Blanda saman fósturvísi frá manneskjum og dýrum , hvað er að gerast ?


 

Annar í hvítasunnu til hamingju með það öll sömulRøde roser.

Ég sit og vinn við tölvuna.

Ætla samt að gefa mér tíma til að blogga smá. Í dag þarf ég að skrifa fréttabréf um klaufdýr (held það heiti það á íslensku). Hef verið að lesa fullt á netinu, og verð bara svo deprimeruð. Blessaðar beljurnar fá verra og verra líf , allavega hérna í DK. Reikna ekki með að það sé betra annar staðar. Það er orðið meira og meira sjaldan að þær nokkur tíman fari út á tún eins og var í gamla daga. Þær fá jafn slæma meðferð og blessaðir grísirnir. Það eru 57.000 lífrænar kýr í Danmörku, en 596.000 sem aldrei fara út. Lífrænar kýr fara minnst 150 daga af ári út í náttúruna.

rdmoregaard02

Las einnig um leik sem heitir að velta kúm, ég skil ekki hvað er að mannfólkinu… en þessi leikur felst í því að þegar kú stendur og virðist sofa þá á að læðast að kúnni, helst fleiri en ein manneskja og svo þegar kýrin minnst varir þá á að hrinda henni niður á jörðina, því það segir að það sé svo erfitt fyrir hana að standa upp aftur.

Svona lagað skil ég ekki !

Einnig var ég að lesa þetta sem veldur mér ansi miklum óhug Í Eglandi á að fara að leifa að blanda saman fósturvísi af manneskju og og dýri !!

Et lovforslag er på vej i Storbritannien, der vil give forskere mulighed for at skabe tidlige fostre ud af en sammenblanding af dyr og mennesker.

Ko-menneske-fostrene må kun leve i 14 dage, så der kommer ikke minotaurer eller andre mytiske skabninger til verden foreløbig.

 

Hvert er þetta allt að fara, hvaða áhrif hefur þetta á þróun manneskju og dýra, hvar eru settar etiskar grensur fyrir hvað er leyfilegt og hvar stoppum við. Þó svo hlutir séu mögulegir, þurfum við þá endilega að gera það ??

 Horsedown3small

Forslaget åbner for, at forskere må udvikle tidlige fostre ved at putte en menneskelig DNA-kerne i ind i ægget fra et dyr.

Når ægget begynder at dele sig, skabes der menneskelige stamceller, som forskerne blandt andet bruger til sygdomsforskning. Det har hidtil været forbudt at blande mennesker og dyr af etiske hensyn.

 Uvist, hvad der vil ske i en livmoder
Det engelske lovforslag forbyder, at et menneske-befrugtet dyreæg bliver indsat i en livmoder.

Men ingen ved, hvad der ville ske, hvis nogen forsøgte. Det siger Poul Maddox-Hyttel, som er professor ved Institut for Basal Husdyr- og Veterinærvidenskab / Anatomi & Cellebiologi ved Københavns Universitet.
SeelitzTeamRoping
»Det er et forsøg, der kun kan gøres ved at udføre det - og det er forbudt. Selv om ægget er fra et dyr, vil forsøget stadig gælde som en menneskekloning, og man må ikke klone mennesker,« siger Poul Maddox-Hyttel.

Skulle forsøget gøres, skulle ægget sættes ind i en kvindes livmoder, ikke et dyrs, for det ville være kernen - som rummer menneske-DNA - der styrede udviklingen for det tidlige foster.

Han har kun hørt om menneske-dyre-fostre, der har overlevet i højst en uge uden for en livmoder.
Wildkuhmelken1

I dag må danske stamcelleforskere kun bruge stamceller fra overskudsæg fra kunstige befrugtninger. Og kun hvis forældrene og Etisk Råd giver tilladelse.

Ja hérna hvar endum við sem mannkyn. Sem bland af hvaða dýri viltu vera ?

Það hefur verið mikil umræða í gangi hérna í DK um Rodeo sem átti að vera hérna í Parken, en sem betur fer var því aflýst vegna dýraverndunarlaga í Danmörku sem banna dýramishandlingu. Ég hef veirð að lesa síður um þetta sport vegna fréttabréfsins sem ég á að skrifa. Skrifin eru hræðileg, þetta eru oftast ósköp venjuleg dýr sem eru viti sínu fjær af hræðslu og reyna allt sem þau geta til að komast undan. Í marga daga eru þau pínd og hrædd til að gera þau sem brjáluðust þegar sjóvið byrjar. Þetta eru hestar, naut og kálfar.

Hérna er ein greinin sem ég las :

Publikum jubler, mens rodeodyrene bukker rytterne uden at vide, at bag
arenaen bliver dyrene udsat for modbydelig brutalitet.

Begivenheden bliver annonceret som en hård test af mandsmod mod
utæmmede dyr fra det vilde vesten, men de fleste af de medvirkende heste,
køer og tyre er skrækslagne husdyr.

For at sikre sig, at dyrene ser vilde ud og agerer rigtigt i arenaen, bliver
de pisket i dagevis og med spark og afstraffelse bliver de drevet til raseri
og de bliver påsat pinefulde lyskeremme.

T1525443-af545ddeb1227b8eec9060f9405a2771ony Moore fra Fight Against Animal Cruelty in Europe tog ud for at se
rodeo I Europa under cover. Han sagde: "Det ligner lidt sjov, men sandheden
er, at man får ganske almindelige husdyr til at se ud, som om de er vilde ved
at torturere dem".

I Berlin afsørede gruppen mange brutale metoder, der fik tamme dyr til at se
ondskabsfulde ud. Tony sagde: "De lader hestene og tyrene stå med en lyskerem
- en rem spændt stramt omkring lysken, hvilket får dem til at bukke vildt".

Tony og hans gruppe var også vidne til at små kalves og tyres haler blev
brutalt blev vredet rundt, hvilket skader deres rygrad. Han sagde:"Dyrene
bliver brutalt behandlet for at få dem til at kaste sig ind i arenaen, men tit
bliver de så stresset, at de kollapser".

"Jeg så en tyr med vildt opspærrede øjne desperat prøve at finde en vej væk. Han tømte tarmene af lutter rædsel".

Stuvet sammen i små beskidte fangfolde, ventede hestene, tyrene og kalvene på at skulle optræde flere gange om dagen. Der blev set dyr med åbne sår efter
at sporer var blevet hakket ind i kødet på dem.
img_463b4eeebe352

Den mest brutale del af rodeo er calf-roping. Tony siger: "Kalve bliver fanget med lasso omkring halsen og bliver bliver kastet til jorden med en frygtelig kraft.
Tit mislykkes kastet og kalven bliver fanget i et ben eller omkring maven, med skæbnesvangre skader til følge".

Brækkede ben er helt normalt i arenaen. De skadede dyr bliver kørt direkte til slagteriet.

Tony, der opfordrer til et forbud mod rodeo, siger: "Så længe folk er villige til at betale for at se rodeo, opmuntrer de til dyremishandling. Det er meget
vigtigt at boykotte rodeo".

Mæli með þessari heimasíðu.

http://www.sharkonline.org/rodeocrueltyhorsebucking.mv

bullflankstrap

Eitthvað er þetta deprimerandi hjá mér þessa dagana. En ég er ekki deprimeruð, ég fer bara alltaf í ákveðið ástand þegar kemur að næsta fréttabréfi og ég þarf að fara að safna heimildum, þá geri ég mér grein fyrir hversu mikið vantar á að við sjáum allt líf á jörðinni sem eitt líf.

Þarf núna að halda áfram að vinna

Ljós og Kærleikur til ykkar allra frá mér í Lejret_sri

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Þakka þér, Steinunn Helga, að fylgjast með þessum málum og miðla til okkar þessum uggvænlegu tíðindum. Það er ekki í fyrsta sinn sem pistlar þínir taka á hlutum sem við hér norður frá virðumst lítt meðvituð um, sbr. nýleg skrif þín um ótrúlegt siðleysi í kynlífsháttum í sumum afkimum Danaveldis. Efnishyggjan er greinilega í uppgangi víðar en hér á Íslandi.

Jón Valur Jensson, 28.5.2007 kl. 12:14

2 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Skil ekki hvað það er í mannfólkinu að þurfa að fara illa með dýr. Verð alltaf döpur þegar það gerist.

Eigðu góðan dag ljúfust

Hrönn Sigurðardóttir, 28.5.2007 kl. 13:28

3 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Elsku frænka! Nú er bara ein og hálf vika!!!! Hugsa sér! Geymdu eitthvað af góða veðrinu fyrir okkur. Knús og kram, Ylfasín

Ylfa Mist Helgadóttir, 28.5.2007 kl. 13:32

4 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Lífið er flókið...

Knús frá Als 

Guðrún Þorleifs, 28.5.2007 kl. 13:41

5 Smámynd: halkatla

þetta er hrottalegt! hvað er að gerast? ég hef heyrt um þetta sem er gert við kýrnar, það kallast "cow tipping" á ensku. 

afhverju eru látin líðast svona frankensteinvísindi og grimmd við dýr

kveðjur til þín

halkatla, 28.5.2007 kl. 14:20

6 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Er þetta ekki bara allt hluti af sama pakkanum..lágu vitundarstigi mannsins? Eina leiðin til að breyta framkomu mannsins við dýr menn og plánetu er að hugarfarið breytist og skilningurinn á hvað er hvað..að allt er hluti af hinu sama..dýpki og upplýsist! Ég byrja á mér og þú byrjar á þér....

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 28.5.2007 kl. 20:40

7 identicon

úff þetta er hræðilegt, grensurnar fara alltaf lengar og lengra.

ljós til þín og takk fyrir upplýsingarnar

jóna björg (IP-tala skráð) 29.5.2007 kl. 09:28

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sendi þér kærleika og ljós Steinunn mín.  Grimmd mannanna er ótrúleg.  Meira að segja grimmari en minkur erum við.  Og er þá mikið sagt.  En þeir vernda öll ung dýr af sömu tegund, og taka þá að sér sem sín eigin.  Þó þeir séu grimmir við önnur dýr.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.5.2007 kl. 21:18

9 Smámynd: Hlynur Hallsson

Þú ert ótrúlega dugleg að blogga kæra Steina. hlakka til að sjá ykkur og öll dýrin í Lejre. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 29.5.2007 kl. 22:58

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Úff mér bíður við þessum fréttum.Er ekkert orðið heilagt.Já þetta er mjög ljótur leikur með dýrin.Ég bara skil ekki þessa grimmd.

Knús á þig.

Solla Guðjóns, 29.5.2007 kl. 23:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband