Lífið er oftast bara svo dásamlegt

 image67h

Lífið er bara oftast svo dásamlegt. Sólin skín og fuglarnir syngja. Var að koma úr vinnuni, sem ég er svo ánægð með. Nemendurnir eru svo duglegir og gera svo frábær verk.
Í gær kom Siggi minn (sonur minn) til mín. hann var að koma frá Íslandi og kom hingað seinni partinn.

Við borðuðum góða grænmetissúpu og hvítlauksbrauð. Á eftir fórum við með hundana í göngu í kvöldsólinni. Við gengum meðfram ánni, og þar voru viltu rabbabararnir að koma upp allsstaðar. Ungar stúlkur riður á íslenskum hestum meðfram ánni líka. Iðunn gamla sem áður fyrr var mjög spennt fyrir hestum, gekk í rólegheitum á undan okkur, og sá hvorki nér heyrði í  hestunum. Á leiðinni heim, heilsaði Lappi upp á vin sinn labradorhundinn sem á heima rétt hjá. Þeir voru mjög glaðir að hittast. Múmín rauða kisan okkar gekk að sjálfsögðu með eins og alltaf.

   Við Siggi ræddum heilmikið esoterisk fræði, sem er okkar beggja áhugamál, og myndlist sem er líka okkar beggja áhugamál.við ræddum meðal annars, Den Gode Vilje, Góðan Vilja, hvað er hann og hvað þýðir hann, hvar er munur á honum og Kærleikanum, hvaðan kemur Kærleikurinn……..

Í dag sit ég skrifa nokkar línur á bloggið, hlusta á klassíska músik, og nýt lífsins dásamlega sem er á öllum plönum.Ég sé að allt er að springa út, blóm, tré og það sem vill. Fuglarnir  dansa fyrir hvern annan, og byggja hreiður. Kisurnar mína lúra í sólinni, fylgjast með hvar hreiður eru byggð. hundarnir mínir liggja fyrir framan húsið mitt og passa að enginn komi inn án minnar eftirtektar.

Ég bara er, og nýt þess að vera.

Hef hlegið mikið í dag með nemendunum mínum og kennurum.
Lokaverkefni er framundan hjá nemendunum. Vorsýningin. ákveðið var að ágóði sýningarinnar færi til Dýraverndunar félags Danmerkur. og ég get svarið að það var ekki ég sem hafði áhrif, kannski á innri plönum, en ekki verbalt.
Við ræddum líka um hvernig náttúran hefur það, Kínverjar ef þeir færu að nota klósettpappír, hversu mörg ár tæki það þá að nota öll tré í heiminum, 20 ár sagði einhver. við vildum vita hvað notaes Kínverjar í staðin fyrir kósettpappír ? Sumir sögðu svamp, aðrir sögðu jólatré, og enn aðrir sögðu sérgerðan kaktus.
Andinn er léttur og góður í skólanum. Nemendur sem ekki hafa alltaf haft það auðvelt, vilja ekki láta vorkenna sér, segja að sér sé ekki vorkunn...
Fer á fund í kvöld með hópnum mínum,

Sendi inn þessa fallegu sögu um snillinginn Einstein, fekk hana á öðru bloggi, hjá Guðmundi.
Ljós, Friður og Kærleikur til ykkar allra

 meditation

 

 

 
This has a thought provoking message no matter how you believe. Does evil exist?

The university professor challenged his students with this question. Did God create everything that exists?
A student bravely replied yes, he did!”
“God created everything?” The professor asked.
“Yes, sir,” the student replied.
The professor answered, “If God created everything, then God created evil since evil exists, and according to the principal that our works define who we are then God is evil.”
The student became quiet before such an answer.

The professor was quite pleased with himself and boasted to the students that he had proven once more that the Christian faith was a myth.

Another student raised his hand and said, “Can I ask you a question professor?” “Of course”, replied the professor. The student stood up and asked, “Professor, does cold exist?”

“What kind of question is this? Of course it exists. Have you never been cold?” The students snickered at the young man’s question.

The young man replied, “In fact sir, cold does not exist. According to the laws of physics, what we consider cold is in reality the absence of heat. Everybody and every object is susceptible to study when it has or transmits energy, and heat is what makes a body or matter have or transmit energy. Absolute zero (- 460 degrees F) is the total absence of heat; all matter becomes inert and incapable of reaction at that temperature. Cold does not exist. We have created this word to describe how we feel if we have too little heat.

The student continued. “Professor, does darkness exist?”

The professor responded, “Of course it does”.

The student replied, “Once again you are wrong sir, darkness does not exist either. Darkness is in reality the absence of light. Light we can study, but not darkness. In fact we can use Newton’s prism to break white light into many colors and study the various wavelengths of each color. You cannot measure darkness. A simple ray of light can break into a world of darkness and illuminate it. How can you know how dark a certain space is? You measure the amount of light present. Isn’t this correct? Darkness is a term used by man to describe what happens when there is no light present.”

Finally the young man asked the professor. “Sir, does evil exist?”

Now uncertain, the professor responded, “Of course as I have already said. We see it every day. It is in the daily example of man’s inhumanity to man. It is in the multitude of crime and violence everywhere in the world. “These manifestations are nothing else but evil.”

To this the student replied, “Evil does not exist sir, or at least it does not exist unto itself. Evil is simply the absence of God. It is just like darkness and cold, a word that man has created to describe the absence of God. God did not create evil. Evil is not like faith, or love, that exist just as does light and heat. Evil is the result of what happens when man does not have God’s love present in his heart. It’s like the cold that comes when there is no heat or the darkness that comes when there is no light.”

The professor sat down.

The young mans name — Albert Einsteineinstein

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SigrúnSveitó

Ljós og kærleikur til þín, kæra Steina.  Takk fyrir að deila hugleiðingum þínum með mér (og öðrum), það gerir mitt líf sannarlega ríkara að þú ert þarna úti.

SigrúnSveitó, 17.4.2007 kl. 14:48

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Takk kæra sveitamær,sömuleiðis!

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.4.2007 kl. 14:52

3 identicon

En dásamlegt :) Ég verð að taka undir það sem sveitamærin segir og  hvað það er inspírerandi að lesa hjá þér.

knús á ykkur báðar

jóna björg (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 15:21

4 Smámynd: Bragi Einarsson

takk fyrir mig

Bragi Einarsson, 17.4.2007 kl. 15:44

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

...Steina mín hann hefur ekki sannað tilvist Guðs, hún er ekki gefin fremur en tilvist

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 17.4.2007 kl. 21:13

6 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Gleði og góðar kveðjur til þín

Guðrún Þorleifs, 18.4.2007 kl. 06:30

7 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Gleði og góðar kveðjur til þín

Guðrún Þorleifs, 18.4.2007 kl. 06:38

8 Smámynd: Margrét M

lífið er dásemd..

Margrét M, 18.4.2007 kl. 10:49

9 identicon

Elsku frænka það er svo uppbyggilegt að lesa póstana þína. Nú er mín heimasíða því miður niðri því að einhver tyrkneskur hrekkjalómur hakkaði sig inn á hana og skemmdi. Vona bara að hann hafi fengið einhverja ánægju út úr því.

Nú er bara einn og hálfur mánuður þangað til við komum út og við hlökkum rosalega mikið til. Keyptum sæsonpas í Leoóland sem við skiljum svo bara eftir hjá ykkur þegar við förum heim. Þá getur Sól dregið ykkur stöðugt í Legoland og þið hafið ekki neina afsökun fyrir því að fara ekki!!!

Ylfa (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 11:12

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Já þetta hefur verið skemmtilegur dagur hjá ykkur OG aumingja KínverjarnirKær kveðja.

Solla Guðjóns, 18.4.2007 kl. 13:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband