Blessun
25.2.2009 | 19:22
Einu sinni var falleg hefð á mörgum heimilum, kannski er tími til komin að taka þá hefð upp aftur.
Blessun matarins : Haltu hægri hendi yfir matnum og vinstri hendi lyftirðu upp með lófann fram á við. Segðu frá hjartanu á meðan þú lætur Kærleika og Ljós streyma yfir matinn þinn.
Lát þessa fæðu gefa þá næringu sem þarf til að öðlast andlega vöknun
Blessun matarins : Haltu hægri hendi yfir matnum og vinstri hendi lyftirðu upp með lófann fram á við. Segðu frá hjartanu á meðan þú lætur Kærleika og Ljós streyma yfir matinn þinn.
Lát þessa fæðu gefa þá næringu sem þarf til að öðlast andlega vöknun
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag, Trúmál | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Sigríður B Svavarsdóttir, 25.2.2009 kl. 20:02
Algjörlega er ég heilluð af þessari mynd hjá þér......
Hrönn Sigurðardóttir, 25.2.2009 kl. 21:38
Takk fyrir þetta Steinunn mín. Mjög fallegt Og vert að taka upp og gera.
Knús og karm
Kristborg Ingibergsdóttir, 26.2.2009 kl. 00:37
Fallegt kæra Steinunn mín.
Knús í hús til tín og tinna.
Gudrún Hauksdótttir, 26.2.2009 kl. 07:18
Þarf endilega að prófa þetta Steina mín og myndin er rosalega flott.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.2.2009 kl. 09:57
Borðbænir. Já. Falleg trúarathöfn.
Ylfa Mist Helgadóttir, 26.2.2009 kl. 13:11
To weird for me ;)
DoctorE (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 14:30
Fallegt steina mín, eins og allt frá þér og myndin einstaklega falleg.
Talandi um hefðir í mat. Þá dettur mér helst í hug þegar lambalærið eða hryggurinn var alltaf klár hjá mömmu í hádeginu á sunnudögum. Með grænum baunum, rauðrófum og asíum og ísinn var klárlega á sínum stað í eftirrétt.
Þetta eru matarhefðir í mínum huga. Þetta var heilög stund með sunnudagsmessunni á gufunni.
Bestu kveðjur til þín og þinna frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 28.2.2009 kl. 22:34
Þetta er fín pæling.En ég er hrædd um að börnin mín og karlinn teldu mig orðna kolklikkaða ef ég gerði þetta og fengju ærlegt hláturskast.En ég má til að prófa......og geri það bara í hljóði ef viðbrögðin verða eins og ég tel
Frábær mynd hjá þér Steina mín.
Solla Guðjóns, 1.3.2009 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.