fallegra er en fallegt á sunnudegi í Lejre

 flowerdivider4si0

 

Hér er sunnudagurinn fallegur.

Ylfa liggur í brúna sófanum og les í bók !

Gunni , Halli og börnin eru á eplaplantekrunni að slá gras.

Ég sit við tölvuna og skrifa smá færslu, þvæ þvott, spjalla af og til við Ylfu, sest smá út í sólina og spjalla smá við hundana, spjalla smá við Ylfu........

Ekta dásamlega rólegur sunnudagur.

Í gær var jónsessuhátíð í Lejre, við borðuðum dásamlegan mat með Nis og Ulrikka (smá ókeypis  reklame fyrir þau)  og börnunum þeirra og Sólinni okkar. fórum svo með þeim á Jónsmessuhátíðina í Felix  Það var alveg dásamlegt.

Megið þið njóta dagsins eins og ég.

Ljós og kærleikur til ykkar allra

 

gandhi

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Yndislegt! Sunnudagar eru uppáhaldsdagarnir mínir

Knús

Hrönn Sigurðardóttir, 24.6.2007 kl. 14:06

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Takk og megir þú sjálf eiga yndislegan dag.

Bestu kveðjur Solla og Árni Pálma

Solla Guðjóns, 24.6.2007 kl. 14:25

3 Smámynd: Lúðvík Bjarnason

aaaaa takk fyrir að endurvekja fyrir mig meistara Gandi ... hafðu það gott ;)

Lúðvík Bjarnason, 24.6.2007 kl. 14:36

4 Smámynd: www.zordis.com

Kvedjur frá hlýjum og yndislegum Spán!  Mikil gledi í börnunum enda kom familían saman ad Sunnudagsvenju!

www.zordis.com, 24.6.2007 kl. 19:18

5 Smámynd: Eydís Hentze Pétursdóttir

svona eiga sunnudagar að vera :)

Gandhi lesningin var frábær! 

Eydís Hentze Pétursdóttir, 24.6.2007 kl. 19:54

6 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Hlýtt og gott út um allt. Svona eiga sumur að vera, og Gandhi er auðvitað besti vinur okkar anarkistanna (sem stöndum kannski ekki undir nafni, en viljum vel).

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.6.2007 kl. 00:51

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ghandi var dásamlegur maður. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.6.2007 kl. 20:39

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Þú lýsir tærri hamingju. Frábært. Vildi alveg koma í sunnudagsvöfflur til þín á pallinum!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.6.2007 kl. 21:57

9 identicon

það er svo yndislegt að eiga svona góða og rólega daga.

jóna björg (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 08:39

10 Smámynd: Margrét St Hafsteinsdóttir

Takk fyrir þessa hugleiðingu. Knús

Margrét St Hafsteinsdóttir, 26.6.2007 kl. 15:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband