Heimar Mætast

Samsýning  Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir !  Endilega skoðið hinn hlutann af sýningunni sem er á rými  Guðsteins hér

 

01

 

 05

 

04

 

08

 

09

 

10

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þetta eru æðislegar myndir hjá þér Steina ! Sem sanna hversu mikil hæfileika kona þú ert! Guð blessi þig og er ég búinn að opna mína líka

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.8.2007 kl. 19:03

2 Smámynd: Þarfagreinir

Mjög sérstakur stíll hjá þér. Þetta eru frábærar myndir!

Þarfagreinir, 23.8.2007 kl. 19:09

3 Smámynd: Linda

  gaman að sjá hvað fólk er hæfileikaríkt.

Linda, 23.8.2007 kl. 19:10

4 Smámynd: Hlynur Hallsson

Skemmtileg sýning kæra Steina. Til hamingju með hana. Skrepp til Guðsteins NÚNA. Bestu kveðjur.

Hlynur Hallsson, 23.8.2007 kl. 19:11

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þetta þurfum við gera aftur Steina, og jafnvel hafa uppá fleiri myndlistarfólki til þess að taka þátt í þessu með okkur, en ég segi eins og þú sagðir við mig - stílinn þinn passar afar vel við skrifin þín, þú ert með einlægann stíl beint frá hjartanu, og þar sem við erum bæði menntuð í þessu - er ennþá skemmtilegra að fá komment frá þér!

En næst þegar við gerum þetta, sem verður, eigum við þá að hafa þemamyndir?

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.8.2007 kl. 19:23

6 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Til hamingju með sýninguna elskan mín. Það er gaman að fylgjast með þér í gegnum lífið, Flott að vera með moggabloggssýningu, góð hugmynd.

Gunni Palli.

Gunnar Páll Gunnarsson, 23.8.2007 kl. 19:28

7 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

PS: Fallegar myndir sem ávallt elskan mín.

Gunnar Páll Gunnarsson, 23.8.2007 kl. 19:31

8 Smámynd: www.zordis.com

Með þínu leyfi þá sé ég spennandi þróun og tjáningu.  Frá því að opnast frá krananum til aðlögunar fjöldans.  Spennandi samsetning sem ég pússla frá 1 til 2 til 3 til 4 etc.

Orka og aukinn styrkur, friður og vinátta eru konsept sem ég les.  Ég sé tregann í upphafi og ljóslifandi tengingu í lokin, þú ert sátt! 

Yndislegur gjörningur! ..... nú held ég til Guðsteins og skoða hans tilveru!

www.zordis.com, 23.8.2007 kl. 19:37

9 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

æðislegt framtak hjá ykkur endilega að halda áfram og leyfa okkur hinum að fá svona fínan menningarskammt!!

Guðrún Sæmundsdóttir, 23.8.2007 kl. 20:14

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

 kæra sara (varð aðeins að skreppa frá, hundarnir vildu bara út í þokuna og sjá gullinn mánann)

ég vil nú sjaldan útsýra myndirnar mínar, en þú hefur rétt fyrir þér í því sem þú segir. 

hringirnir eru kannski það abstrakta sem er í lífinu hinu og þessu ! vil helst að fólk sjái og finni og skilji þar sem þau eru.

takk fyrir komment ! öll sömul !

já guðsteinn ég er sammála það væri gaman með þemasýningu og endilega vera fleiri ! þetta er gaman, og fyrir mér þarf þetta að vera gaman, annars er þetta ekkert gaman

gunni minn

TAKK !

zordís ég segi bara já, og takk

Ljós til allra ! 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 20:15

11 Smámynd: Anna Ólafsdóttir Björnsson

Takk fyrir boðið! Mér finnst eitthvað yndislegt við það sem þú ert að gera og hafði líka gaman af hinum hluta sýningarinnar þótt hann væri ólíkur, nema kannski notkunin á blýanti.

Anna Ólafsdóttir Björnsson, 23.8.2007 kl. 21:04

12 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Til hamingu með opnunina! Þetta er frábær leið til að halda sýningu!!! Og þið fáið greinilega fullt af fólki!!! Verst að það er ekkert kampavín :)

Guð blessi þig elsku frænka. Knús.

Ylfa Mist Helgadóttir, 23.8.2007 kl. 21:29

13 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Þú ert fær listakona og frumleg. Mér finnst ég finna svo mikla samúð í verkunum þínum. Einskonar hlýja sem streymir í gegnum alvarlegar tilfinningar. Fallegt!

Bryndís Böðvarsdóttir, 23.8.2007 kl. 22:46

14 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Til hamingju með sýninguna. Mjög sérstakar myndir og góðar.

Guðný Svava Strandberg.

Myndlistarkona 

Svava frá Strandbergi , 23.8.2007 kl. 23:17

15 Smámynd: Solla Guðjóns

Góð

Solla Guðjóns, 24.8.2007 kl. 02:53

16 identicon

skemmtilegt framtak, gaman að sjá myndir eftir þig, þær segja mér ýmislegt.

ljós og kærleikur 

jóna björg (IP-tala skráð) 24.8.2007 kl. 11:38

17 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Skemmtilegt framtak og til hamingju með þetta!

Snilld að nýta sér tæknina svona. Sátum hér í gærkvöldi hjónin og skoðum sýninguna ykkar. Bara frábært

Gaman að fá að sjá þennan hluta af myndunum þínum.

Bloggvinaknús frá Als 

Guðrún Þorleifs, 24.8.2007 kl. 11:51

18 Smámynd: halkatla

það er svo gaman að þessu og myndinar eru æðislegar, ég get ekki valið hver mér finnst flottust!!! sennilega þessi með andlitunum samt - risaknús frá mér

halkatla, 24.8.2007 kl. 14:51

19 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Ég er mjög hrifin af mynd 04, hún snertir mig hið innra

Guðrún Sæmundsdóttir, 24.8.2007 kl. 15:42

20 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

takk fyrir falleg orð öll sömul, þetta var allt þess virði, gaman að fá svona góða gesti og gott og gaman að sýna með guðsteini !

fallegt kvöld til ykkar

Ljós steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 17:47

21 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Aldeilis frábært elsku Steina mín.  Þið eruð ólík, en samt samtengd.  Til hamingju með þetta frábæra framtak. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2007 kl. 22:58

22 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Skemmtilegt og frumlegt framtak Steina mín hjá ykkur. Gaman að sjá ´syningu á blogginu...myndirnar þínar eru margvíðar rétt eins og þú. Til hamingju!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 26.8.2007 kl. 20:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband