anda inn og anda út, ţađ er máliđ
22.6.2007 | 14:55
Á mánudaginn: andađi ég inn, hugleiddi í rauđa stólnum viđ gluggann, fór í vinnuna kom heim, út međ hundana, hugleiddi í rauđa stólnum viđ gluggann, borđuđum, las í bókinni Kristen Gnosis eftir C.W Leadbeater og fór ađ sofa.
Á Ţriđjudaginn hugleiddi ég í rauđa stólnum viđ gluggann ég, fór í vinnuna, var á fundum, kom heim fór í göngutúr međ hundana, borđuđum, hitti hugleiđsluhópinn minn og fór ađ sofa.
Á miđvikudaginn: hugleiddi ég í rauđa stólnum viđ gluggann ég, fór í vinnuna, gerđi skýrslur um nemendur fyrir sveitafélöginn, kom heim, fór út međ hundana í göngutúr. Hugleiddi í rauđa stólnum viđ gluggann , borđuđum, las í bókinni Zahir eftir stórskáldiđ Paulo Coelho og fór ađ sofa
Á fimmtudaginn : hugleiddi ég í rauđa stólnum viđ gluggann, fór í vinnuna, fórum til Malmö í sumarferđ, sáum snilldarsýningu í Malmö Listasafninu eftir listamanninn William Kentridge. kom heim, lagđist í brúna sófann međ góđa stórateppiđ kl. 19,00 og svaf til 11,00. Fór upp í svefnherbergi, hlustađi á leđurblökurnar, og sofnađi svefni hinna ţreyttu.
Á föstudaginn, í dag : hugleiddi ég í rauđa stólnum viđ gluggann, fór í vinnuna, tók Christoffer og og Kirsten međ til Rov´s Torv. Náđum í prentarann flotta, keyptum ketil, fengum okkur gott ađ borđa, fórum svo aftur í skólann, kom heim, hugleiddi í rauđa stólnum viđ gluggann, settist hérna og skrifađi. Fer í matarbođ á eftir, og
ég anda svo út.
Friđur Ljós veri međ ykkur og í ykkur og muniđ ađ anda reglulega ađ anda út og anda inn.mćli međ ađ ţiđ skođiđ heimasíđuna: www.breathing.dk
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Matur og drykkur, Menning og listir, Trúmál og siđferđi, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 15:13 | Facebook
Athugasemdir
Takk fyrir ţetta Steina, falleg og listrćn frásögn. Minn sófi er grćnn Ljósaknús til ţín og eigđu góđa helgi.
Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.6.2007 kl. 16:08
ljós til ţín elsku Steina
geggjađur stóll!!! minn er bleikur, en hann hefur ekki enn fengiđ notkun sem hugleiđslustóll - ţađ bíđur
halkatla, 22.6.2007 kl. 17:41
Stútfull vika og ég er ekki hissa á zví ad stóllinn sér raudur! "mikilvaegt ad anda rétt"
Eigdu yndislega helgi og njóttu tilverunnar í góda skapinu!
www.zordis.com, 22.6.2007 kl. 19:24
Úbbs ég er stundum duglega ađ segja viđ heimilisfólkiđ anda inn...anda úút en gleymi ţví oftast sjálf
Knús og góđar kveđjur
Solla Guđjóns, 22.6.2007 kl. 21:38
Fallegur rauđi stóllinn ţinn - eins og ţú
knús
Hrönn Sigurđardóttir, 22.6.2007 kl. 23:14
... er ekki gaman ađ vera listamađur....?
Brattur, 23.6.2007 kl. 00:09
Sćl Steina og hvađ heitir hálf systir ţín sem ţú talar um á minni síđu?
Ert ţú jafn rauđ og stóllinn góđi???
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 23.6.2007 kl. 00:24
takk fyrir góđar kveđjur öll kćru.
anna: bara ađ fara ó gang, bleikt er gott og fallegt.
Brattur: jú ţađ er gaman ađ vera listamađur, hef aldrei í eina sekúndu séđ eftir ţví vali.
Karl, hún heitir Guđný Guđrún ţekkirđu hana ?
ef ég tek spurninguna um rauđu steinu pólitískt, ţá var ég rauđ í gamla daga, núna vćri ég sennilega grćn
ef ţú menarđu rauđ af sól, ţá er ég ţađ ekki akkúrat í dag, ţađ hefur veriđ rigning, ég er heldur ekki rauđ af reiđi, heldur blá af gleđi, ţví lífiđ er fagurt
knús og ljós til ţín
guđmundur, TAKK,
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.6.2007 kl. 05:14
Flott nýja myndin af ţér Steina! "Anda inn, anda út" minnir mig á fínt verk sem ţú gerđir ásamt Anette um áriđ. Bestu kveđjur til ykkar allra,
Hlynur Hallsson, 23.6.2007 kl. 07:39
Ég meinti ásamt Henne!
Hlynur Hallsson, 23.6.2007 kl. 07:43
kćri hlynur, ţađ er gott munađ,ţví ţađ er ţađ verk sem ég sendi link inn á www.breathing.dk
kćr kveđja til ţín og ţinna
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.6.2007 kl. 08:23
Alveg ertu frábćr!
Góđa helgi
Guđrún Ţorleifs, 23.6.2007 kl. 12:04
Er hún bóndi?
Neon ljós til ţín frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 23.6.2007 kl. 20:20
já hún er bóndi og viđskiptafrćđingur, kalli neon !!
ljós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 24.6.2007 kl. 09:16
Góđ ertu. Takk og ljós og kćrlekur til ţín mín kćra.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.6.2007 kl. 10:33
Segi eins og Jóna Ingibjörg, ţađ er eitthvađ svo nćrandi og gott ađ heimsćkja síđuna ţína. Er búin ađ skođa linkana um ţig og skólann ţinn. Ég er imponeruđ mjög og ber ómćlda virđingu fyrir ţví sem ţú ert ađ gera, kćra kona. Megi lukkan leika viđ ţig.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 25.6.2007 kl. 22:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.