Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Blanda saman fósturvísi frá manneskjum og dýrum , hvað er að gerast ?


 

Annar í hvítasunnu til hamingju með það öll sömulRøde roser.

Ég sit og vinn við tölvuna.

Ætla samt að gefa mér tíma til að blogga smá. Í dag þarf ég að skrifa fréttabréf um klaufdýr (held það heiti það á íslensku). Hef verið að lesa fullt á netinu, og verð bara svo deprimeruð. Blessaðar beljurnar fá verra og verra líf , allavega hérna í DK. Reikna ekki með að það sé betra annar staðar. Það er orðið meira og meira sjaldan að þær nokkur tíman fari út á tún eins og var í gamla daga. Þær fá jafn slæma meðferð og blessaðir grísirnir. Það eru 57.000 lífrænar kýr í Danmörku, en 596.000 sem aldrei fara út. Lífrænar kýr fara minnst 150 daga af ári út í náttúruna.

rdmoregaard02

Las einnig um leik sem heitir að velta kúm, ég skil ekki hvað er að mannfólkinu… en þessi leikur felst í því að þegar kú stendur og virðist sofa þá á að læðast að kúnni, helst fleiri en ein manneskja og svo þegar kýrin minnst varir þá á að hrinda henni niður á jörðina, því það segir að það sé svo erfitt fyrir hana að standa upp aftur.

Svona lagað skil ég ekki !

Einnig var ég að lesa þetta sem veldur mér ansi miklum óhug Í Eglandi á að fara að leifa að blanda saman fósturvísi af manneskju og og dýri !!

Et lovforslag er på vej i Storbritannien, der vil give forskere mulighed for at skabe tidlige fostre ud af en sammenblanding af dyr og mennesker.

Ko-menneske-fostrene må kun leve i 14 dage, så der kommer ikke minotaurer eller andre mytiske skabninger til verden foreløbig.

 

Hvert er þetta allt að fara, hvaða áhrif hefur þetta á þróun manneskju og dýra, hvar eru settar etiskar grensur fyrir hvað er leyfilegt og hvar stoppum við. Þó svo hlutir séu mögulegir, þurfum við þá endilega að gera það ??

 Horsedown3small

Forslaget åbner for, at forskere må udvikle tidlige fostre ved at putte en menneskelig DNA-kerne i ind i ægget fra et dyr.

Når ægget begynder at dele sig, skabes der menneskelige stamceller, som forskerne blandt andet bruger til sygdomsforskning. Det har hidtil været forbudt at blande mennesker og dyr af etiske hensyn.

 Uvist, hvad der vil ske i en livmoder
Det engelske lovforslag forbyder, at et menneske-befrugtet dyreæg bliver indsat i en livmoder.

Men ingen ved, hvad der ville ske, hvis nogen forsøgte. Det siger Poul Maddox-Hyttel, som er professor ved Institut for Basal Husdyr- og Veterinærvidenskab / Anatomi & Cellebiologi ved Københavns Universitet.
SeelitzTeamRoping
»Det er et forsøg, der kun kan gøres ved at udføre det - og det er forbudt. Selv om ægget er fra et dyr, vil forsøget stadig gælde som en menneskekloning, og man må ikke klone mennesker,« siger Poul Maddox-Hyttel.

Skulle forsøget gøres, skulle ægget sættes ind i en kvindes livmoder, ikke et dyrs, for det ville være kernen - som rummer menneske-DNA - der styrede udviklingen for det tidlige foster.

Han har kun hørt om menneske-dyre-fostre, der har overlevet i højst en uge uden for en livmoder.
Wildkuhmelken1

I dag må danske stamcelleforskere kun bruge stamceller fra overskudsæg fra kunstige befrugtninger. Og kun hvis forældrene og Etisk Råd giver tilladelse.

Ja hérna hvar endum við sem mannkyn. Sem bland af hvaða dýri viltu vera ?

Það hefur verið mikil umræða í gangi hérna í DK um Rodeo sem átti að vera hérna í Parken, en sem betur fer var því aflýst vegna dýraverndunarlaga í Danmörku sem banna dýramishandlingu. Ég hef veirð að lesa síður um þetta sport vegna fréttabréfsins sem ég á að skrifa. Skrifin eru hræðileg, þetta eru oftast ósköp venjuleg dýr sem eru viti sínu fjær af hræðslu og reyna allt sem þau geta til að komast undan. Í marga daga eru þau pínd og hrædd til að gera þau sem brjáluðust þegar sjóvið byrjar. Þetta eru hestar, naut og kálfar.

Hérna er ein greinin sem ég las :

Publikum jubler, mens rodeodyrene bukker rytterne uden at vide, at bag
arenaen bliver dyrene udsat for modbydelig brutalitet.

Begivenheden bliver annonceret som en hård test af mandsmod mod
utæmmede dyr fra det vilde vesten, men de fleste af de medvirkende heste,
køer og tyre er skrækslagne husdyr.

For at sikre sig, at dyrene ser vilde ud og agerer rigtigt i arenaen, bliver
de pisket i dagevis og med spark og afstraffelse bliver de drevet til raseri
og de bliver påsat pinefulde lyskeremme.

T1525443-af545ddeb1227b8eec9060f9405a2771ony Moore fra Fight Against Animal Cruelty in Europe tog ud for at se
rodeo I Europa under cover. Han sagde: "Det ligner lidt sjov, men sandheden
er, at man får ganske almindelige husdyr til at se ud, som om de er vilde ved
at torturere dem".

I Berlin afsørede gruppen mange brutale metoder, der fik tamme dyr til at se
ondskabsfulde ud. Tony sagde: "De lader hestene og tyrene stå med en lyskerem
- en rem spændt stramt omkring lysken, hvilket får dem til at bukke vildt".

Tony og hans gruppe var også vidne til at små kalves og tyres haler blev
brutalt blev vredet rundt, hvilket skader deres rygrad. Han sagde:"Dyrene
bliver brutalt behandlet for at få dem til at kaste sig ind i arenaen, men tit
bliver de så stresset, at de kollapser".

"Jeg så en tyr med vildt opspærrede øjne desperat prøve at finde en vej væk. Han tømte tarmene af lutter rædsel".

Stuvet sammen i små beskidte fangfolde, ventede hestene, tyrene og kalvene på at skulle optræde flere gange om dagen. Der blev set dyr med åbne sår efter
at sporer var blevet hakket ind i kødet på dem.
img_463b4eeebe352

Den mest brutale del af rodeo er calf-roping. Tony siger: "Kalve bliver fanget med lasso omkring halsen og bliver bliver kastet til jorden med en frygtelig kraft.
Tit mislykkes kastet og kalven bliver fanget i et ben eller omkring maven, med skæbnesvangre skader til følge".

Brækkede ben er helt normalt i arenaen. De skadede dyr bliver kørt direkte til slagteriet.

Tony, der opfordrer til et forbud mod rodeo, siger: "Så længe folk er villige til at betale for at se rodeo, opmuntrer de til dyremishandling. Det er meget
vigtigt at boykotte rodeo".

Mæli með þessari heimasíðu.

http://www.sharkonline.org/rodeocrueltyhorsebucking.mv

bullflankstrap

Eitthvað er þetta deprimerandi hjá mér þessa dagana. En ég er ekki deprimeruð, ég fer bara alltaf í ákveðið ástand þegar kemur að næsta fréttabréfi og ég þarf að fara að safna heimildum, þá geri ég mér grein fyrir hversu mikið vantar á að við sjáum allt líf á jörðinni sem eitt líf.

Þarf núna að halda áfram að vinna

Ljós og Kærleikur til ykkar allra frá mér í Lejret_sri

 


Fílar á Föstudegi er góður titill !!

 

 

Ffílar á föstudegi, er góður titill.

Átti frábæran tíma í þerapí í gær, hugsa hugsa hugsa.....

Ég er dásamleg mannvera, við erum það öll. Þetta er verkefni sem ég ætla að vinna með þar til í næsta tíma.

Og það er ögrandi að skrifa það hér. Góð byrjun á verkefninu.

Ég er Dásamleg Guðdómleg Mannvera  !!!

(þið ættuð öll að hugsa þetta oft í dag og aðra daga)

Þetta er það í dag.

Sonur minn sendi mér svo yndislega mynd í gær, ætla að setja hana inn hérna og set svo texta sem ég skrifaði fyrir nokkru um fíla. Fílar eru dásamleg dýr eins og öll dýr. Og þegar lífið er dásamlegt hjá mér, er mikilvægt að ég sendi Ljós þangað sem neyð er. Geri það til fíla núna...

Ljós og Kærleikur til ykkar allra, Dásamlegu Guðdómlegu Mannverur.

elephantgirlcl0-1

Þessa dagana situr mynd á nethimnunni á mér, mynd sem dúkkar upp aftur og aftur. Ég sá þátt í sjónvarpinu um daginn um ljónaflokk í Afríku. Þetta var fjölskylda . Það var verið að fylgjast með þessum ljónum því hegðun þeirra var einkennileg, ekki eins og hegðun hjá ljónum sem við erum vön að sjá. Þessi ljón höfðu í nóg æti, og það voru ekki mikið að öðrum ljónum í nágrenninu . Það sem gerist og myndin sem ég sé aftur og aftur, er að þarna í nágrenninu kemur fílahópur. Það gerist eitthvað í þessum fílahóp sem veldur því að þeir taka á sprett og svo illa vill til að einn fílaunginn verður undir þessu og báðir framfætlurnar á honum brotna. Þetta litla grey á að sjá um sig sjálft því hinir fílarnir eru desperat að leita að vatni og þurfa að halda áfram. Þeir skilja þess vegna þennan litla unga eftir til að deyja. En við sjáum hann skriða á fjórum fótum undir tré til að finna skugga. Að koma ljónin sem auðvitað sjá þarna steik á borðið ! Þarna kemur allur ljónahópurinn að , en það sem við erum vön að ljón geri er að þeir bíta bráðina á háls og kæfa hana. En þetta gera þeir ekki núna þeir leggjast í kringum fílsungan og byrja að borða. Þau liggja þarna í marga marga tíma og tyggja japla rífa og sleikja. EN þeir drepa ekki ungann. Fílsunginn liggur í marga klukkutíma og maður sér þegar súmmað er á hann að hann blikkar augunum og hann er lifandi. Hvað veldur þessari undarlegu hegðun hjá ljónunum. Það voru fl. dæmi í þessum dokumentarþætti sem sýndu einkennilega hegðun , þar að segja að þau drápu ekki bráðina strax. Mér finnst þetta svo hræðilegt ! Er ekki komin einhversskornar ójafnvægi í náttúruna þarna. Þarna hafa ljónin t.d engan keppinaut sem kemur og stelur fæðunni frá þeim, og þess vegna geta þau bara legið og slappað af með lifandi bráðina og notað allan þann tíma sem til þarf til að borða. Og með fílana, ég er líka svolítið hissa á að hann er skilinn eftir, eftir því sem ég hef heyrt eru fílar mjög þróaðir tilfinningalega, og mjög tengd hverjir öðrum. Eru þeir svo píndir af þorsta að þeir skilja þennan litla ósjálfbjarga unga eftir til að bíða örlaga sinna. Er orðið lengra á milli fæðu en áður hefur verið og lengra á milli vatnsbóla. Ef svo er þá er þarna skapað mikið ójafnvægi sem gerir lífið hjá dýrunum í náttúrunni ennþá erfiðari en fyrir. Sem gæti þýtt ennþá fl dýr sem verða útdauð. Í sjálfu sér finnst mér ekkert hræðilegt að dýr deyja út, þannig hefur það alltaf verið, En ef við lítum á fílinn þessa stórkostlegu skepnu, þá er hann í mikilli útrýmingarhættu og ef það er vegna of lítil vatns og fæðu, er það vegna röskunar í náttútunni sem við auðvitað getum rakið til ofnotkunar af hinu og þessu hjá okkur manneskjum.

 Ég hef heyrt að það hafa verið margar tegundir af fílum í gegnum langan langan tíma en núna eru bara tvær aðal tegundir(og undir þessum tegundum koma aðrar, ef ég hef skilið og munað rétt) eftir Afiríkanski Fíllinn og Indverski Fíllinn og báðir eru í mikilli útrýmingarhættu.

Afiríkanski fíllinn lifir ekki eingöngu í regnskóginum hann lifir einnig á sléttunum. Margir fílar leita lengra og lengra inn í skógana til að fá frið fyrir manneskjunni. Aðalástæðan fyrir því að fílarnir eru í útrýmingarhættu eru við manneskjurnar . Við tökum fl. og fl staði sem þeir hafa lifað á og tökum þessa staði til eigin nota. Til að byggja vegi og bægi.Þetta er líka það sem ógnar Indverska fílnum. Einnig eiga leyniskyttur mjög stór hluti af þessari útrýmingu.Það eru víst á milli 35,000 og 55,000 indverskir fílar eftir á jörðinni. Annað er að leyniskyttur vilja eingöngu fíla með stórar tennur, og það eru næstum engar fílar eftir með stórar tennur. Þeir fæðast ekki lengur, því það gengur í arf og ef allir þeir fílar sem eru með stórar tennur eru drepnir, fá þeir ekki afkomendur, það segir sig sjálft.

Í janúar 1990 var gert bann á sölu á fílabeinum í heiminum. Þetta bann hefur hjálpað. Í Afríku hafa yfirvöld gert mikið átak í að vernda afríska fílinn, m.a. með að gera friðuð svæði  en þessi friðuðu svæði hafa haft erfitt um vik fjárhagslega. Ein leið sem þeir hafa svo valið að fara til að fá peninga til að halda við þessum svæðum er að bjóða upp á möguleika fyrir veiðimenn að koma inn á svæðið og skjóta fíla. En mjög fáir ríkir veiðimenn vilja nýta sér þetta því þeir geta ekki tekið fílabeinin með heim. Það sem einkennir svo mara er hugsunin MITT, ÉG Á.

Hvað er betra pest eða kólera.

 


Spennandi skrif um lausn á Írak vandamálinu

 iraq_anti_war

Þar sem ástandið i Írak og á öðrum stöðum þar sem óréttlæti ríkir liggur mér þungt á hjarta,les ég ýmislegt um þau efni og reyni að fylgjast með því sem er að gerast eins vel og mér er mögulegt.

Þessi grein um mögulegar lausnir með Írak, finnst mér mjög áhugavert og hvet fólk að lesa.

Ljós og kærleikur til ykkar.

 

by Rinaldo S. Brutoco

Founder and CEO, World Business Academy

A commentary on business

and civil society

/

“Iraq”—

Exit from a Quagmire

“In this regard and with my heart filled with sadness, I have to say that it is my

belief that there is no Iraqi people inside Iraq. There are only diverse groups with

no national sentiments.“

— Faisal I, first King of Iraq, 1932

Background

I

t is no surprise

that the regional conference on Iraq held in Egypt last week

failed to stop the bloodshed. No one can find a “solution”for Iraq with-

out starting at the beginning of the story. Sadly, the beginning of the story

is that there really never was a nation called “Iraq.”It never existed. It still

doesn’t exist. It is not likely ever to exist.

Some years ago, purportedly on Winston Churchill’s instructions, a British

map maker drew a few lines on a piece of paper and conjured up the illusion

of “Iraq”as a convenient way of administering a Middle East region poten-

tially rich in oil. With unrestrained brutality, Saddam Hussein kept that illu-

sion alive by subjugating three very different groups of people, the Sunni,

the Shi’a, and the Kurds. No national glue held those three captured peoples

together. Now that Hussein’s iron hand is gone, buried anger from centuries

of ethnic and religious conflicts and rivalries has erupted. These internal con-

flicts have been inflamed by a host of external factors, including interven-

tion by the American armed forces (and to a lesser extent the British), incur-

sions by Muslim fundamentalists from other parts of the Middle East, Saudi

financing, and Iranian meddling. The civil war that erupted from all of those

interactions rages on with a vengeance.

As time went by, the Bush Administration offered an ever-changing series

of justifications for invading “Iraq.”It is beyond the scope of this paper

to decide whether those reasons were legitimate, or, as the international

May 9, 2007

Volume 21 • Issue 1

/

community now has overwhelmingly concluded, illegitimate. All political

groups within the U.S., the vast majority of people in “Iraq,”and the vast

majority of people around the globe have concluded that the U.S. bears a

tremendous responsibility for what has happened in “Iraq.”All sides believe

that the U.S. has been hitting a hornet’s nest with a stick and doesn’t know

how to stop.

Almost 4,000 U.S. soldiers have died and more than 15,000 have been

wounded or maimed. These numbers do not include mercenary contrac-

tors. At least 100,000 Iraqis have died, and the UN thinks the true Iraqi death

total is closer to 350,000. New life has been breathed into Al Qaeda, and an

entirely new generation of Muslim youth has been radicalized. The physical

infrastructure of “Iraq”has been destroyed and there is no hope of its repair

in less than a decade or two. “Iraq”has gone from being an exporter to an

importer of oil and it pumps less oil today than when the war began. Medi-

cal and civil society support systems in Syria and other neighboring coun-

tries are being overrun by millions of refugees. Iran has been handed control

of the largest, most oil-rich portion of “Iraq”— without firing a single bullet

— after fighting an eight-year war with Hussein to a draw for a fraction of

the territory it now controls. And the most far-reaching consequence of all

is that the balance of power among Sunni and Shi’a countries in the Middle

East has been dramatically altered for the first time in centuries (see Vali

Nasr’s The Shia Revival for an excellent review of the massive implications of

this for instability in the Middle East).

There is no question that a full-blown civil war is now raging and that the

U.S. is going to leave “Iraq,”whether it likes it or not. It appears that Ameri-

cans are going to force an end to the war to stop the loss of life and the

unending drain on the U.S. treasury. If this drain continues, it could seriously

impair the world financial markets. Americans must ask how they can extri-

cate themselves given their moral responsibility to the people in “Iraq,”the

Middle East, and the entire industrial world that runs on oil. What can the

U.S. do in the course of getting out that limits further harm from the U.S.

invasion and occupation?

An Important History Lesson

We often look to both the living and the dead for help in solving great moral

dilemmas. In 1947, Mahatma Gandhi struggled with the seemingly intracta-

ble divide between Hindus and Muslims living in the recently freed state of

India. As India’s Founding Father, he did everything he could to keep his na-

tion together. As he demonstrated numerous times and in numerous ways,

he was willing to personally die for that cause. He hunger-fasted to the point

of death in his attempt to reconcile Hindus and Muslims. Eventually, he real-

ized that there was no way to keep the two civil war factions forcibly locked

in the same national system and that there would be far less bloodshed if he

gave up that dream. To achieve the greater good, he allowed Pakistan and

India to be partitioned. It was, he eventually concluded, the only practical

alternative. Like Gandhi in his time, we must recognize that, today, partition

is the only practical alternative for “Iraq.”

 

/

Who Is Gone, Who Is Left

Whoever the “moderate”Iraqis were, they seem to be in scarce supply today.

Those who are in “Iraq”today have been radicalized. Yet it is these very same

people whom we must try to help create a stable society that will reject

further radicalism and repel a resurgent Taliban movement.

Most of the upper classes and the well-educated have long since fled “Iraq.”

Those who remain are the poorest and the least educated. More ominously,

those who remain are, increasingly, the religious fundamentalists. The very

poor have no option but to risk their lives and struggle with the daily ran-

dom violence, deplorable living conditions, and chaotic breakdown of civil

society. A recent poll showed that 77% of Iraqis preferred Saddam’s rule to

the current situation. As the U.S. extricates itself, it has a moral obligation to

do its best to protect this civilian population from further death and destruc-

tion. Protecting that population is also a practical necessity if we want to

increase the chance of regional stability in the coming decades. The “right”

thing to do is also the wisest thing to do even as the U.S. prepares to pull its

military out of “Iraq.”

An Outcome: Facilitating Relocation and“Homeland Security”

For Three New Nations

We propose that the U.S. convene a regional peace conference and immedi-

ately declare that it favors creating a new nation for each of the three major

population groups. The borders should be based upon the three groups’

present geographical distribution. “Iraq”should be partitioned into a Shi’a

nation in the midsection down to the southern section; a Sunni nation from

the midsection up to the north as far as the Kurdish homeland, and west to

the edge of the present “Iraq”border; and a Kurdish nation with borders trac-

ing the informal borders of the Iraqi Kurdistan that already exists and already

operates much like a separate country. All U.S. troops should be used to

enforce the integrity of these borders — a far simpler and more achievable

task for the troops than attempting to continue their occupation of the entire

country.

Within these new borders, there will be pockets of Shi’a within Sunni neigh-

borhoods and pockets of Sunni within Shi’a neighborhoods. The U.S. should

encourage the relocation of the minority population in each neighborhood by

purchasing the houses of Sunnis in Shi’a neighborhoods who agree to move

to a Sunni neighborhood, and the houses of Shi’a in Sunni neighborhoods

who agree to move to a Shi’a neighborhood. This will leave each of these two

warring factions with their own“homeland”to secure and preserve. The house

payments will enable those who relocate to purchase new dwellings of compa-

rable value in the homeland of their respective religious factions. The houses

left empty in the two homelands will provide the housing authorities there

with housing stock for families whose homes were destroyed earlier in the war

who need a place to live in their respective homelands.

/

A Timetable

The U.S. should declare at the peace conference that it will pull its military

forces out of “Iraq”within 180 days from the start of the conference, leaving

each homeland in charge of its own internal security and border defense. This

180-day period would be broken into Phase I and II, each lasting 90 days.

During Phase I, the U.S. should make the payments for home relocation with

no strings attached. Phase I is designed to provide enough time for the exist-

ing inhabitants of the most violent mixed neighborhoods to elect to move to

a safe homeland that would be composed of their principal religious faction.

During this first phase, the U.S. would station troops on the borders of the

three new homelands to ensure that no invaders or “outsiders”cross into them.

The U.S. military would essentially provide border security services — a far

simpler task than its current mission, and undoubtedly less costly in terms of

human life.

During Phase I, the U.S. would work with the military and police forces of the

three homelands to prepare them to assume joint responsibility for border

security and true internal security for their respective homelands. The separa-

tion of the various factions will greatly reduce if not eliminate the ability of any

faction’s death squads to attack another faction.

Phase II begins at the end of Phase I with each homeland’s military and police

forces joining the U.S. military on its borders. During Phase II, each homeland

would assume 100% responsibility for its internal security, and the homelands

would jointly man their borders from their respective sides in conjunction with

U.S. troops on both sides of each border. This would teach each homeland how

to maintain border security after the U.S. military departs. In all cases, the bor-

der troops of each homeland would serve alongside U.S. troops who would be

stationed on both sides of each border to guarantee border security and pro-

tect each border from a rampage by any side. Maintaining this border security

is far less dangerous for the Americans, and far less expensive, than attempting

to maintain control over Baghdad and other major cities. This is the way a time-

table can be set without creating more chaos in an already chaotic situation. As

such, it is what American politicians are looking for and a plan that the military

can execute without unnecessary losses of military or civilian lives.

After the end of Phase II, the U.S. would leave and each homeland would be

responsible for defending itself as every country in the Middle East currently

does irrespective of whether it is Sunni or Shi’a. It should be assumed that Iran

would continue to try to run the Shi’a homeland and, along with other Shi’a

nations, would assist that new nation financially and militarily. It should also be

assumed that the Saudis and other Sunni nations would continue to arm and

financially support the Sunni homeland. The Kurds appear to be strong enough

by themselves to provide for their own defense after the 180-day period has

run, and would be supported by their oil wealth together with U.S. and UN

reconstruction aid.

Following the last withdrawal of U.S. forces, the U.S. should supply adequate

aid and development funds to assist with the reconstruction of the three

homelands. The U.S. should also attempt to bring the United Nations, the

 

/

European Union, the World Bank, and International Monetary Fund into the

funding cycle so that reconstruction and development of the homelands can

be accomplished with all deliberate speed. This would bring greater stability

to those unfortunate people whose lives have been so badly disrupted, while

simultaneously bringing greater volumes of crude oil to world markets and

reducing tensions in the Middle East. Reconstruction and development funds

should be allocated to the homelands that sustained the greatest damage

from the invasion and occupation provided: (a) the recipient homeland con-

tinues to conduct itself as a non-threatening party with respect to the other

homelands and other border states, and (b) refrains from offering sanctuary

to any militant, fundamentalist training camps. These funds will add to the

stability of the homelands while they rebuild their civil societies.

There is no reason to require the three homelands to be part of one feder-

ated state. There is no hope of success from the loose federation proposed by

others such as Peter Galbraith, Leslie Gelb, and Ralph Peters who recognize,

as Galbraith succinctly put it, that “Iraq is not salvageable as a unitary state.”

An imposed, weak federated state would be likely to collapse, creating even

more obstacles to peace. A federation is not necessary to achieve the legiti-

mate goals of U.S. policy for the Middle East, so it should not be a precondi-

tion for moving forward. It is clearly impossible to achieve on any lasting

basis. As we often say in the Academy, we must avoid letting the “perfect”

solution be the enemy of the “good”solution. Partition without federation

could be achieved in 180 days. It would create a platform which virtually all

U.S. politicians could support, and would begin the process of stabilizing the

Middle East. It would also provide a formula for ending a crisis that is radical-

izing more Muslim fundamentalists each day that we continue on the present

course. An attempt to create a federal state will only prolong the agony of

“Iraq”and further add fuel to an already destabilized Middle East.

As noted above, Gandhi’s solution for India and Pakistan is the model for

“Iraq.”It is not what anyone wanted when this entire misadventure began,

but it is the most humane and wisest solution given where we are.

A Thought about Sunni Oil

Commentators who have objected to the partition of “Iraq”often raise the

issue that a Sunni homeland would not have access to the oil that the Shi’a

homeland would possess. This is true. It is also a red herring. No one guaran-

teed that there would be oil in any other country in the world, so why should

the Sunni homeland be an exception? Furthermore, the Sunni homeland will

be well supported by Sunni states who will want to maintain a regional bal-

ance of power with the Shi’a homeland. The Sunni states of Saudi Arabia, Ku-

wait, Dubai, and the United Arab Emirates all have ample oil and oil revenues

that they can share if they like. The world should let the Sunnis themselves

decide how Sunni oil revenues should be divided among themselves.

External Sunni support will not be the Sunni homeland’s only resource. The

Sunni homeland will also have refineries. The Shi’a neighbors, and perhaps

the Kurds as well, may want their oil refined there. More importantly, the split

between Shi’a and Sunni began approximately 1,400 years ago on the death

 

/

of the Prophet Mohammed. During the following centuries, they learned to live

in adjoining countries with a balance of power that they knew how to modu-

late and regulate. Their recent fierce bloodletting is the result of members of

one sect feeling doomed to be governed and dominated by the other sect in

a homeland they want for themselves. We can see this in modern day “Iraq”

where the violence is greatest in mixed neighborhoods in which a sect is trying

to “cleanse”the area of the opposite sect. Hence the need to create separate,

independently maintained homelands if the war is to end. On a countrywide

basis, those areas where the population is overwhelmingly dominated by a

particular sect now experience far less sectarian bloodshed.

Under this partition plan, Sunnis, Shi’a, and Kurds will decide for themselves

how best to govern their homelands. The U.S. will extricate itself while preserv-

ing the possibility of more stability in the future and less sectarian slaughter in

the present.

“Good fences make good neighbors.”

- Robert Frost

Homelands versus Fenced Neighborhoods

One current “strategy”for reducing violence in Baghdad is to create com-

pounds by building “fences”or, more accurately, concrete barriers around se-

lected neighborhoods. This strategy is doomed to failure. This is partly because

the sectarian group outside the barrier need only watch individuals or vehicles

leave the compound and then ambush them later in some other unprotected

part of town. The new compounds are merely walled-off neighborhoods which

fall far short of the complete systems for economic and social independence

that homelands would create. Within the walls of the compounds, residents

will be protected from violence and marauding bands of death squads, but

the compounds will fail in their essential objective of bringing city-wide peace

to Baghdad. The walled-off neighborhoods show how “fences”can be used to

separate the warring factions, but this is not enough. The U.S. must go “all the

way”with partition to enable the people living behind the fences to form a

self-governing economic, social, and political system within their homeland.

The U.S. is capable of exiting “Iraq”with honor if it acknowledges the quagmire

that it has stumbled into, accepts responsibility for separating and restoring

order among the warring factions, and adopts the foregoing plan for partition.

This first step on the road to Middle East peace will bring a positive, time-cer-

tain end to hostilities. It will also begin the process of repairing Americans’

tattered reputation around the world. The whole world sees that the U.S. is

trapped in “Iraq”with no idea of how to get out — and the world also sees

that the U.S. will be leaving sooner rather than later. Adopting this partition

plan would begin the process of extricating American forces according to a

timeline that the entire U.S. population can support. Once completed, it also

would begin the healing process in the Middle East. It would free the U.S. to

concentrate on the resurgent Taliban forces in Afghanistan, and to fully engage

in the Middle East peace process between Israel and the Palestinians. It would

/

also begin the process of stabilizing the entire region by stabilizing relations

between the Sunni and the Shi’a.

Since Mahatma Gandhi was the inspiration for the partition plan, it is only

fitting we recall what was inscribed over his tomb: “Think of the poorest per-

son you have ever seen and ask whether your next act will be of any use.”

The citizens of that place we so cavalierly called “Iraq”are poor in financial

terms and absolutely destitute in terms of hope for a positive future. If our

next “act”is to go on patrol one more time in Baghdad, it will be an act of no

conceivable “use.”If the U.S. government unilaterally calls for another peace

conference to end its occupation of “Iraq,”that “act”will be an act of supreme

intelligence and compassion. Aren’t intelligence and compassion what the

U.S. is really all about? Isn’t that why, in better times, we were the light of

freedom that shone throughout the world?

………………………

About the World Business Academy

The process of finding a solution to the “Iraq”quagmire can benefit from the

clarity and efficiency that business brings to apparently intractable social

problems. Iraq has become such a political football that it cannot be solved

without leadership from the business community.

Founded in 1987, the World Business Academy is an international business

association dedicated to the belief that, as the most powerful institution on

the planet, business must take responsibility for the well-being of the whole

of society. To fulfill this mission, we offer this pragmatic proposal for a last-

ing peace based on a business-like assessment of the steps necessary to: (a)

complete an honorable withdrawal of U.S. troops from Iraq within a prudent

timeframe; and (b) reorganize the religious and ethnic groups living in “Iraq”

to minimize future harm to Iraqi civilians and infrastructure

 

 

 

 


Falleg morgunstund, með morgun hugleiðslu

 Friborg_logo_Lysgul

Morguninn er dásamlegur ! Ég sit hérna inni á vinnustofu með honum Lappa mínum, og húsið er hljótt, og allt sefur. Fyrir utan heyri ég í fuglum sem syngja, og kalla frá hreiðrunum sínum sem eru byggð á hinum og þessum stöðum undir þakskegginu okkar. Við deilum húsinu okkar með mörgum.

 Dagurinn verður annasamur, og húsið er á haug. Eldhúsið fer inn í dag, og hérna koma vinnumenn og smíða og hafa hátt, eftir smá stund, gas verðu tengt, leiðslur settar undir gólfin. Læti og Kaos, en eftir kaos kemur Hamony !

Ég byrjaði á að kíkja á mail þegar ég vaknaði kl hálf sex, eftir það kíkti ég smá á bloggið, fór að skoða hjá ykkur bloggvinum mínum og gat á sumum stöðum ekki varist að senda smá komment, þó svo að hinn innri heimur sitji og bíði eftir að ég kveiki á kertum,

Blátt fyrir fyrsta geisla, MM. Kraftur og Vilji

 Fjólublátt fyrir sjöunda Geisla, MR Það Hæsta og  Lægsta Mætist

og Gullið fyrir annan geisla, DK , Kærleikur og Viska.

Setjast í rauða stólinn minn, loki augunum OHM þrisvar sinnum út í þögnina, Ohm er Lífsins hljóð, hljóð sem tengir allt líf saman og heldur öllu lífi uppi.01178_400px

Fer svo af stað inn í innri heim sem er fullur af öllu.

Þetta ætla ég að gera rétt strax, helst áður en húsið iðar af vinnumönnum.

Siggi minn er hérna núna, hann sefur með hana Iðunni gömlu (hundinum okkar) fallegu við hliðina á sér.

Hann ætlar að hjálpa okkur að gera hitt og þetta sem tengist því að gera upp hús, hafa stórann garð, fá fullt af gestum á laugardaginn sem ætlar að gleðjast með mér yfir því að fjörutíu og sjö ár eru liðin frá því mér var kastað í þessan heim, til að vera með  með ykkur öllum hinum að skapa heim fyrir okkur öll.

Oft er verkefnið þungt, en það fer oftast eftir því hvað ég hugsa og geri, hvert ég vil fara og ekki fara. Þegar ég finn styrkinn get ég flutt fjöll og þá er allt eftir Guðdómlegum reglum og fer þá leið sem það á að fara þar sem að sjálfsögðu er alltaf frjáls vilji okkar mannanna til að gera það sem við viljum. Ætli það sé ekki þrjú skref fram og tvö til baka.

En þegar styrkurinn er þarna ekki, en vonleysi yfir þessu öllu, sendi ég þetta vonleysi út sem orku, sem hefur áhrif á allt sem ég snerti og hugsa til. Þessi orka fer svo áfram inn í lífsorkuna sem er okkar allra og hefur áhrif á hana ,og hjálpa til við tvö skrefin til baka.

Svona held ég nú að þetta sé allt auðvelt á þessari morgunstund.

 

Núna ætla ég að setjast í rauða stólinn minn, og hugleiða.

Ljós og Kærleikur til ykkar allra frá mér og hafið fallegasta dag í heimi.

 


Ég ber ábyrgð á því sem ég skrifa hérna og þið berið ábyrgð á því hvernig þið takið því sem ég skrifa hérna

 

 28411237.CRW_3774
Dagurinn alveg yndislegur, þau sem ég hugleiði með komu og við vorum að undirbúa ferðina okkar til Genf. Við áttum góðan dag þar sem við náðum miklu. Lásum það sem lesa þurfti og áttum yndislega hugleiðslu. Þau voru að fara núna, Í kvöld ætla ég að slappa af og horfa á sjónvarpið, get það næstum aldrei vegna tímaskorts. Elena sem er með mér í hugleiðsluhópnum kom í gærkvöldi og sátum við og spjölluðum til kl. Ca 2. Þegar við svo vöknuðum í morgun, þurfti að ná fullt af hlutum áður en fólkið kom. En þetta náðist sem betur fer allt í tíma.

Ég sé á því sem ég hef verið að skrifa undanfarið að þetta er svona flokkaskipt, þannig ætla ég nú ekki að hafa það alltaf, en hef samt einn hluti, sem passar vel með hinum fyrri, og ætla ég að skrifa svolítið um það. Þar að segja Ábyrgð.  


Að axla ábyrgð, Við erum svo góð að taka yfirborðslega ábyrgð á fjölskyldum okkar þó svo að við munm ekki alltaf eftir því að það fylgir ábyrgð öllu því sem við segjum, hugsum, og tökum því sem er sagt við okkur. Sem þýðir að við tökum sjálf ábyrgð á því hvernig við tökum þeim hlutum sem eru sagðir við okkur. Við berum mikla ábyrgð á því sem við hugsum, sérstaklega vil ég meina að við eigum að vera mjög meðvituð hvað við hugsmum um fólk og segjum, því það er mikill máttur í hugsunum, og orðum. En svo kem ég að öðrum viðameiri hlutum. Þá höfum við SKOÐUN, en tökum ekki ábyrgð, og ég velti fyrir mér hér og nú, hver er munurinn, Jú við höfum skoðun á hinu og þessu í heiminum, við höfum skoðun á að allir eiga að vera jafnir, allir eiga að hafa mat í
5magann, og þak yfir höfuðið, allir eiga að fá mannsæmandi laun fyrir vinnuna sína. Öll dýr eiga að vera frjáls og útigangandi, og helst borða lífrænt fæði og ekki vera nærð hvort á öðru, dýra hitt og dýra þetta. Það er örugglega enginn í vafa um þessa hluti. Þá kemur að hinum þættinum. Hvað er að taka ábyrgð, Við tökum hreinlega ekki ábyrgð. Þegar við förum út að versla, kaupa flestir það ódýrasta. Við kaupum ódýran kjúkling, 5 í pakka á engan pening, það eru garanterað búrdýr sem hafa aldrei sólina séð, eða snert annað en steypt gólf. Við förum í verslanir það sem hægt er að kaupa ódýrt, t.d er hérna í DK, verslun sem heitir Søstrene Grene, eða eitthvað þess háttar. Voða ódýr, fullt af flottum hlutum, ensult spyrjum við okkur sjálf, af hverju er þetta svona ódýrt? Það er orðið svo mikið af ódýrum vörum um allt að það er næstum óhuggulegt hversu ódýrt er að lifa. Þá spyr ég, hver borgar brúsan. Þegar við tökum ábyrgð, ættum við í hvert sinn sem við verslum og sjáum kakó á 5 kr. Dk að spyrja okkur sjálf, hver borgar þetta svo ég geti lifað svona ódýrt. Við heyrum um fólk í Kína sem fær 6000 ísl kr í mánaðarlaun, það er ekki skrítið að öll stóru fyrirtækinn flytji þangað. Við heyrum um barnaþrælkun á Indlandi og fl stöðum, vitum við hvort við erum að styðja barnaþrælkun eða ekki þegar við alltaf förum eftir því ódýrasta.. Við tökum heldur ekki ábyrgð á jörðinni sem við lifum á. Við kaupum ódýrasta þvottaefnið (eða það sem hefur bestu lyktina) við kaupum óendanlega mikið klósettpappír. Við hendum og hendum, en hvert fer allt það sem við hendum?

Ansi skondið að ég sé að skrifa um þetta, því ég ætlaði í raun að skrifa um annarsskonar ábyrgð, eða ábyrgð í starfi, verkefnum, og þess háttar.  Ég hef alltaf verið mjög góð að hafa skoðun á hinu og þessu, setja hluti í gang, vera driffjöðurinn “í bakgrunninum”, þarna hef ég haft það fínnt. Einnig hérna heima, er það Gunni sem þarf að fara út og tala við bankann, smiðinn, og allt það sem hefur með heimilið að gera útávið. En ég segi honum að gera þessa hluti. : Gunni þú verður að fara að tala við pípulagningamanninn, “bara dæmi”. Ég hef ekki verið sú sem fer út og redda þessu, en ég sé til að þessu sé reddað. Svona hefur þetta verið í flestum listaverkefnum sem ég hef tekið þátt í, ég fæ hugmyndina, set fólk í gang, en er sjálf í bakgrunninum. Þetta er þó orðið öðruvísi í skólanum þar sem ég er skólastjóri. Í byrjun voru það tveir aðrir og ég sem störtuðum skólanum, og við stjórnuðum saman, því sem þurfti að stjórana, en núna er skólinn orðin miklu stærri og þar af leiðandi varð að breyta forminu.  Núna er það sem ég stjórna og tek ábyrgð, en ég vil bara taka það fram að komast þangað að þora að taka þessa ábyrgð, var þyrnum strá leið. Ég þurfti faktiskt að komast þangað að finna út úr að það er í lagi að gera misstök !

Áður sá ég þetta mikið sem sjálfsagðan hlut að vera í bakgrunninum, en núna sé ég þetta í stærra samheingi. Þetta er flótti frá því að taka ábyrgð! Í því smáa og í því stóra. Þetta er virkilega hlutur sem ég verða að vera fókuseruð á. Ég hef alltaf talið mig mikið meðvituð um dýravernd, barnaþrælkunina, og þess háttar, hef allavega haft mikla skoðun á þessu. En þegar ég borðaði kjöt þá keypti ég oft ódýran kjúkling, búrkjúkling. Ég kaupi oft vörur íburh_ns_468_jpg_242286a ódýrum verslunum, en fæ oftar og oftar samviskubit! En það er ekki nóg. Ég er hluti af þessu öllu saman og ég verð að vera með til að bera ábyrgð á því sem er að gerast í heiminum, Jafnt í smáu sem stóru. Ég vil  vera fókuseruð/meðvituð á ábyrgð á öllum plönum! Eigum við ekki öll að gera það? Það er ekki nóg að hafa skoðun á því hvernig heimurinn er orðinn í dag og það eru flestir sem hafa, Hátt !

Sannleikurinn er að mínu mati sá að við berum öll ábyrgð á því hvernig hlutirnir eru í heiminum í dTIB1012~Meditation-Drop-Postersag, hungur, og þjáning, misjöfn lífsgæði, ill meðferð á dýrum og margt margt fleira. En það er ekki mitt að dæma, það er mitt að skoða hvað er það sem ég get gert öðruvísi til að vera með til að breyta því sem breyta þarf hjá mér, sem breiðsir sig svo út til annarra sem einnig verða meðvitaðir og svo breiðist þetta út eins og hringur í vatni

 sult2

Ég er mjög upptekin af því sem gerist í heiminum, og mjög upptekin af þvi hvað ég get gert til að gera heiminn betri stað að vera í. Finnst reyndar ekkert annað eins mikilvægt og spennandi og það. Þess vegan  vinn ég með mig með það fyrir augum að ég vil vera með til að lyfta okkur á jörðinni yfir í það jákvæða. Ég vinn með mig, og reyni að verða betri manneskja og fá tilfinningu fyrir því að við erum öll eitt, og að við komum hvert öðru við. Þá lyftist meðaltalið á jörðinni pínu, pínu, pínulítið hærra. Ef við hver fyrir sig vinnum með okkur, gerum okkur að betri manneskjum, þar sem við sjáum okkur sem hluta af heildinni og stefnum öll að sama máli að gera heiminn að góðum heimi, þá komumst við hægt og rólega yfir í jákvæða meðaltalið. Ég held að við öll höfum miklu meiri ábyrgð en við gerum okkur grein fyrir. Ég veit að auðvitað er fullt af góðu fólki á jörðinni, en flest pössum við okkur sjálf, viljum sem minnst vita af öðrum en okkur, fjölskyldunni og nánustu vinum og hversu góð erum við þá? Kannski er það þess vegna sem allt er að fara Andsk... til hérna í heiminum.Við þurfum að vera meðvitarði um hvernig heimurinn hangir saman. Þannig að það sem ég vildi óska og ég vona að þið sem lesið þetta, hugsið aðeins um hver er okkar ábyrgð sem einstakings. Það er ekki nóg að sitja í sínu eigin húsi, íbúð og gagnrýna hvernig heimurinn er orðinn, við þurfum öll að vera með til að lyfta þessu verkefni. Hugsið ykkur ef bara 50 prósent af jarðarbúum, inni markvisst að því að gera sig að betri manneskju, og upplifa sig sem hluta af einu lífi, þessi 50 prósent umgangast kannski ekstra 20 prósent, þá erum það 70 prósent, , þessi 70 prósent umgangast, 20 í viðbót þá erum við 90 prósent, og þá erum við strax kominn upp í 100 prósent . Þá erum við komin í alheimskærleika/Eitt líf. Þar sem við öll finnum okkur hluta hver af öðru. Mörg af ykkur hugsa örugglega þetta er ansi naívt, en það er líka leið til að taka ekki ábyrgð. Um leið og maður stendur afsíðist og hæðist, þá tekur maður afstöðu, Þetta höfum við gert of lengi, nú held ég að ef einhverntíma, þá sé tími breytinga miklivægur. NÚNA,
Ég vona að sem flestir vilji vera með. Hvað er mikilvægara í lífi allra en Alheimsfriður.
transmission_meditation
Ef ekki í þessu lífi, þá því næsta.
Róm var ekki bygð á einum degi.
<!--[if !supportLineBreakNewLine]-->
<!--[endif]-->

En einhversstaðar verðum við að byrja og hvers vegna ekki í dag?

Þetta er ekki svo flókið, hver sem við erum , hvar sem við erum, hverrar trúar sem við erum, þá er þetta allt um að finna kjarnan í Kærleikanum, hann finnum við bara ef við vitum hvað það er sem þarf að gera til að komast þangað, það er heldur ekki svo flókið, þú þarft ekki að vita svarið, en þú þarft að vita hvað þú vilt spyrja um. Því svarið liggur í hverjum og einum !

 

 Sumt af þessu hef ég skrifað áður, en sumir hlutir eru bara þannig að það þarf að segja þá oft.

Ljós til ykkar allra frá mér.

20061013100739_6


Við erum örugglega hversdagshetjur, hver á sinn hátt !

 

Þá eru páskarnir að verða búnir. Það hefur verið mikið um að vera með góða gesti og góðan anda.  Ég er samt dauðþreytt eins og ég oftast er erftir mikla samveru með öðrum.Billede 1229

Þegar gestirnir fóru frá okkur í morgun, Siggi (sonur okkar) og Elana vinkona okkar fórum við í matarboð hjá Ullu og Claudiu sem búa hérna rétt hjá. Það var yndislegt eins og alltaf.

Núna erum við heima bara litla fjölskyldan, Sól, Gunni, ég og dýrin. Það er svo mikilvægt með góða vini, þetta ræddum við mikið um í dag hjá Ullu og Claudiu. Ulla er frá hinu gamla Vesturþýskalandi og Claudia er frá gamla Austur Þýskalandi.  

Við ræddum um það að vera einn og ekki hafa neinn til að deila sér og lífi sínu með. Eins og margir af því flóttafólki sem fer til annarra landa. Það er mikið af flóttafólki hérna í Danmörku, og þetta fólk hlýtur að hafa það erfitt. Eitt er að þau flýja frá landinu sínu til annars lands, annað er svo að koma í nýja landið og finnast maður vera óvelkominn, sem flest þetta fólk er. Við ræddum um fjölda dæma sem við þekkjum eða höfum heyrt um hversu þetta fólk oft má líða.  Það eru dæmi um fólk sem hefur komið til Danmerkur sem fjölskylda, svo er hluti af fjölskyldunni sendur til baka til að lenda í hræðilegum pyntingum, og koma svo aftur til Danmerkur eftir flótta frá pyntingum. Þurfa svo að fara í gegnum systemið aftur og svo fá leyfi til að vera. Flestir koma aleinir og þurfa að byrja upp á nýtt mð allt. Tungumál, menntun, og status í þjóðfélaginu.

Við fjögur höfum öll flutt frá okkar föðurlöndum, en með frjálsum vilja. Claudia þekkir tilfinninguna betur en við þar sem hún fór frá allri sinni fjölskyldu frá einum degi til annars til Vestur Þýskalands.

Danmörk er orðið mjög lokað land fyrir bæði innflytjendur og flóttafólk.

Danir sem kynnast útlendingum og vilja flytja heim með nýum maka, gera það ekki bara sísvona. Það þarf að eiga mikla peninga inni á bankabók, vera komin á ákveðin aldur og eiga/hafa íbúð. Margir flytja til Svíþjóðar og búa þar í langan tíma.

Elena vinkona okkar sem kemur hingað á öllum hátíðum,fríum og öðrum tækifærum er frá Hvíta Rússlandi. Þar er einræðisherrann Ljúkchenko, og átandið er mjög slæmt. Mikil fátækt. Systir Elenu sem kemur hingað einnig oft kom hingað sem aupair stúlka fyrir nokkrum árum. Vann við það í eitt ár. Menntaði sig svo til Leikskólakennara. Hún kláraði það með glans núna um jólin. Núna hefur hún búið í DK í 5 ár og á að flytja heim í júli, ef hún hefur ekki gift sig með dana. Þetta er náttúrulega mjög sorglegt  að vera neyddur til að flytja vegan laganna í landinu. Auðvitað er þetta dæmi ekki slæmt miðað við svo mörg önnur, en þar við stöndum svo nálægt þessu finnur maður fyrir þeirri sorg sem er að geta ekki ráðið yfir sínu eigin lífi.

Önnur hlið sem oftast er á öllum málum, er að þegar hún fer til Hvíta Rússlands getur hún verið með til að upplýsa þá sem hún er með um að það eru til aðrar leiðir að lifa og stjórna landi en er í Hvíta Rússlandi. Elena systir hennar kom til landsis fyrir 10 árum. Hún kynntist dönskum manni, þau urðu ástfanginn og hún flutti hingað.Billede 1191

Elena er menntuð sem verkfræðingur. En það fékk hún ekki metið hérna í Danmörku þegar hún flutti hingað. Þannig að hún þurfti að taka hluta í menntaskóla til að fá danskt stúdentspróf og er núna að lesa nanoteknologi á öðru ári. Hún er fyrir mér algjör hetja sem ekki tekur bara örlögum sínum heldur tekur örlög sín í eigin hendur. Eins og við öll getum gert þegar á móti blæs.  

 

 

Ég er núna að lesa frábæra bók um aðra hetju sem heiti Ayaan Hirsi Ali.ayaan-hirsi-ali

 

 

Ljós og friður til ykkar sem örugglega eruð líka hetjur hver á sinn hátt.

Steina


Að snertast í augnablik !

Yndislegur laugardagsmorgunn !Billede 942

Bráðum koma páskar og það er svo greinilegt í garðinum mínum. Páskaliljur kíkja upp úr moldinni um allan garð. Í dag ætlum við að dunda okkur hérna við hitt og þetta, aðallega að Vera að ég held. Ég þarf þó að undirbúa mig smá fyrir ferðina til Genf sem ég fer í lok apríl. Þetta er ráðstefna með fjölda manns frá öllum heiminum og þar verður fjallað um Alheimskærleikann!

Í vikunni átti ég samtal við eina sem er mér mjög kær. Við spjölluðum um litla afmælisbarnið hennar sem átti afmæli 26 mars og var að sjálfsögðu haldið upp á afmælið. Það er reyndar ekki í frásögur færandi nema að í þessu samtali uppgötva ég hluta af sjálfri mér sem ég finn að ég  verð að takast á við. Mín kæra sagði mér undan og ofan af afmælinu . En það sem sló mig var að hún sagði mér ekki hverjir komu, heldur hverjir komu ekki! Þetta hugsaði ég um lengi eftir að símtalinu lauk. Það  er svo oft að við erum svo upptekin af því sem við gerum ekki, náum ekki, í staðin fyrir að sjá hvað við náum og getum. Við þekkjum öll þetta með að sjá glasið hálf tóm eða hálf fullt. Eitt er að heyra þetta og nikka höfði og segja já þetta er alveg rétt. Annað er að gera eitthvað við því. Ég veit að ég á þetta mjög mikið til, og nú er tími til breytinga.

Þegar maður hugsar jákvætt er maður í jákvæðri orku nokkrum sentimetrum ofar í meðvitundinni og það hefur mjög mikið að segja í okkar daglega lífi hvernig við upplifum það sem gerist í lífi okkar og samfélagi.

Ég get líka tengt þetta við fréttaflutning, það er alltof sjaldan að það koma góðar fréttir í blöðum, útvarpi eða sjónvarpi. Það er að mestu um allar þær hörmungar í heiminum, sem ég veit að er mikilvægt að við séum meðvituð um , en það er líka mikilvægt að við fáum góðar fréttir, að það sé fullt af góðum hlutum að gerast í heiminum. Til dæmis væri hægt að blanda þessu þannig að við enduðum á góðu fréttunum þannig að við getum haldið í þá von til næsta dags að það sé von þarna úti.

Það gerast fallegir hlutir hvar sem er í heiminum, einnig  þar sem stríð er. Það gerast kraftaverk, það gerast undur.  Af hverju er svona lítill fókus á það. Það er svo mikilvægt að vita, svo að okkur finnist þess virði að vera með til að hjálpa hérna á jörðinni að við fáum staðfestingu á því að hlutir geti gerst. Að það sé fólk að gera stóra hluti í því smáa sem skipta máli. Við vitum öll um Móðurmt5 Teresu, Nelson Mandela og Kofi Annan. Það eru stórir hlutir sem þau gera/gerðu sem eru eiginlega of fjarri okkar lífi og möguleikum sem venjulegar manneskjur með það líf sem við höfum til  að við getum líkt okkur saman við þetta fólk. En það gerist líka undur og stómerki í því smá, sem verður það stóra í lífi hvers manns. Það er svo mikilvægt að við vitum það líka , til að gera okkur meðvituð um það sem við getum gert  sem bara venjuleg manneskja. Af og til þegar miklar hörmungar gerast. Þá hefur komið fréttaflutningur um hversu mikilvæg við erum hver öðru. En það væri líka svo mikilvægt að gera sér grein fyrir því í daglega lífinu.  Þar gætu fjölmiðlar verið mikið meira með til að setja fókus á hversu mikilvæt það er að koma hvert öðru við, bæði nær og fjær.  

Ég er sannfærð um það að flestar manneskjur á jörðinni hafa kærleika til náungans og finna til með þeim sem eiga erfitt. En því miður er fjarlægðin á milli okkar , ekki bara líkamleg fjarlægð en einnig  ósýnileg fjarlægð svo mikil að við eigum erfitt með að nálgast hvort annað.

crylove8ouEn bros og blátt glimt í auga gerir kraftaverk , að rétta hjálparhönd við minnsta verk, gerir líka að við í augnablik snertumst á örðu plani sem getur gert það að okkur hlýnar að innanverðu sem er alls virði.   

Í dag ætla ég að brosa framan í alla sem ég mæti, nágrannana sem ditta í garðinum sínum og þeim hundaeigendum sem ég mæti á göngu með hundana mína. Ég sendi ykkur ljós inn í daginn og einnig þeim sem ekki lesa bloggið mitt.

Steina


Blóð MERAR !!!


Enn einn frídagurinn ! Ég er svo lánsöm að að hafa möguleika á að lifa í þeim frið sem ég vel hverju sinni ,núna. Ekki eru allir svona lánsamir í okkar blessaða heimi.

Ég fékk vinkonu mína í te/kaffi í morgun og ræddum við allt milli himins og jarðar. Mannréttindamál, dýraverndunarmál, og það að vera manneskja.

Sólin gat ekki vaknað í morgun og fékk hún leyfi til að vera heima í dag.

En þar sem ég er svona heppin að geta einhverju ráðið í lífi mínu, geri ég mér einnig grein fyrir hversu mikil ábyrgð það er að hafa þessi hlunindi. Ábyrgð fyrir bræðrum mínum og systrum sem ég deili þessari jörð með. Þessi ábyrgð fylgir því að vera árvökul yfir því sem gerist á jörðinni, bæði nær og fjær. Þetti geri ég eftir bestu getu.hest

Hugur minn hefur þó að mestu undanfarið verið hjá blessuðum dýrunum, sennilega vegna þess að þar er neyðin mest. Það eru sem betur fer fleiri og fleiri sem verða meðvitaðri um hvert annað hvar sem er í heiminum sem eiga við hörmungar að stríða. En sem komið er eru það ekki sérlega margir sem berjast fyrir réttindum dýra, það er hægt að sjá á því hve mikið dýrirn þjást.

Ég hef áður sagt frá því að ég skrifa reglulega fréttabréf sem sent er út til hóps af dýraverndunarsinnum sem einnig trúa á kraft hugans, um dýr og meðferð á dýrum. Síðasta bréfið sem ég skrifaði um var hestinn.

Ég hélt að hesturinn hefði það nokkuð gott þar til ég fór að leita heimilda. Það sem hafði mest áhrif á mig var það sem ég get kallað kaupa og henda kúltúrinn, sem við þekkjum vel með mörg smádýr, kanínur, mýs, ketti og fl.

 

Hesturinn er draumadýr margra barna. Í Danmörku, eru það sérstaklega stelpur sem óska sér hests.  þar sem hesturinn er ekki svo svakalega dýr eins og áður, eða fólk hefur meiri peninga en áður, þá gefa margir foreldrar eftir þeirri bón. Í Danmörku eru einnig margir bændur, frístundabændur sem bjóða upp á aðstöðu til að hafa hestinn. Oft er það skilyrði sem foreldrar setja börnunum sínum að þau eigi þá sjálf að passa hestinn, þrátt fyrrir að við vitum að það er oftast of stór ábyrgðað setja á börnin. Það eru eflaust mörg börn sem passa hestinn vel, en þaðhest3 eru líka dæmi um að það erum margir sem gera það ekki. Eftir ákveðin tíma missa svo börnin áhugan á hestinum, og hvað gerist þá. Oft er hesturinn seldur til nýrra eiganda sem er að sjálfsögðu ok, Oft er hann seldur til þeirra sem lifa á að kaupa og selja hross. En því miður eru margir hestar svo illa farnir að þeim er slátrað. Á Íslandi erum við alinn upp við að hestum er slátrað, og kjötið borðað. En hérna í DK hef ég aldrei séð hestakjöt selt. Það sem oftast bíður þessara hesta er löng löng keyrsla til fjarlægra landa þar sem þeim er svo slátrað. Við erum að tala um allt upp í sólarhring eða meira. Er þetta meðferð sem er réttlætanleg ?  Ég rakst einnig á frétt sem sjokkeraði mig mikið og ég hef aldrei heyrt um áður. Það er kallað BLÓÐ MERAR. Ég er alinn upp í sveit, en hef aldrei heyrt svona dæmi, en það felst í að:

“Hryssum sem notaðar eru til blóðgjafar vegna vinnslu efnis eða lyfs úr blóðinu á vegum Ísteka ehf eða annara framleiðenda.Blóðtaka þessi hefst 40 dögum eftir fyljun og teknir eru fimm lítrar úr hryssunni í einu, með viku millibili í 5 til 7 skipti. Blóðmagn hryssu er 25-35 lítrar og má því segja að hryssan sé blóðtæmd á þessum fimm til sjö vikum. Blóðtökurnar hefjast venjulega í ágúst og lýkur eftir tæpa tvo mánuðui en þá er hryssan um það bil hálfgengin með og framundan er erfiðasti hluti meðgöngunnar og köldustu mánuðir ársins. Enginn vafi leikur á því að blóðtaka þessi  er mikið álag á bæði hryssu og folald, eins og mörg sorgleg dæmi sýna. Talið er að nokkrar hryssur drepist árlega vegna blóðtökunnar og þær hníga iðulega niður við blóðmissinn og láta jafnvel folöldum.hest2 Þá er einng verulegt áhyggjuefni hvernig hryssunum reiðir af, þegar þær loks fá frið til að safna blóði og kröftum á ný Ég á erfitt með að skylja að eigendur hesta taki þátt í þessu ! það staðreynd að merar hafa drepist af sjálfri blóðtökunni og sýnir það hversu harkaleg meðferðin er og mikið álag fyrir þær, þar sem tekið er blóð, sem samsvarar öllu blóðmagni þeirra, á fimm vikum. Og þær eru notaða til blóðtöku ár eftir ár. Auk þess er fylfull merin oft fylsuga og framleiðir allt að 20 lítrum mjólkur á dag. Segja má því að “afkastageta” merarinnar sé þanin til hins ítrasta”. Uppl: Dýraverndunarfélag Íslands

Úr blóðinu er ekki framleitt lyf til lækninga, heldur hormón sem stillir gangmál dýra svo hægt sé að slátra á hvaða tíma sem er og menn geti fengið nýslátrað allt árið. Hér er því ekki um eiginlegar dýratilraunir að ræða, heldur beina framleiðsluaukningu. Hvað er að því að fylgja náttúrulögmálunum sem við höfum gert í örófi alda. Á vorin fæðast lömbin, kálfarnir, folöldin, á vorin vaknar nýtt líf. Mín meining er að hvað sem hver segir þá hlýtur þetta að stressa hryssuna mjög mikið og að þjóð með allar þær alsnægtir sem hugsast getur, hlýtur að geta fundið aðrar leiðir en af ofnýta þau dýr sem er á okkar ábyrgð. Ég veit að Dýraverndunarfélag Íslands hefur skrifað um þessi mál, en ég veit ekki hvort það hefur hjálpa.84250

Eitt er það með hvalinn sem er í hafinu í kringum Ísland, líka er það hesturinn sem er þjóðareinkenni Íslands, Útlendingar dásama Ísland , Íslenska hestinn, Íslenska náttúru. Hvað er það sem er mest virði þegar lengra er litið en á morgun. Það er...........

Ljós héðan frá mér.

Steina

 

 send_binary6.asp



Vildi deila þessu með ykkur !

Nelson Mandela&#39;s 1994 Inaugural Speech

 

Our deepest fear is not that we are inadequate

Our deepest fear is that we are powerful beyond measure,nelson_mandela

 

It is our Light, not our darkness, that frightens us.

We ask ourselves, who am I to be brilliant,

gorgeous, talented and fabulous?

 

Actually, who are you not to be?

You are a child of God.

 

 Your playing small doesn&#39;t serve the world.nelson_mandela

There&#39;s nothing enlightened about shrinking

So that other people won&#39;t feel insecure around you.

 

We are born to make manifest the Glory of God that is within us.

It&#39;s not just in some of us; it&#39;s in everyone.

 

And as we let our own Light shine,

We unconsciously give other people permission to do the same.

 

As we are liberated from our fears,

Our presence automatically liberates others.

 

Ljós frá mér í Lejre 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband