sit í eldflaug alla daga

Kæru öll elskuleg.Þetta verður stutt og laggott. Það er svo mikið að gera þessa dagana. Við erum að leggja síðustu hönd á myndina um skólann, það er mjög spennandi en setur allt úr skorðum í kennslu og öðru. Var á Hugleiðslu ráðstefnu um síðustu helgi. Þar komu margar grúppur frá Skandinavíu og hugleidduu saman á Wesak hátíðinni. Þetta er í fyrsta sinn sem þetta er haldið hérna Í Skandinavíu. Stefnt er að því að halda aftur svona mót á næsta ári en þá á að fá ennþá fleiri með. Auðvitað bauð ég mig fram í að standa fyrir þessu á næsta ári ástamt nokkrum öðrum. Það er hvort sem er svo lítið að gera að mér munar ekkert um þetta.hahha

Um helgina hittist The One Earth Group (við sem erum í kjarnanum) hérna heima hjá mér og Gunna og verðum með heilan dag þar sem við vinnum að ýmsu sem þarf að klára fyrir ferðina til Washington í júní. Á morgun koma gestir í mat eftir vinnu........Þið verðið að fyrirgefa að ég er ekkert að gera mig sýnilega á síðunum ykkar, kíki af og til en er ekkert að kvitta því það er í pásum frá lífinu í hinum raunverulega heimi. ENNN ég fylgist með ykkur.Fallegt video fylgir með hérna.Ætla að þrífa húsið fyrir annasama helgi.Blessi ykkur öll á fallegum Fimmtudegi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Gleðilegt sumar elsku besta rúsínan mín, daðlan mín, melónan mín og góði vinur...

Guðni Már Henningsson, 24.4.2008 kl. 13:39

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Gleðiegt sumar og takk fyrir alla frábæru pistlana þína í vetur.

Solla Guðjóns, 24.4.2008 kl. 15:52

3 identicon

Elsku Steina

Langaði

Inga í Boston (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 16:18

4 identicon

hehe er með 10 þumalputta núna:)

Langaði bara að óska þér gleðilegs sumars.

Vorblíðukveðjur héðan frá Boston

Inga

Inga í Boston (IP-tala skráð) 24.4.2008 kl. 16:20

5 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilegt sumar

og

takk fyrir

skemmtilegan og fróðlegan vetur.

Knús og klemm frá mér

Sigrún Friðriksdóttir, 24.4.2008 kl. 16:30

6 Smámynd: Dísa Dóra

Gleðilegt sumar elsku Steina og takk fyrir yndislega falleg skrif í vetur

Kærleikskveðja 

Dísa Dóra, 24.4.2008 kl. 17:24

7 Smámynd: www.zordis.com

Sendi þér kærleik frá fögru vori við Iberiuskaga.  Njóttu helgarinnar og vertu dugleg í tiltektinni

ÉG ætla að hreinsa áruna ....

www.zordis.com, 24.4.2008 kl. 17:57

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Gleðilegt sumar, kæra Steina, og takk fyrir bloggsamskiptin í vetur!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.4.2008 kl. 21:14

9 Smámynd: Karl Tómasson

Gleðilegt sumar kæra Steina og takk fyrir sérstaklega skemmtilega bloggvináttu.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 24.4.2008 kl. 23:41

10 Smámynd: Elín Björk

Gleðilegt sumar Steina mín

Elín Björk, 25.4.2008 kl. 00:03

11 identicon

Ég elska þetta lag.

ást... 

jóna björg (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 06:43

12 identicon

Sæl Steina mín.

Gleðilegt sumar með flugum og fuglum!

Innileg sumarkveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.4.2008 kl. 09:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband