Dagur úr lífi Steinunnar..... myndir af myndum af lífi
25.5.2008 | 13:03
Eins og ég hef skrifað þá er myndin komin, ég skoða hana aftur og aftur og reyni að sansa þessa litlu stelpu, og kannski tekst mér að sameina essensin frá fortíðinni við essensin í nútíðinni.
Það er bæði gaman, skrítið og erfitt að skoða kvikmyndina.
Allar tilfinningar koma upp .
Núna ætla ég að rífa mig frá myndinni í dag, er á leið í skógarpiknik með fullt af vinum.
Ég er að byrja á spennandi process sem ég af og til deili með ykkur.....
Tók myndir af myndinni, set nokkrar inn. Er held ég, byrjuð á verki .....
Kærleikur og Ljós á netheim.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 13:11 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
2 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Athugasemdir
Mikið ertu falleg á þessum myndum....ég er viss um að þú ert svona falleg að innan líka.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.5.2008 kl. 15:31
Spennandi, spennandi. Viss um að það gæti sprottið upp úr þessu eitthvað spennandi verk.
Ragga (IP-tala skráð) 25.5.2008 kl. 15:42
þú hefur ekkert breyst elsku vinkona.... ætlarðu aldrei að fullorðnast?
Guðni Már Henningsson, 25.5.2008 kl. 17:27
Þetta er sérdeilis áhugavert. Þú ert ógnarlega falleg á myndunum. Gaman væri að sjá þetta ... hver veit, skyldi vera hægt að fá þetta á bókasafninu? Hvað heitir myndin aftur og hver var leikstjórinn?
til þín.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 25.5.2008 kl. 17:46
Mér finnst þið mæðgur alveg ofsalega líkar..þú og Sól. Það gæti orðið til mjög spennandi verk úr þessu hjá þér....hlakka til að fylgjast með.
Heyrðu ertu til í að senda mér mailið þitt..ég bara sé það ekki á síðunni þinni.
kbaldursdottir@gmail.com Var að spá í smá spjall
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2008 kl. 18:54
Fann mailið þitt..skilaboð á leiðinni.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 25.5.2008 kl. 18:56
Falleg stúlka, falleg kona!
Bestu kvedjur inn í nóttina ....
www.zordis.com, 25.5.2008 kl. 19:07
Þú er náttúrubarn svo falleg og fersk
Solla Guðjóns, 25.5.2008 kl. 19:46
Mikið er þetta falleg stúlka. Og já, ég tek undir það að SigrúnSól líkist þér mikið! En það er líka gaman að sjá þarna svip sem ég þekki vel :)
Knús og þú færð bráðum söng inní nóttina!
Ylfa Mist Helgadóttir, 26.5.2008 kl. 04:01
Þarna er greinilega mikið náttúrubarn á ferð
Hrönn Sigurðardóttir, 26.5.2008 kl. 08:29
Gaman að sjá þessar myndir og VÁ hvað sólin þín líkist þér mikið.
Áttu frábæran mánudag.
jóna björg (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 08:47
- og nú er ég búin að heyra í þér í úbartinu. Þú hljómar skemmtileg og skynsöm, eins og við var að búast, og svo svona einhvern veginn "no-nonsense" kona. I like that...
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 27.5.2008 kl. 20:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.