New York

 IMG_0596

Ţá er ég komin heim frá New York.

Ţetta var alveg frábćr ferđ í flesta stađi. Byrjađi ekki of vel, međ manni sem reyndi ađ plata okkur í bílinn sem sem var stór og svartur (bćđi bíllinn og mađurinn) um leiđ viđ komum út af flugvellinum, barniđ, Sólin okkar sem ćldi alla leiđina frá Kennedy flugvelli til hótelsins , hótelherbergi sem var svo ömurlegt ađ viđ stoppuđum ţar í hálf tíma og tókum svo allt hafurtaskiđ međ út í nóttina í leit ađ öđrum svefnstađ, sem ekki tókst strax, en nćst strax. Borguđum sem sagt tvö hótelherbergi ţessa viku.
Ţetta var bara leiđinleg byrjun, en allt hitt var frábćrt. 30 stiga hiti. Brodway, músík um Mary Poppins ćvintýriđ. Guggenheim, Metropolitan, Náttúrulistasafniđ. Alla Manhattan upp og niđur.

Ég er mjög dösuđ núna. Viđ komum heim á sunnudagsefstirmiddag, fórum í vinnu á mánudeginum. Ţetta verđur ekki meira núna. en skrifa meira seinna um listasýningar og fl. matur og matarkúltur var líka spennandi upplifun. Keypti mér flottustu myndavél í heimi, sem ég er alveg húkt á núna.

AlheimsLjós til ykkar

 

IMG_0303_1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Velkomin heim

Geđveikt flott mynd, ţessi neđri međ öllum ljósunum.

Knús&kćrleikur... 

SigrúnSveitó, 24.10.2007 kl. 19:50

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

teknar međ nýju myndavélinni minni !!!!

knús igen

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 24.10.2007 kl. 19:53

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Velkomin heim, leiđinlegt ađ litla Sóliln skyldi ćla svona, og synd ađ borga tvö herbergi, en New York er ćđi.  Broadway ég fór og sá Cats, og The Miserables tvćr yndislegar sýningar. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.10.2007 kl. 21:01

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ćđislega flottar myndir af borginni. Já leigubílstjórarnir ţarna eru víst kapítuli útaf fyrir sig. Ţegar ég kom eitt sinn á Kennedy flugvöll ćtlađi ég ađ taka leigubíl međ töskurnar og litla strákinn minn á nćstu flugstöđ á vellinum, en einn velviljađur innfćddur ameríkani varađi mig viđ og sagđ 'Don´t take a taxi, they will rob you, take the bus'

Alheimsljós til ţín. 

Svava frá Strandbergi , 24.10.2007 kl. 21:38

5 Smámynd: Dísa Dóra

Vá hvađ neđri myndin er flott en ég hugsa ađ ég hefđi ekki getađ tekiđ slíka mynd eins lofthrćdd og ég er

Megi allar góđar vćttir vaka yfir ţér 

Dísa Dóra, 24.10.2007 kl. 22:02

6 Smámynd: Karl Tómasson

Kćra Steina.

Takk fyrir ţínar fallegu og góđu greinar og ţínar fallegu og góđu kveđjur alltaf.

Borgarljós til ţín frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 24.10.2007 kl. 22:07

7 Smámynd: halkatla

jei - gaman ađ sjá ţig aftur

ţađ er oft ţannig ađ ef ferđir byrja leiđinlega ţá verđur afgangurinn alveg ćđislegur, ţađ er mín reynla.

halkatla, 24.10.2007 kl. 22:12

8 Smámynd: Guđni Már Henningsson

Gott ađ ţiđ öll komuđ heil á húfi heim. Ég veit ađ ţađ var gaman hjá ykkur. Ég hringi fljótlega í ţig. Ég er ađ fara í fyrramáliđ út á Keflavíkurflugvöll ađ sćkja Svövu og strákana en ţau eru einmitt ađ koma frá Manhattan... ţú hefur ekki rekist á ţau?

Guđni Már Henningsson, 24.10.2007 kl. 23:30

9 Smámynd: Solla Guđjóns

Velkomin heim og takk fyrir góđa og falllega kveđju.

Leiđinlegt ţetta međ Sólina og herbergiđ.

Solla Guđjóns, 24.10.2007 kl. 23:40

10 Smámynd: Vilborg Eggertsdóttir

~ Oh, I guess I ought to tell you. Who are you? Well, a piece of you exists in three dimension and you call it a Human. That's a piece of you. That's not all of you, just the part you think is you, for this piece is perceived as whole and complete by you in 3D. This is the piece that wakes up in the morning and looks in the mirror and sees that they are another day older. ~ Kryon ~

- Ó, Steina, Steina, - jafnađu ţig ljósiđ mitt!  Knús á kinnina ţína.

Vilborg Eggertsdóttir, 25.10.2007 kl. 02:07

11 identicon

Velkomin heim, og til hamingju međ nýja myndavél, ţađ er gaman ađ eiga flotta  og góđa myndavél.

knús 

jóna björg (IP-tala skráđ) 25.10.2007 kl. 10:28

12 Smámynd: Guđrún Ţorleifs

Velkomin heim til dejlige Danmark

Guđrún Ţorleifs, 25.10.2007 kl. 11:43

13 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Flottar myndir, sérlega ţessi neđri. Hvađan er hún tekin?

Velkomin heim

Hrönn Sigurđardóttir, 25.10.2007 kl. 20:09

14 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

kćra hrönn hún er tekinn(af mér) frá empire state byggingunni, međ nýju myndavélinni minni !!!

öll takk fyrir yndislegar kveđjur !!!

Ljós til ykkar allra og hinna íka

steina 

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 25.10.2007 kl. 21:44

15 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hrikalega flott!!

Hrönn Sigurđardóttir, 25.10.2007 kl. 22:25

16 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Velkomin heim og geggjuđ mynd (neđri)

Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.10.2007 kl. 21:46

17 Smámynd: www.zordis.com

Manhattan er spennandi borg.  Ég upplifdi ýmislegt zad 16 ára gömul bćđi já og nei - kvćtt!

Fallegar myndir og sú neđri er full af göldrum nćturinnar!

www.zordis.com, 27.10.2007 kl. 16:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband