Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Dýr eru betri til að nota til tilraunna ern manneskjur

 

 

 

Það er svo mikið að gera, við erum en að setja upp eldhúsið, og steypa upp vegi. Bara nokkrar vikur eftir af skólanum, og allt er á þeytingi þar.

Á föstudaginn er Rundgang í Kunstakademiuni, þar sem sonur minn er. Að sjálfsögðu ætla ég þangað. Ætla í leiðinni að fara með Morten vini mínum á nokkrar sýningar sama dag eftir vinnu. Helgin verður notuð í dásamlega garðinn minn

Ég er orðin eitthvað svo svört í skrifunum mínum þessa dagana, en ekki misskilja það, ég hef það fínt, er bara alltaf að hugsa um hvað er hægt að gera til að gera heiminn betri stað að vera á. Meðal annars að vera hamingjusöm en að vera meðvitum um það sem er að gerast í kringum mig.Mér finnst það mjög mikilvægt að við séum meðvituð um það sem er að gerast í heiminum, sérstaklega þegar það er gert á kostnað einhvers, hvort sem það er manneskjur, dýr eða náttúran.

.Gunni er kokkur í stóru fyrirtæki í Danmörku sem heitir Novo Nordisk, sem ekki væri frásögu færandi nema að ég las nýverið að þetta risa fyrirtæki notar 50,000 tilraunardýr á ári.  97 % eru mýs en einnig eru hundar, kanínur, grísir og marsvín!  En þetta fyrirtæki hefur gert það sem mér finnst svo frábært er að árið 1990 buðu þeirOne_of_Pavlov's_dogs dýraverndunarsamtökunum hérna í DK til að í sameiningu að finna út úr hvað fyrirtækið gæti gert til þess að tilraunardýrin gætu haft það betra í fyrirtækinu. Þetta finnst mér mjög gott framtak. Enda var fyrirtækið kosið árið 2002 sem “Aarets dyreværn af Dyrenes beskyttelse”. Það sem fyrirtækið gerði m.a var að hundarnir fengu svæði sem er á stærð við nokkra fótboltavelli. Grísirnir fengu vatnspolla til að baða og leika sér í, kanínurnar og marsvínin eru nú á stórum svæðum. Mýsnar fengu stærri búr. Dýrin fengu einnig leikföng og gulrætur og fl. grænmeti til að naga í., í staðin fyrir áður þá fengu dýrin bara þurrfóður. Novo Nordisk hefur ákveðið að það eru ekki lægstu kröfur sem krafið er af yfirvöldum, sem þeir vilja bjóða dýrunum. Þeir eru alltaf að þróa sig til að verða betri í þessu. Fyrir mér er þetta allt alveg sjálfsagður hlutur, dýrunum er fórnað oft á hræðilegan hátt, og okkur ber skylda til að gera þeim þetta eins bærilegt og mögulegt. Svona hefur þetta bara ekki verið, og þess vegna varð ég svo glöð þegar ég sá þessa grein um Novo Nordisk. Það koma örugglega fl. fyrirtæki sem gera það sama einhveratíma í framtíðinni.

toxic299

 

Sá fyrirsögn: Dýr eru betri til að nota til tilrauna en manneskjur ! Já en dýrin hafa ekkert val, þau eru þvinguð til að vera með. Það hlýtur að vera hægt hjá stórum fyrirtækjum að koma sér saman um tilraunirnar, þannig að það sé ekki verið að gera sömu tilraunina á mörg hundruð dýrum í mörgum fyrirtækjum í heiminum, en ég held að það verði langt í það, því dýrin eru ekki metin mikils. Ef það væru manneskjur, væri örugglega reynt að nota bara eina manneskju í eina tilraun. Í Danmörku eru notuð 350.000 dýr í tilraunir á ári. 80 prósent eru mýs og rottur, 6 % marsvín og kanínur. Restin eru kisur, grísir,kindur og geitur. EU kemikalereform (veit ekki hvað það heitir á íslensku) Sem á að kortleggja þau efni sem eru í umferð í heiminum í dag, krefst þess að nota 12 milljónir, FLEIRI dýr til tilrauna á ári.  120 af þessum efnum sem er verið að tala um vitum við þegar að eru hættuleg, og bara að testa þau efni krefst 350,000 dýra. Það er sorglegt þegar líf dýranna eru einskis metin. 

Ég veit að mörg ykkar pirrast yfir því sem ég hef skrifað núna en bara svona til að koma með svolitla sjokk tölu þá er slátrað 120.milljón kjúklingum á ári í DK, og innan EU tölum við um marga milljarða.

 

Ég geri mér fulla grein fyrir að mörgum finnst mikilvægt að nota dýr til rannsókna, m.a læknavísindi. En ef við þurfum að gera það ber okkur skylda til að þau hafi líf og aðstæður sem eru sæmandi!

 

Vil bara bæta aðeins við og segi eins og hún Katrín bloggvinkona min myndi segja meira Ljós meira Ljós.

Eigum við ekki öll að senda Ljós til blessuðu dýrana, það hjálpar !!

 

Og hana nú, pistill dagsins.

Set lítið ljóð um fugla, svo þið farið með vont og gott héðan.

Ljós og Kærleikur til ykkar og allra hinna.

Kvæðið um fuglana

Snert hörpu mína himinborna dís,
svo hlusti englar Guð í Paradís.
Við götu mína fann ég fjalarstúf
og festi á hann streng og rauðan skúf.

Úr furutré sem fann ég út við sjó
ég fugla skar og líka úr smiðjumó.
Í huganum til himins oft ég svíf
og hlýt að geta sungið í þá líf.

Þeir geta sumir synt á læk og tjörn,
og sumir verða alltaf lítil börn.
En sólin gyllir sund og bláan fjörð
og sameinar með töfrum loft og jörð.

Ég heyri í fjarska villtan vængjaþyt.
Um varpann leikur draumsins perluglit.
Snert hörpu mín himinborna dís,
og hlustið,englar Guðs í Paradís.
Atli Heimir Sveinsson/Davíð Stefánsson

 

01178_400px


Blanda saman fósturvísi frá manneskjum og dýrum , hvað er að gerast ?


 

Annar í hvítasunnu til hamingju með það öll sömulRøde roser.

Ég sit og vinn við tölvuna.

Ætla samt að gefa mér tíma til að blogga smá. Í dag þarf ég að skrifa fréttabréf um klaufdýr (held það heiti það á íslensku). Hef verið að lesa fullt á netinu, og verð bara svo deprimeruð. Blessaðar beljurnar fá verra og verra líf , allavega hérna í DK. Reikna ekki með að það sé betra annar staðar. Það er orðið meira og meira sjaldan að þær nokkur tíman fari út á tún eins og var í gamla daga. Þær fá jafn slæma meðferð og blessaðir grísirnir. Það eru 57.000 lífrænar kýr í Danmörku, en 596.000 sem aldrei fara út. Lífrænar kýr fara minnst 150 daga af ári út í náttúruna.

rdmoregaard02

Las einnig um leik sem heitir að velta kúm, ég skil ekki hvað er að mannfólkinu… en þessi leikur felst í því að þegar kú stendur og virðist sofa þá á að læðast að kúnni, helst fleiri en ein manneskja og svo þegar kýrin minnst varir þá á að hrinda henni niður á jörðina, því það segir að það sé svo erfitt fyrir hana að standa upp aftur.

Svona lagað skil ég ekki !

Einnig var ég að lesa þetta sem veldur mér ansi miklum óhug Í Eglandi á að fara að leifa að blanda saman fósturvísi af manneskju og og dýri !!

Et lovforslag er på vej i Storbritannien, der vil give forskere mulighed for at skabe tidlige fostre ud af en sammenblanding af dyr og mennesker.

Ko-menneske-fostrene må kun leve i 14 dage, så der kommer ikke minotaurer eller andre mytiske skabninger til verden foreløbig.

 

Hvert er þetta allt að fara, hvaða áhrif hefur þetta á þróun manneskju og dýra, hvar eru settar etiskar grensur fyrir hvað er leyfilegt og hvar stoppum við. Þó svo hlutir séu mögulegir, þurfum við þá endilega að gera það ??

 Horsedown3small

Forslaget åbner for, at forskere må udvikle tidlige fostre ved at putte en menneskelig DNA-kerne i ind i ægget fra et dyr.

Når ægget begynder at dele sig, skabes der menneskelige stamceller, som forskerne blandt andet bruger til sygdomsforskning. Det har hidtil været forbudt at blande mennesker og dyr af etiske hensyn.

 Uvist, hvad der vil ske i en livmoder
Det engelske lovforslag forbyder, at et menneske-befrugtet dyreæg bliver indsat i en livmoder.

Men ingen ved, hvad der ville ske, hvis nogen forsøgte. Det siger Poul Maddox-Hyttel, som er professor ved Institut for Basal Husdyr- og Veterinærvidenskab / Anatomi & Cellebiologi ved Københavns Universitet.
SeelitzTeamRoping
»Det er et forsøg, der kun kan gøres ved at udføre det - og det er forbudt. Selv om ægget er fra et dyr, vil forsøget stadig gælde som en menneskekloning, og man må ikke klone mennesker,« siger Poul Maddox-Hyttel.

Skulle forsøget gøres, skulle ægget sættes ind i en kvindes livmoder, ikke et dyrs, for det ville være kernen - som rummer menneske-DNA - der styrede udviklingen for det tidlige foster.

Han har kun hørt om menneske-dyre-fostre, der har overlevet i højst en uge uden for en livmoder.
Wildkuhmelken1

I dag må danske stamcelleforskere kun bruge stamceller fra overskudsæg fra kunstige befrugtninger. Og kun hvis forældrene og Etisk Råd giver tilladelse.

Ja hérna hvar endum við sem mannkyn. Sem bland af hvaða dýri viltu vera ?

Það hefur verið mikil umræða í gangi hérna í DK um Rodeo sem átti að vera hérna í Parken, en sem betur fer var því aflýst vegna dýraverndunarlaga í Danmörku sem banna dýramishandlingu. Ég hef veirð að lesa síður um þetta sport vegna fréttabréfsins sem ég á að skrifa. Skrifin eru hræðileg, þetta eru oftast ósköp venjuleg dýr sem eru viti sínu fjær af hræðslu og reyna allt sem þau geta til að komast undan. Í marga daga eru þau pínd og hrædd til að gera þau sem brjáluðust þegar sjóvið byrjar. Þetta eru hestar, naut og kálfar.

Hérna er ein greinin sem ég las :

Publikum jubler, mens rodeodyrene bukker rytterne uden at vide, at bag
arenaen bliver dyrene udsat for modbydelig brutalitet.

Begivenheden bliver annonceret som en hård test af mandsmod mod
utæmmede dyr fra det vilde vesten, men de fleste af de medvirkende heste,
køer og tyre er skrækslagne husdyr.

For at sikre sig, at dyrene ser vilde ud og agerer rigtigt i arenaen, bliver
de pisket i dagevis og med spark og afstraffelse bliver de drevet til raseri
og de bliver påsat pinefulde lyskeremme.

T1525443-af545ddeb1227b8eec9060f9405a2771ony Moore fra Fight Against Animal Cruelty in Europe tog ud for at se
rodeo I Europa under cover. Han sagde: "Det ligner lidt sjov, men sandheden
er, at man får ganske almindelige husdyr til at se ud, som om de er vilde ved
at torturere dem".

I Berlin afsørede gruppen mange brutale metoder, der fik tamme dyr til at se
ondskabsfulde ud. Tony sagde: "De lader hestene og tyrene stå med en lyskerem
- en rem spændt stramt omkring lysken, hvilket får dem til at bukke vildt".

Tony og hans gruppe var også vidne til at små kalves og tyres haler blev
brutalt blev vredet rundt, hvilket skader deres rygrad. Han sagde:"Dyrene
bliver brutalt behandlet for at få dem til at kaste sig ind i arenaen, men tit
bliver de så stresset, at de kollapser".

"Jeg så en tyr med vildt opspærrede øjne desperat prøve at finde en vej væk. Han tømte tarmene af lutter rædsel".

Stuvet sammen i små beskidte fangfolde, ventede hestene, tyrene og kalvene på at skulle optræde flere gange om dagen. Der blev set dyr med åbne sår efter
at sporer var blevet hakket ind i kødet på dem.
img_463b4eeebe352

Den mest brutale del af rodeo er calf-roping. Tony siger: "Kalve bliver fanget med lasso omkring halsen og bliver bliver kastet til jorden med en frygtelig kraft.
Tit mislykkes kastet og kalven bliver fanget i et ben eller omkring maven, med skæbnesvangre skader til følge".

Brækkede ben er helt normalt i arenaen. De skadede dyr bliver kørt direkte til slagteriet.

Tony, der opfordrer til et forbud mod rodeo, siger: "Så længe folk er villige til at betale for at se rodeo, opmuntrer de til dyremishandling. Det er meget
vigtigt at boykotte rodeo".

Mæli með þessari heimasíðu.

http://www.sharkonline.org/rodeocrueltyhorsebucking.mv

bullflankstrap

Eitthvað er þetta deprimerandi hjá mér þessa dagana. En ég er ekki deprimeruð, ég fer bara alltaf í ákveðið ástand þegar kemur að næsta fréttabréfi og ég þarf að fara að safna heimildum, þá geri ég mér grein fyrir hversu mikið vantar á að við sjáum allt líf á jörðinni sem eitt líf.

Þarf núna að halda áfram að vinna

Ljós og Kærleikur til ykkar allra frá mér í Lejret_sri

 


Fílar á Föstudegi er góður titill !!

 

 

Ffílar á föstudegi, er góður titill.

Átti frábæran tíma í þerapí í gær, hugsa hugsa hugsa.....

Ég er dásamleg mannvera, við erum það öll. Þetta er verkefni sem ég ætla að vinna með þar til í næsta tíma.

Og það er ögrandi að skrifa það hér. Góð byrjun á verkefninu.

Ég er Dásamleg Guðdómleg Mannvera  !!!

(þið ættuð öll að hugsa þetta oft í dag og aðra daga)

Þetta er það í dag.

Sonur minn sendi mér svo yndislega mynd í gær, ætla að setja hana inn hérna og set svo texta sem ég skrifaði fyrir nokkru um fíla. Fílar eru dásamleg dýr eins og öll dýr. Og þegar lífið er dásamlegt hjá mér, er mikilvægt að ég sendi Ljós þangað sem neyð er. Geri það til fíla núna...

Ljós og Kærleikur til ykkar allra, Dásamlegu Guðdómlegu Mannverur.

elephantgirlcl0-1

Þessa dagana situr mynd á nethimnunni á mér, mynd sem dúkkar upp aftur og aftur. Ég sá þátt í sjónvarpinu um daginn um ljónaflokk í Afríku. Þetta var fjölskylda . Það var verið að fylgjast með þessum ljónum því hegðun þeirra var einkennileg, ekki eins og hegðun hjá ljónum sem við erum vön að sjá. Þessi ljón höfðu í nóg æti, og það voru ekki mikið að öðrum ljónum í nágrenninu . Það sem gerist og myndin sem ég sé aftur og aftur, er að þarna í nágrenninu kemur fílahópur. Það gerist eitthvað í þessum fílahóp sem veldur því að þeir taka á sprett og svo illa vill til að einn fílaunginn verður undir þessu og báðir framfætlurnar á honum brotna. Þetta litla grey á að sjá um sig sjálft því hinir fílarnir eru desperat að leita að vatni og þurfa að halda áfram. Þeir skilja þess vegna þennan litla unga eftir til að deyja. En við sjáum hann skriða á fjórum fótum undir tré til að finna skugga. Að koma ljónin sem auðvitað sjá þarna steik á borðið ! Þarna kemur allur ljónahópurinn að , en það sem við erum vön að ljón geri er að þeir bíta bráðina á háls og kæfa hana. En þetta gera þeir ekki núna þeir leggjast í kringum fílsungan og byrja að borða. Þau liggja þarna í marga marga tíma og tyggja japla rífa og sleikja. EN þeir drepa ekki ungann. Fílsunginn liggur í marga klukkutíma og maður sér þegar súmmað er á hann að hann blikkar augunum og hann er lifandi. Hvað veldur þessari undarlegu hegðun hjá ljónunum. Það voru fl. dæmi í þessum dokumentarþætti sem sýndu einkennilega hegðun , þar að segja að þau drápu ekki bráðina strax. Mér finnst þetta svo hræðilegt ! Er ekki komin einhversskornar ójafnvægi í náttúruna þarna. Þarna hafa ljónin t.d engan keppinaut sem kemur og stelur fæðunni frá þeim, og þess vegna geta þau bara legið og slappað af með lifandi bráðina og notað allan þann tíma sem til þarf til að borða. Og með fílana, ég er líka svolítið hissa á að hann er skilinn eftir, eftir því sem ég hef heyrt eru fílar mjög þróaðir tilfinningalega, og mjög tengd hverjir öðrum. Eru þeir svo píndir af þorsta að þeir skilja þennan litla ósjálfbjarga unga eftir til að bíða örlaga sinna. Er orðið lengra á milli fæðu en áður hefur verið og lengra á milli vatnsbóla. Ef svo er þá er þarna skapað mikið ójafnvægi sem gerir lífið hjá dýrunum í náttúrunni ennþá erfiðari en fyrir. Sem gæti þýtt ennþá fl dýr sem verða útdauð. Í sjálfu sér finnst mér ekkert hræðilegt að dýr deyja út, þannig hefur það alltaf verið, En ef við lítum á fílinn þessa stórkostlegu skepnu, þá er hann í mikilli útrýmingarhættu og ef það er vegna of lítil vatns og fæðu, er það vegna röskunar í náttútunni sem við auðvitað getum rakið til ofnotkunar af hinu og þessu hjá okkur manneskjum.

 Ég hef heyrt að það hafa verið margar tegundir af fílum í gegnum langan langan tíma en núna eru bara tvær aðal tegundir(og undir þessum tegundum koma aðrar, ef ég hef skilið og munað rétt) eftir Afiríkanski Fíllinn og Indverski Fíllinn og báðir eru í mikilli útrýmingarhættu.

Afiríkanski fíllinn lifir ekki eingöngu í regnskóginum hann lifir einnig á sléttunum. Margir fílar leita lengra og lengra inn í skógana til að fá frið fyrir manneskjunni. Aðalástæðan fyrir því að fílarnir eru í útrýmingarhættu eru við manneskjurnar . Við tökum fl. og fl staði sem þeir hafa lifað á og tökum þessa staði til eigin nota. Til að byggja vegi og bægi.Þetta er líka það sem ógnar Indverska fílnum. Einnig eiga leyniskyttur mjög stór hluti af þessari útrýmingu.Það eru víst á milli 35,000 og 55,000 indverskir fílar eftir á jörðinni. Annað er að leyniskyttur vilja eingöngu fíla með stórar tennur, og það eru næstum engar fílar eftir með stórar tennur. Þeir fæðast ekki lengur, því það gengur í arf og ef allir þeir fílar sem eru með stórar tennur eru drepnir, fá þeir ekki afkomendur, það segir sig sjálft.

Í janúar 1990 var gert bann á sölu á fílabeinum í heiminum. Þetta bann hefur hjálpað. Í Afríku hafa yfirvöld gert mikið átak í að vernda afríska fílinn, m.a. með að gera friðuð svæði  en þessi friðuðu svæði hafa haft erfitt um vik fjárhagslega. Ein leið sem þeir hafa svo valið að fara til að fá peninga til að halda við þessum svæðum er að bjóða upp á möguleika fyrir veiðimenn að koma inn á svæðið og skjóta fíla. En mjög fáir ríkir veiðimenn vilja nýta sér þetta því þeir geta ekki tekið fílabeinin með heim. Það sem einkennir svo mara er hugsunin MITT, ÉG Á.

Hvað er betra pest eða kólera.

 


Eitthvað er strengurinn á buxunum mínum að þrengjast !

 Billede 2038

 

En er Sól bæði inni og úti. Sólin mín litla, Sólin á loftinu, og Sólin inni í mér.

Hvað er betra ?

Sumarið er virkilega komið. Þegar ég var að keyra úr vinnunni voru fashanar hlaupandi fram og til baka á vegunum, þeir vita aldrei hvort þeir eru að koma eða fara. Ég keyri sveitavegina sem eru mjög fallegir. Það tekur mig ca. 45 mínúntur að keyra hvora leið. Sem betur fer er leiðin falleg á öllum árstíðum. Núna eru kálfar og kýr (þær sem ekki eru bundnar á básum allt árið :O( kindur og lömb , út um allar sveitir.


Eitthvað er strengurinn á buxunum mínum að þrengjast þessa dagana, hummm, ekki svo gott. Ég er sennilega of mikið uppí höfðinu og of lítið í tengslum við kroppinn. Ég verð að gera eitthvað í þessum málum. Sumarið að koma og verður heitara en í fyrra, og þá var heitt og erfitt að geta ekki verið í stutterma !!

Ætli ég verði ekki að taka mig saman og fara í lengri göngutúra með hundana. Mér er nú ekki vorkunn ég á heima í dásamlegri sveit með fallegum göngustígum, ströndum og skógum.

Einnig eru það mestu vandræði þegar íslendingar koma í heimsókn og með þetta islenska nammi, það er eina nammið sem ég borða. Vinsamlegast þið sem ætlið að koma, komið ekki með íslenskt nammi, húsmóðirinn ætlar að tengjast kroppnum sínum á næstu misserum.

Þetta hefur reyndar alltaf verið minn veikasti hlekkur, að vera í svona litlu sambandi við kroppinn minn. Það er alltaf miklu skemtilegra að vera í höfðinu. En til að vera heil, verð ég að tengja þá brú sem er á milli þessa tveggja. Eins og táknið krossinn. Ef ég tek kross sem symbol fyrir manneskjuna/mig.kors

Þá gæti er efri hlutinn af krossinum verið vegurinn til þess æðra,  þess Guðdómlega, það sem er lárétt á krossinum, er samband okkar við mannkyn og samferðafólk okkar og það sem fer niður er merki þess að vera í jarðtengingu, við sig, líkama sinn og Móður Jörð. Þar sem tenginginn er á milli lóðrétt og lárétt, er Hjartað, og Hjartað er symból fyrir Kærleika.  Ég nota mikinn tíma í allt þetta efra, en minni tíma í hitt. Þannig að frá degi eitt, sem er núna vil ég byggja upp neðri tenginguna, til að það myndist jafnvægi á milli þess hærra og lægra, því báði partarnir eru jafn mikilvægir. Þetta er allt hluti af mér sem mér ber að virða og elska jafn mikið.

Þetta þýðir að sjálfsögðu ekki að ég taki tíma frá minni andlegu iðkun og þeim tengslum sem ég er að byggja upp við mitt samferðafólk, heldur verður bara minni tími til að vera í pásum. Huha.

Auðveldara að skrifa en lifa.

En ég ætla að vinna að þessu, ég finn að það er mjög mikilvægt.

Ég vil þakka ykkur fyrir öll frábæru kommentin ykkar, það gleður mig mikið hversu hlýjar kveðjurnar eru, gerir hugann glaðann.

Kirsten, einn nemandi minn er að útskrifast 1 júní. Hún er með einkasýningu. Set hérna inn boðskortið hennar.

plakattil afgangsudstilling

Annar er lítið að frétta, ætla að fara og kíkja á blogginn ykkar áður en seinnipartsverkin hefjast.

Ljós og Kærleikur til ykkar allra.


Það er svo gott að vera glaður, það er bara að ákveða það

Billede 2098

Mér finnst gaman þessa dagana. Ég elska vorið. 

Lífið verður alltaf betra og betra með aldrinum og viskunni sem aldrinum fylgir. 

Augnablikin verða mikilvæg, hversu lítilvæg sem þau oft virðast.

Það var yndislegt á afmælinu mínu. Það komu fullt af gestum og það var gaman að vera með þeim. Við hjónin vorum alveg á fullu þar til klukkutíma eftir að fyrstu gestirnir komu, þá  vorum við ekki byrjuð að elda, og ekki búinn að ákveða heldur hvað við ættum að hafa.

Gunni minn fór í bað, hugsaði matseðilinn, fór svo upp úr baðinu, Fyrstu gestir komnir, og hann gerði þessa líka dásamlegu súpu, brauð með hinu og þessu mest gómsætu, og frábæra köku ( sem var í frystinum ).

Við vorum með iðnaðarmenn þar til á síðustu stundu, gólfin í eldhúsinu rifinn upp, natur gas sett inn, vaskur fluttur, gat á húsið, borað, hamrað, leiðslur og kaos.

Kl eitt á laugardaginn var ég frekar framlág, þegar ég horfði yfir húsið, það var hreinlega allt á hvolfi. Eldhússkáparnir voru tæmdir og fluttir, stofan full af skápum, sag allsstaðar.

Gestirnir komu kl 3.

ÉG : Gunni við náum þessu aldrei ..... sniff sniff.

Gunni : Sjáum nú til.

Þetta var eina örvæntingin, annars unnum við bara eins og besta team frá því snemma morgun og þar til afmælið byrjaði.

Einu sinni, fyrir ekki löngu síðan, hefðum við rifist eins og hundur og köttur, og allt farið í vitleysu, þegar það var svona mikið álag á okkur.

Það má segja að það að  vinna með sjálfan sig eins og ég hef gert,  hefur heldur betur borið árangur.Það hefur haft áhrif á okkur bæði Sá það best á laugardaginn ! Húrra fyrir mér og Gunna. Batnandi fólki er best að lifa.

Mamma og pabbi komu frá Íslandi og voru í afmælinu, það var nú gaman.

Ég er nú samt langt frá búinn með þetta ferli, þetta verður lífsstíaðar verkefni. Ég er í þerapí einu sinni í mánuði, þar sem ég og þerapístinn minn vinnum saman, í gegnum síma (hann er Ameríkani) og meðferðin fer fram meira og minna í gegnum hugleiðslu, sem við gerum saman í símanum.

Ég hef verið í þessari þerapí í nokkra mánuði, og það hafa gerst undur og stórmerki. Það falla steinar út eftir hvert sinn sem ég hef tíma, steina sem ég vissi ekki að væru þarna.

Eftir hvert sinn, líður mér eins og það sé holrúm inni í mér sem áður var fullt með einhverju hörðu, sem ég vissi ekki að væri þarna. Mjög undarleg tilfinning.

Ég er svo þakklát fyrir að hafa möguleika á þessari meðferð, ég er líka þakklát fyrir svo margt annað, í dag eiginlega fyrir allt.

Það er svo gaman í vinnunni, það er svo yndislegt að vinna í garðinum mínum, það er svo fallegt hérna sem ég bý, sjáið bara hve allt er grænt og gróðursælt! Billede 2101

Ég er bara í svo góðu skapi......

Lífið er fullt af kraftaverkum, það er bara að sjá kraftaverkinn í því smá, eins og ég upplifi svo sterkt í dag.

Ljós og Kærleikur til ykkar allra

Steina  


ég á ammmæli, og gestirnir voru að fara, einn af öðrum

 

og af því að ég á ammmæli, ætla ég að setja þessa fallegu setningu inn, sem ég sá áðan, svo ætla ég að vaska upp strax á eftir.

Á morgun fer ég til Kaupmannahafnar, út að borða með mömmu, pabba, Sól og Siggi.

Friður veri með ykkur öllum og ljós í hjörtum ykkar.

 

 
"God is in the slums, in the cardboard boxes where the poor play house. God is in the silence of a mother who has infected her child with a virus that will end both their lives. God is in the cries heard under the rubble of war. God is in the debris of wasted opportunity and lives, and God is with us if arewith them ."

 

jesuslovesme copy

 



Spennandi skrif um lausn á Írak vandamálinu

 iraq_anti_war

Þar sem ástandið i Írak og á öðrum stöðum þar sem óréttlæti ríkir liggur mér þungt á hjarta,les ég ýmislegt um þau efni og reyni að fylgjast með því sem er að gerast eins vel og mér er mögulegt.

Þessi grein um mögulegar lausnir með Írak, finnst mér mjög áhugavert og hvet fólk að lesa.

Ljós og kærleikur til ykkar.

 

by Rinaldo S. Brutoco

Founder and CEO, World Business Academy

A commentary on business

and civil society

/

“Iraq”—

Exit from a Quagmire

“In this regard and with my heart filled with sadness, I have to say that it is my

belief that there is no Iraqi people inside Iraq. There are only diverse groups with

no national sentiments.“

— Faisal I, first King of Iraq, 1932

Background

I

t is no surprise

that the regional conference on Iraq held in Egypt last week

failed to stop the bloodshed. No one can find a “solution”for Iraq with-

out starting at the beginning of the story. Sadly, the beginning of the story

is that there really never was a nation called “Iraq.”It never existed. It still

doesn’t exist. It is not likely ever to exist.

Some years ago, purportedly on Winston Churchill’s instructions, a British

map maker drew a few lines on a piece of paper and conjured up the illusion

of “Iraq”as a convenient way of administering a Middle East region poten-

tially rich in oil. With unrestrained brutality, Saddam Hussein kept that illu-

sion alive by subjugating three very different groups of people, the Sunni,

the Shi’a, and the Kurds. No national glue held those three captured peoples

together. Now that Hussein’s iron hand is gone, buried anger from centuries

of ethnic and religious conflicts and rivalries has erupted. These internal con-

flicts have been inflamed by a host of external factors, including interven-

tion by the American armed forces (and to a lesser extent the British), incur-

sions by Muslim fundamentalists from other parts of the Middle East, Saudi

financing, and Iranian meddling. The civil war that erupted from all of those

interactions rages on with a vengeance.

As time went by, the Bush Administration offered an ever-changing series

of justifications for invading “Iraq.”It is beyond the scope of this paper

to decide whether those reasons were legitimate, or, as the international

May 9, 2007

Volume 21 • Issue 1

/

community now has overwhelmingly concluded, illegitimate. All political

groups within the U.S., the vast majority of people in “Iraq,”and the vast

majority of people around the globe have concluded that the U.S. bears a

tremendous responsibility for what has happened in “Iraq.”All sides believe

that the U.S. has been hitting a hornet’s nest with a stick and doesn’t know

how to stop.

Almost 4,000 U.S. soldiers have died and more than 15,000 have been

wounded or maimed. These numbers do not include mercenary contrac-

tors. At least 100,000 Iraqis have died, and the UN thinks the true Iraqi death

total is closer to 350,000. New life has been breathed into Al Qaeda, and an

entirely new generation of Muslim youth has been radicalized. The physical

infrastructure of “Iraq”has been destroyed and there is no hope of its repair

in less than a decade or two. “Iraq”has gone from being an exporter to an

importer of oil and it pumps less oil today than when the war began. Medi-

cal and civil society support systems in Syria and other neighboring coun-

tries are being overrun by millions of refugees. Iran has been handed control

of the largest, most oil-rich portion of “Iraq”— without firing a single bullet

— after fighting an eight-year war with Hussein to a draw for a fraction of

the territory it now controls. And the most far-reaching consequence of all

is that the balance of power among Sunni and Shi’a countries in the Middle

East has been dramatically altered for the first time in centuries (see Vali

Nasr’s The Shia Revival for an excellent review of the massive implications of

this for instability in the Middle East).

There is no question that a full-blown civil war is now raging and that the

U.S. is going to leave “Iraq,”whether it likes it or not. It appears that Ameri-

cans are going to force an end to the war to stop the loss of life and the

unending drain on the U.S. treasury. If this drain continues, it could seriously

impair the world financial markets. Americans must ask how they can extri-

cate themselves given their moral responsibility to the people in “Iraq,”the

Middle East, and the entire industrial world that runs on oil. What can the

U.S. do in the course of getting out that limits further harm from the U.S.

invasion and occupation?

An Important History Lesson

We often look to both the living and the dead for help in solving great moral

dilemmas. In 1947, Mahatma Gandhi struggled with the seemingly intracta-

ble divide between Hindus and Muslims living in the recently freed state of

India. As India’s Founding Father, he did everything he could to keep his na-

tion together. As he demonstrated numerous times and in numerous ways,

he was willing to personally die for that cause. He hunger-fasted to the point

of death in his attempt to reconcile Hindus and Muslims. Eventually, he real-

ized that there was no way to keep the two civil war factions forcibly locked

in the same national system and that there would be far less bloodshed if he

gave up that dream. To achieve the greater good, he allowed Pakistan and

India to be partitioned. It was, he eventually concluded, the only practical

alternative. Like Gandhi in his time, we must recognize that, today, partition

is the only practical alternative for “Iraq.”

 

/

Who Is Gone, Who Is Left

Whoever the “moderate”Iraqis were, they seem to be in scarce supply today.

Those who are in “Iraq”today have been radicalized. Yet it is these very same

people whom we must try to help create a stable society that will reject

further radicalism and repel a resurgent Taliban movement.

Most of the upper classes and the well-educated have long since fled “Iraq.”

Those who remain are the poorest and the least educated. More ominously,

those who remain are, increasingly, the religious fundamentalists. The very

poor have no option but to risk their lives and struggle with the daily ran-

dom violence, deplorable living conditions, and chaotic breakdown of civil

society. A recent poll showed that 77% of Iraqis preferred Saddam’s rule to

the current situation. As the U.S. extricates itself, it has a moral obligation to

do its best to protect this civilian population from further death and destruc-

tion. Protecting that population is also a practical necessity if we want to

increase the chance of regional stability in the coming decades. The “right”

thing to do is also the wisest thing to do even as the U.S. prepares to pull its

military out of “Iraq.”

An Outcome: Facilitating Relocation and“Homeland Security”

For Three New Nations

We propose that the U.S. convene a regional peace conference and immedi-

ately declare that it favors creating a new nation for each of the three major

population groups. The borders should be based upon the three groups’

present geographical distribution. “Iraq”should be partitioned into a Shi’a

nation in the midsection down to the southern section; a Sunni nation from

the midsection up to the north as far as the Kurdish homeland, and west to

the edge of the present “Iraq”border; and a Kurdish nation with borders trac-

ing the informal borders of the Iraqi Kurdistan that already exists and already

operates much like a separate country. All U.S. troops should be used to

enforce the integrity of these borders — a far simpler and more achievable

task for the troops than attempting to continue their occupation of the entire

country.

Within these new borders, there will be pockets of Shi’a within Sunni neigh-

borhoods and pockets of Sunni within Shi’a neighborhoods. The U.S. should

encourage the relocation of the minority population in each neighborhood by

purchasing the houses of Sunnis in Shi’a neighborhoods who agree to move

to a Sunni neighborhood, and the houses of Shi’a in Sunni neighborhoods

who agree to move to a Shi’a neighborhood. This will leave each of these two

warring factions with their own“homeland”to secure and preserve. The house

payments will enable those who relocate to purchase new dwellings of compa-

rable value in the homeland of their respective religious factions. The houses

left empty in the two homelands will provide the housing authorities there

with housing stock for families whose homes were destroyed earlier in the war

who need a place to live in their respective homelands.

/

A Timetable

The U.S. should declare at the peace conference that it will pull its military

forces out of “Iraq”within 180 days from the start of the conference, leaving

each homeland in charge of its own internal security and border defense. This

180-day period would be broken into Phase I and II, each lasting 90 days.

During Phase I, the U.S. should make the payments for home relocation with

no strings attached. Phase I is designed to provide enough time for the exist-

ing inhabitants of the most violent mixed neighborhoods to elect to move to

a safe homeland that would be composed of their principal religious faction.

During this first phase, the U.S. would station troops on the borders of the

three new homelands to ensure that no invaders or “outsiders”cross into them.

The U.S. military would essentially provide border security services — a far

simpler task than its current mission, and undoubtedly less costly in terms of

human life.

During Phase I, the U.S. would work with the military and police forces of the

three homelands to prepare them to assume joint responsibility for border

security and true internal security for their respective homelands. The separa-

tion of the various factions will greatly reduce if not eliminate the ability of any

faction’s death squads to attack another faction.

Phase II begins at the end of Phase I with each homeland’s military and police

forces joining the U.S. military on its borders. During Phase II, each homeland

would assume 100% responsibility for its internal security, and the homelands

would jointly man their borders from their respective sides in conjunction with

U.S. troops on both sides of each border. This would teach each homeland how

to maintain border security after the U.S. military departs. In all cases, the bor-

der troops of each homeland would serve alongside U.S. troops who would be

stationed on both sides of each border to guarantee border security and pro-

tect each border from a rampage by any side. Maintaining this border security

is far less dangerous for the Americans, and far less expensive, than attempting

to maintain control over Baghdad and other major cities. This is the way a time-

table can be set without creating more chaos in an already chaotic situation. As

such, it is what American politicians are looking for and a plan that the military

can execute without unnecessary losses of military or civilian lives.

After the end of Phase II, the U.S. would leave and each homeland would be

responsible for defending itself as every country in the Middle East currently

does irrespective of whether it is Sunni or Shi’a. It should be assumed that Iran

would continue to try to run the Shi’a homeland and, along with other Shi’a

nations, would assist that new nation financially and militarily. It should also be

assumed that the Saudis and other Sunni nations would continue to arm and

financially support the Sunni homeland. The Kurds appear to be strong enough

by themselves to provide for their own defense after the 180-day period has

run, and would be supported by their oil wealth together with U.S. and UN

reconstruction aid.

Following the last withdrawal of U.S. forces, the U.S. should supply adequate

aid and development funds to assist with the reconstruction of the three

homelands. The U.S. should also attempt to bring the United Nations, the

 

/

European Union, the World Bank, and International Monetary Fund into the

funding cycle so that reconstruction and development of the homelands can

be accomplished with all deliberate speed. This would bring greater stability

to those unfortunate people whose lives have been so badly disrupted, while

simultaneously bringing greater volumes of crude oil to world markets and

reducing tensions in the Middle East. Reconstruction and development funds

should be allocated to the homelands that sustained the greatest damage

from the invasion and occupation provided: (a) the recipient homeland con-

tinues to conduct itself as a non-threatening party with respect to the other

homelands and other border states, and (b) refrains from offering sanctuary

to any militant, fundamentalist training camps. These funds will add to the

stability of the homelands while they rebuild their civil societies.

There is no reason to require the three homelands to be part of one feder-

ated state. There is no hope of success from the loose federation proposed by

others such as Peter Galbraith, Leslie Gelb, and Ralph Peters who recognize,

as Galbraith succinctly put it, that “Iraq is not salvageable as a unitary state.”

An imposed, weak federated state would be likely to collapse, creating even

more obstacles to peace. A federation is not necessary to achieve the legiti-

mate goals of U.S. policy for the Middle East, so it should not be a precondi-

tion for moving forward. It is clearly impossible to achieve on any lasting

basis. As we often say in the Academy, we must avoid letting the “perfect”

solution be the enemy of the “good”solution. Partition without federation

could be achieved in 180 days. It would create a platform which virtually all

U.S. politicians could support, and would begin the process of stabilizing the

Middle East. It would also provide a formula for ending a crisis that is radical-

izing more Muslim fundamentalists each day that we continue on the present

course. An attempt to create a federal state will only prolong the agony of

“Iraq”and further add fuel to an already destabilized Middle East.

As noted above, Gandhi’s solution for India and Pakistan is the model for

“Iraq.”It is not what anyone wanted when this entire misadventure began,

but it is the most humane and wisest solution given where we are.

A Thought about Sunni Oil

Commentators who have objected to the partition of “Iraq”often raise the

issue that a Sunni homeland would not have access to the oil that the Shi’a

homeland would possess. This is true. It is also a red herring. No one guaran-

teed that there would be oil in any other country in the world, so why should

the Sunni homeland be an exception? Furthermore, the Sunni homeland will

be well supported by Sunni states who will want to maintain a regional bal-

ance of power with the Shi’a homeland. The Sunni states of Saudi Arabia, Ku-

wait, Dubai, and the United Arab Emirates all have ample oil and oil revenues

that they can share if they like. The world should let the Sunnis themselves

decide how Sunni oil revenues should be divided among themselves.

External Sunni support will not be the Sunni homeland’s only resource. The

Sunni homeland will also have refineries. The Shi’a neighbors, and perhaps

the Kurds as well, may want their oil refined there. More importantly, the split

between Shi’a and Sunni began approximately 1,400 years ago on the death

 

/

of the Prophet Mohammed. During the following centuries, they learned to live

in adjoining countries with a balance of power that they knew how to modu-

late and regulate. Their recent fierce bloodletting is the result of members of

one sect feeling doomed to be governed and dominated by the other sect in

a homeland they want for themselves. We can see this in modern day “Iraq”

where the violence is greatest in mixed neighborhoods in which a sect is trying

to “cleanse”the area of the opposite sect. Hence the need to create separate,

independently maintained homelands if the war is to end. On a countrywide

basis, those areas where the population is overwhelmingly dominated by a

particular sect now experience far less sectarian bloodshed.

Under this partition plan, Sunnis, Shi’a, and Kurds will decide for themselves

how best to govern their homelands. The U.S. will extricate itself while preserv-

ing the possibility of more stability in the future and less sectarian slaughter in

the present.

“Good fences make good neighbors.”

- Robert Frost

Homelands versus Fenced Neighborhoods

One current “strategy”for reducing violence in Baghdad is to create com-

pounds by building “fences”or, more accurately, concrete barriers around se-

lected neighborhoods. This strategy is doomed to failure. This is partly because

the sectarian group outside the barrier need only watch individuals or vehicles

leave the compound and then ambush them later in some other unprotected

part of town. The new compounds are merely walled-off neighborhoods which

fall far short of the complete systems for economic and social independence

that homelands would create. Within the walls of the compounds, residents

will be protected from violence and marauding bands of death squads, but

the compounds will fail in their essential objective of bringing city-wide peace

to Baghdad. The walled-off neighborhoods show how “fences”can be used to

separate the warring factions, but this is not enough. The U.S. must go “all the

way”with partition to enable the people living behind the fences to form a

self-governing economic, social, and political system within their homeland.

The U.S. is capable of exiting “Iraq”with honor if it acknowledges the quagmire

that it has stumbled into, accepts responsibility for separating and restoring

order among the warring factions, and adopts the foregoing plan for partition.

This first step on the road to Middle East peace will bring a positive, time-cer-

tain end to hostilities. It will also begin the process of repairing Americans’

tattered reputation around the world. The whole world sees that the U.S. is

trapped in “Iraq”with no idea of how to get out — and the world also sees

that the U.S. will be leaving sooner rather than later. Adopting this partition

plan would begin the process of extricating American forces according to a

timeline that the entire U.S. population can support. Once completed, it also

would begin the healing process in the Middle East. It would free the U.S. to

concentrate on the resurgent Taliban forces in Afghanistan, and to fully engage

in the Middle East peace process between Israel and the Palestinians. It would

/

also begin the process of stabilizing the entire region by stabilizing relations

between the Sunni and the Shi’a.

Since Mahatma Gandhi was the inspiration for the partition plan, it is only

fitting we recall what was inscribed over his tomb: “Think of the poorest per-

son you have ever seen and ask whether your next act will be of any use.”

The citizens of that place we so cavalierly called “Iraq”are poor in financial

terms and absolutely destitute in terms of hope for a positive future. If our

next “act”is to go on patrol one more time in Baghdad, it will be an act of no

conceivable “use.”If the U.S. government unilaterally calls for another peace

conference to end its occupation of “Iraq,”that “act”will be an act of supreme

intelligence and compassion. Aren’t intelligence and compassion what the

U.S. is really all about? Isn’t that why, in better times, we were the light of

freedom that shone throughout the world?

………………………

About the World Business Academy

The process of finding a solution to the “Iraq”quagmire can benefit from the

clarity and efficiency that business brings to apparently intractable social

problems. Iraq has become such a political football that it cannot be solved

without leadership from the business community.

Founded in 1987, the World Business Academy is an international business

association dedicated to the belief that, as the most powerful institution on

the planet, business must take responsibility for the well-being of the whole

of society. To fulfill this mission, we offer this pragmatic proposal for a last-

ing peace based on a business-like assessment of the steps necessary to: (a)

complete an honorable withdrawal of U.S. troops from Iraq within a prudent

timeframe; and (b) reorganize the religious and ethnic groups living in “Iraq”

to minimize future harm to Iraqi civilians and infrastructure

 

 

 

 


Falleg morgunstund, með morgun hugleiðslu

 Friborg_logo_Lysgul

Morguninn er dásamlegur ! Ég sit hérna inni á vinnustofu með honum Lappa mínum, og húsið er hljótt, og allt sefur. Fyrir utan heyri ég í fuglum sem syngja, og kalla frá hreiðrunum sínum sem eru byggð á hinum og þessum stöðum undir þakskegginu okkar. Við deilum húsinu okkar með mörgum.

 Dagurinn verður annasamur, og húsið er á haug. Eldhúsið fer inn í dag, og hérna koma vinnumenn og smíða og hafa hátt, eftir smá stund, gas verðu tengt, leiðslur settar undir gólfin. Læti og Kaos, en eftir kaos kemur Hamony !

Ég byrjaði á að kíkja á mail þegar ég vaknaði kl hálf sex, eftir það kíkti ég smá á bloggið, fór að skoða hjá ykkur bloggvinum mínum og gat á sumum stöðum ekki varist að senda smá komment, þó svo að hinn innri heimur sitji og bíði eftir að ég kveiki á kertum,

Blátt fyrir fyrsta geisla, MM. Kraftur og Vilji

 Fjólublátt fyrir sjöunda Geisla, MR Það Hæsta og  Lægsta Mætist

og Gullið fyrir annan geisla, DK , Kærleikur og Viska.

Setjast í rauða stólinn minn, loki augunum OHM þrisvar sinnum út í þögnina, Ohm er Lífsins hljóð, hljóð sem tengir allt líf saman og heldur öllu lífi uppi.01178_400px

Fer svo af stað inn í innri heim sem er fullur af öllu.

Þetta ætla ég að gera rétt strax, helst áður en húsið iðar af vinnumönnum.

Siggi minn er hérna núna, hann sefur með hana Iðunni gömlu (hundinum okkar) fallegu við hliðina á sér.

Hann ætlar að hjálpa okkur að gera hitt og þetta sem tengist því að gera upp hús, hafa stórann garð, fá fullt af gestum á laugardaginn sem ætlar að gleðjast með mér yfir því að fjörutíu og sjö ár eru liðin frá því mér var kastað í þessan heim, til að vera með  með ykkur öllum hinum að skapa heim fyrir okkur öll.

Oft er verkefnið þungt, en það fer oftast eftir því hvað ég hugsa og geri, hvert ég vil fara og ekki fara. Þegar ég finn styrkinn get ég flutt fjöll og þá er allt eftir Guðdómlegum reglum og fer þá leið sem það á að fara þar sem að sjálfsögðu er alltaf frjáls vilji okkar mannanna til að gera það sem við viljum. Ætli það sé ekki þrjú skref fram og tvö til baka.

En þegar styrkurinn er þarna ekki, en vonleysi yfir þessu öllu, sendi ég þetta vonleysi út sem orku, sem hefur áhrif á allt sem ég snerti og hugsa til. Þessi orka fer svo áfram inn í lífsorkuna sem er okkar allra og hefur áhrif á hana ,og hjálpa til við tvö skrefin til baka.

Svona held ég nú að þetta sé allt auðvelt á þessari morgunstund.

 

Núna ætla ég að setjast í rauða stólinn minn, og hugleiða.

Ljós og Kærleikur til ykkar allra frá mér og hafið fallegasta dag í heimi.

 


hvort sem er um Mannréttindi, Dýraréttindi, eða Náttúruvernd.

 Billede 1884

 

Það sem af er degi hefur verið spennandi! Ég og Charlotte fórum í heimsók til TV-Glad með von um einhversskonar samvinnu. TV-Glad er sjónvarpsstöð fyrir fatlaða, og er í Kaupmannahöfn, Esbjerg og Bornholm.

http://www.tv-glad.dk/

TV-Glad er líka, Leiklistarskóli, Animationskóli, Grafíkskóli, Músikskóli og núna er að byrja menntun sem aðstoðarmanneskja í eldhúsi.

Þetta var alveg frábær upplifun. Þarna var fólk að vinna að alvöru sjónvarpi, útvarpi, teiknimyndagerð, og undirbúningsvinna að leikverki sem verður sýnt 1 júni. Allir voru á fullu við allavega undirbúning. Húsið iðaði af lífi og orku. Allir voru glaðir og á fullu hver í sinni einbeitingu. Þarna var mötuneyti, sem var fyrir alla, líka fyrirtækin í nágrenninu.

Við fengum leiðsögn af einum eldhuganum sem var með til að setja þetta á stofn. Og það var alveg dásamlegt.

Hann bauð okkur að vera með myndlistasýningu á 30 metra löngum vegg, í salnum sem gengið er í gegnum til að sjá leiksýninguna, sem 1000 manns koma að sjá.

Við ætlum svo að vinna að einhverju sem gæti verið samvinna milli myndlistarskólans (sem ég kem frá : http://www.kunstskolenrammen.dk) og þeirra.

Takk ,Takk, Takk.

Það er komin tími til að fatlaðir fái sömu möguleika og aðrir í þessu lífi !

Þessu hefur verið mjög ábótavant, enda hafa Sameinuðu Þjóðirnar komið með ný lög um jafnrétti fatlaðra og þeirra sem ekki teljast til fatlaðra. Húrra fyrir því.

Það er svo frábært að hitta fólk sem er á sömu bylgjulengd og maður sjálfur í þessum og hinum ýmsu málum, hvort sem er um Mannréttindi, Dýraréttindi, eða Náttúruvernd.Billede 1872

 

Í gær var ég að vinna í garðinum, og ég var til kl. 9 í gærkvöldi. Og, og, og, og, það er þá sem blessaðar koma út úr trjánum MOSKITO. Ég er með ca 100 stungur á bakinu, fullt á fótunum, og mér klæjar og klæjar og klæjar. Ég er fegin að leðurblökurnar sem garga og öskra fyrir utan gluggann minn koma ekki inn og súpa blóð.

Á eftir ætlum ég og Sólin að fara út og þrífa stóra fuglabúrið til að setja fuglana út. Það er komið sumar, allt svo fallegt og í fullum blóma.

Ég hef ekki ennþá ákveðið hvort ég á að taka við nýju deildinni eða ekki, sem ég var svo mikið að velta fyrir mér í síðustu færslu. En ég trúi að svarið komi þegar ég þarf að taka ákvörðun.

Ég er að velta fyrir mér að koma með einfalda hugleiðslu hérna inn á bloggið, sem hægt er að smella á ef maður vil hugleiða. Sonur minn vil hjálpa mér með upptökur í skólanum sínum. Ég hef nefnilega orðið vör við áhuga hjá mörgum ykkar.meditation

Ljós og Kærleikur til ykkar og njótið þess að vera þið, því þið eruð öll einstök, hver og einn.

 


Trees and Humanity !

 

 

 

 m_ce5378e3aae29506df38e9fec88c5ea7

 

Trees and Humanity

The symbolism – and the substantive significance – of planting a tree has universal power in every culture and every society on Earth, and it is a way for individual men, women and children to participate in creating solutions for the environmental crisis.
Al Gore, Earth in the Balance

Forests provide not only environmental protection, but also significant income and livelihood options globally for more than one billion forest-dependent people.
Trees provide a wide range of products (timber, fruit, medicine, beverages, fodder) and services (carbon sequestration, shade, beautification, erosion control, soil fertility). Without trees human life would be unsustainable.
Forests also play an important cultural, spiritual and recreational role in many societies. In some cases, they are integral to the very definition and survival of indigenous and traditional cultures.
Forests and trees are symbolically important in most of the world’s major religions.  Trees symbolize historical continuity, they link earth and heavens and, to many traditions, are home to both good and bad spirits and the souls of ancestors.

Forests also play an important role in offering recreational opportunites and spiritual solace in modern societies.  They are universally powerful symbols, a physical expression of life, growth and vigour to urban, rural and forest dwellers alike.  Medicinal products from trees help to cure diseases and increase fertility.  Trees preside over community discussions and marriages.  They are planted at the birth of a child and at burial sites.


 

"If you are thinking a year ahead, sow a seed.
If you are thinking ten years ahead, plant a tree
."
Chinese poet, 500 BC

 

"He who plants a tree loves others beside himself."
English proverb

 

"The best friend on Earth of man is the tree. When we use the tree respectfully and economically,
we have one of the greatest resources of the Earth."

Frank Lloyd Wright

 
"They are beautiful in their peace; they are wise in their silence. They will stand after we are dust.
They teach us, and we tend them.
"
Galeain ip Altiem MacDunelmor
 
"Though a tree grows so high, the falling leaves return to the root. "
Malay proverb
 
"A society grows great when old men plant trees whose shade they know they shall never sit in."
Greek proverb
 
"Even if I knew that tomorrow the world would go to pieces, I would still plant my apple tree."
Martin Luther
 
"The great French Marshall Lyautey once asked his gardener to plant a tree. The gardener objected that the tree was slow growing and would not reach maturity for 100 years. The Marshall replied, 'In that case, there is no time to lose; plant it this afternoon!'"
John F. Kennedy
 
"Trees are poems that Earth writes upon the sky. We fell them down and turn them into paper, that we may record our emptiness."
Kahlil Gibran
 
"If what I say resonates with you, it is merely because we are both branches on the same tree."
W. B. Yeats
 
"A tree is our most intimate contact with nature."
George Nakashima, woodworker
 
"A tree uses what comes its way to nurture itself.  By sinking its roots deeply into the earth, by accepting the rain that flows towards it, by reaching out to the sun, the tree perfects its character and becomes great.  ...  Absorb, absorb, absorb. That is the secret of the tree."
Deng Ming-Dao,  Everyday Tao
 
"Plant trees.  They give us two of the most crucial elements for our survival: oxygen and books. "
A. Whitney Brown
 
"Each generation takes the Earth as trustees.  We ought to bequeath to posterity as many forests and
orchards as we have exhausted and consumed. "

J. Sterling Morton
 
"To me, nature is sacred; trees are my temples and forests are my cathedrals."
Mikhail Gorbachev
 
"God has cared for these trees, saved them from drought, disease, avalanches, and a thousand tempests and floods.  But he cannot save them from fools. "
John Muir
 
"The forest is a peculiar organism of unlimited kindness and benevolence that makes no demands for its sustenance and extends generously the products of its life and activity; it affords protection to all beings."
Buddhist Sutra
 
"People who will not sustain trees will soon live in a world which cannot sustain people. "
Bryce Nelson
 
"Reforesting the earth is possible, given a human touch."
Sandra Postel and Lori Heise, Worldwatch Institute
 
"Plant trees, Lots of trees "
"An Inconvenient Truth" Al Gore

 


Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband