns, 16.10.2007 kl. 10:47

11 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ylfa Mist Helgadóttir, 16.10.2007 kl. 13:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband