Heimar Mætast
23.8.2007 | 19:00
Samsýning Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir ! Endilega skoðið hinn hlutann af sýningunni sem er á rými Guðsteins hér
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
gunnipallikokkur
-
gudnim
-
sigynhuld
-
ylfamist
-
zordis
-
sigrunsveito
-
vilborg-e
-
asthildurcesil
-
ktomm
-
bobbaff
-
evabenz
-
volcanogirl
-
katrinsnaeholm
-
krummasnill
-
hronnsig
-
ollasak
-
landsveit
-
jyderupdrottningin
-
hlynurh
-
gudnyanna
-
ludvik
-
vogin
-
lindagisla
-
disadora
-
danjensen
-
annabjo
-
motta
-
steistei
-
straitjacket
-
hk
-
svanurg
-
artboy
-
zeriaph
-
prakkarinn
-
toshiki
-
leifurl
-
eggmann
-
baenamaer
-
svavaralfred
-
birgitta
-
ipanama
-
gudmundurhelgi
-
birnamjoll
-
alheimurinn
-
martasmarta
-
einveil
-
mynd
-
vga
-
heidistrand
-
vertu
-
klarak
-
bostoninga
-
heidabjorg
-
ransu
-
aronsky
-
gunnlaugurstefan
-
manisvans
-
tryggvigunnarhansen
-
larahanna
-
joklamus
-
rattati
-
scorpio
-
helgadora
-
mjollin
-
topplistinn
-
westurfari
-
bookiceland
-
heildraent-joga
-
athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 107827
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
305 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Þetta eru æðislegar myndir hjá þér Steina ! Sem sanna hversu mikil hæfileika kona þú ert! Guð blessi þig og er ég búinn að opna mína líka
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.8.2007 kl. 19:03
Mjög sérstakur stíll hjá þér. Þetta eru frábærar myndir!
Þarfagreinir, 23.8.2007 kl. 19:09
Linda, 23.8.2007 kl. 19:10
Skemmtileg sýning kæra Steina. Til hamingju með hana. Skrepp til Guðsteins NÚNA. Bestu kveðjur.
Hlynur Hallsson, 23.8.2007 kl. 19:11
Þetta þurfum við gera aftur Steina, og jafnvel hafa uppá fleiri myndlistarfólki til þess að taka þátt í þessu með okkur, en ég segi eins og þú sagðir við mig - stílinn þinn passar afar vel við skrifin þín, þú ert með einlægann stíl beint frá hjartanu, og þar sem við erum bæði menntuð í þessu - er ennþá skemmtilegra að fá komment frá þér!
En næst þegar við gerum þetta, sem verður, eigum við þá að hafa þemamyndir?
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.8.2007 kl. 19:23
Til hamingju með sýninguna elskan mín. Það er gaman að fylgjast með þér í gegnum lífið, Flott að vera með moggabloggssýningu, góð hugmynd.
Gunni Palli.
Gunnar Páll Gunnarsson, 23.8.2007 kl. 19:28
PS: Fallegar myndir sem ávallt elskan mín.
Gunnar Páll Gunnarsson, 23.8.2007 kl. 19:31
Með þínu leyfi þá sé ég spennandi þróun og tjáningu. Frá því að opnast frá krananum til aðlögunar fjöldans. Spennandi samsetning sem ég pússla frá 1 til 2 til 3 til 4 etc.
Orka og aukinn styrkur, friður og vinátta eru konsept sem ég les. Ég sé tregann í upphafi og ljóslifandi tengingu í lokin, þú ert sátt!
Yndislegur gjörningur! ..... nú held ég til Guðsteins og skoða hans tilveru!
www.zordis.com, 23.8.2007 kl. 19:37
æðislegt framtak hjá ykkur
endilega að halda áfram og leyfa okkur hinum að fá svona fínan menningarskammt!!
Guðrún Sæmundsdóttir, 23.8.2007 kl. 20:14
kæra sara (varð aðeins að skreppa frá, hundarnir vildu bara út í þokuna og sjá gullinn mánann)
ég vil nú sjaldan útsýra myndirnar mínar, en þú hefur rétt fyrir þér í því sem þú segir.
hringirnir eru kannski það abstrakta sem er í lífinu hinu og þessu ! vil helst að fólk sjái og finni og skilji þar sem þau eru.
takk fyrir komment ! öll sömul !
já guðsteinn ég er sammála það væri gaman með þemasýningu og endilega vera fleiri ! þetta er gaman, og fyrir mér þarf þetta að vera gaman, annars er þetta ekkert gaman
gunni minn
TAKK !
zordís ég segi bara já, og takk
Ljós til allra !
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 20:15
Takk fyrir boðið! Mér finnst eitthvað yndislegt við það sem þú ert að gera og hafði líka gaman af hinum hluta sýningarinnar þótt hann væri ólíkur, nema kannski notkunin á blýanti.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.8.2007 kl. 21:04
Til hamingu með opnunina! Þetta er frábær leið til að halda sýningu!!! Og þið fáið greinilega fullt af fólki!!! Verst að það er ekkert kampavín :)
Guð blessi þig elsku frænka. Knús.
Ylfa Mist Helgadóttir, 23.8.2007 kl. 21:29
Þú ert fær listakona og frumleg. Mér finnst ég finna svo mikla samúð í verkunum þínum. Einskonar hlýja sem streymir í gegnum alvarlegar tilfinningar. Fallegt!
Bryndís Böðvarsdóttir, 23.8.2007 kl. 22:46
Til hamingju með sýninguna. Mjög sérstakar myndir og góðar.
Guðný Svava Strandberg.
Myndlistarkona
Svava frá Strandbergi , 23.8.2007 kl. 23:17
Góð

Solla Guðjóns, 24.8.2007 kl. 02:53
skemmtilegt framtak, gaman að sjá myndir eftir þig, þær segja mér ýmislegt.
ljós og kærleikur
jóna björg (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 11:38
Skemmtilegt framtak og til hamingju með þetta!
Snilld að nýta sér tæknina svona. Sátum hér í gærkvöldi hjónin og skoðum sýninguna ykkar. Bara frábært
Gaman að fá að sjá þennan hluta af myndunum þínum.
Bloggvinaknús frá Als
Guðrún Þorleifs, 24.8.2007 kl. 11:51
það er svo gaman að þessu og myndinar eru æðislegar, ég get ekki valið hver mér finnst flottust!!! sennilega þessi með andlitunum samt - risaknús frá mér

halkatla, 24.8.2007 kl. 14:51
Ég er mjög hrifin af mynd 04, hún snertir mig hið innra
Guðrún Sæmundsdóttir, 24.8.2007 kl. 15:42
takk fyrir falleg orð öll sömul, þetta var allt þess virði, gaman að fá svona góða gesti og gott og gaman að sýna með guðsteini !
fallegt kvöld til ykkar
Ljós steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 17:47
Aldeilis frábært elsku Steina mín. Þið eruð ólík, en samt samtengd. Til hamingju með þetta frábæra framtak.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2007 kl. 22:58
Skemmtilegt og frumlegt framtak Steina mín hjá ykkur. Gaman að sjá ´syningu á blogginu...myndirnar þínar eru margvíðar rétt eins og þú. Til hamingju!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.8.2007 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.