Flytja fókus frá hinu trysta til hins fagra
15.2.2008 | 16:54
Núna er föstudagskvöld, og ég er komin í vetrarfrí !
Ætla að því tilefni að flytja fókus frá hinu trysta til hins fagra, ykkur til yndis og ánægju
Einn nemandinn minn var að útskrifast, eftir 4 ár í skólanum. Að því tilefni var hún með einkasýningu, sem var svo falleg, svo falleg !
Set myndir af bara nokkrum verkum eftir hana. Myndirnar hérna eru ekki toppkvalitet, en gefur þó góða mynd af hæfileikum hennar Gitte !
Njótið kæru vinir og megin helgin vera ykkur góð.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
32 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir, tvær efstu höfða mest til mín, fjörugar og litfagrar...
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 15.2.2008 kl. 18:57
Til hamingju með Gitte. Vonandi getur Gitte haldið áfram með list sína þó hún hætti hjá ykkur. Ég er svo sannfærð um að nemendurnir ykkar eru alveg ótrúlega lánsamir að hafa aðgang að þessum frábæra skóla ykkar.
...og veistu Steina, það er alveg yndislegt að flytja fókusinn frá því sem er miður til þess sem er gott
Góða helgi ! ! !
Guðrún Þorleifs, 15.2.2008 kl. 20:04
Þú ert frábær Steina mín. Takk fyrir þessar einstöku myndir og lífsýnina þína. Eigðu gott vetrarfrí í vorinu í Danmörku.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2008 kl. 21:33
Fallegar myndir, en ég er enn miður mín eftir að hafa horft á dýraflutningana. Hvers slags skepna er maðurinn eiginlega?
Svava frá Strandbergi , 16.2.2008 kl. 00:31
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 21:17
Líflegar og skemmtilegar myndir hjá henni
Solla Guðjóns, 17.2.2008 kl. 13:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.