Flytja fókus frá hinu trysta til hins fagra

Núna er föstudagskvöld, og ég er komin í vetrarfrí !

Ætla að því tilefni að flytja fókus frá hinu trysta til hins fagra, ykkur til yndis og ánægju

Einn nemandinn minn var að útskrifast, eftir 4 ár í skólanum. Að því tilefni var hún með einkasýningu, sem var svo falleg, svo falleg !

Set myndir af bara nokkrum verkum eftir hana. Myndirnar hérna eru ekki toppkvalitet, en gefur þó góða mynd af hæfileikum hennar Gitte !

Njótið kæru vinir og megin helgin vera ykkuIMG_0141r góð.

IMG02

    

 IMG_0137IMG_0127IMG_0131IMG_0113


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Skemmtilegar myndir, tvær efstu höfða mest til mín, fjörugar og litfagrar...

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 15.2.2008 kl. 18:57

2 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Til hamingju með Gitte. Vonandi getur Gitte haldið áfram með list sína þó hún hætti hjá ykkur. Ég er svo sannfærð um að nemendurnir ykkar eru alveg ótrúlega lánsamir að hafa aðgang að þessum frábæra skóla ykkar.

...og veistu Steina, það er alveg yndislegt að flytja fókusinn frá því sem er miður til þess sem er gott

Góða helgi ! ! ! 

Guðrún Þorleifs, 15.2.2008 kl. 20:04

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þú ert frábær Steina mín.  Takk fyrir þessar einstöku myndir og lífsýnina þína.  Eigðu gott vetrarfrí í vorinu í Danmörku.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.2.2008 kl. 21:33

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Fallegar myndir, en ég er enn miður mín eftir að hafa horft á dýraflutningana. Hvers slags skepna er maðurinn eiginlega?

Svava frá Strandbergi , 16.2.2008 kl. 00:31

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég nota stimpil þegar ég hef ekki mikið að segja.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.2.2008 kl. 21:17

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Líflegar og skemmtilegar myndir hjá henni

Solla Guðjóns, 17.2.2008 kl. 13:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband