fergurðin í því sem er, og sorgin í því sem við gerum !
25.2.2008 | 16:03
Í þessari viku, eftir morgundaginn byrja ég undirbúninginn á nýju fréttabréfi ! Það er oft ansi erfitt tímabil. Þetta fer of mikið í tilfinningarnar mínar ! Vildi að það væri öðruvísi, og ég gæti skilið hvert frá öðru, tilfinningar og hugsanir, en ennþá get ég það ekki. Allavega ekki þegar það er um blessuð dýrin, bræður okkar og systur. Set inn vídeó um úlfa og delfína (man ekki hvernig sagt er delfínar á íslensku) Friður, Kærleikur og Ljós til ykkar allra.
Steina
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vísindi og fræði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Háhyrningar heita þeir víst Steina mín, er hægt að skilja að tilfiinningar og hugsanir ? Við sem eru svona tilfinningabúnt, þurfum að læra að brynja okkur gegn illskunni. Það er samt erfitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 16:28
Er það ekki höfrungar?
Manneskjan er skammalega grimm
Gunnar Helgi Eysteinsson, 25.2.2008 kl. 16:38
Gangi þér vel með þetta erfiða verkefni. Sagt var eitt sinn: ,,Engin skepna er fullkomin en maðurinn er fullkomin skepna." Svolítið kaldhæðislegt (veit upp á mig skömmina, hættir til þess) en mömmu fannst þetta móðgun við dýrin.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 25.2.2008 kl. 17:01
kæra cesil já það er hægt að skilja tilfinningar og hugsanir hvert frá öðru. við höfum hugsanir, við erum ekki hugsanir okkar, við höfum tilfinningar, en við erum ekki tilfinningar okkar. ég er mikið að vinna að því að geta stjórnað þessu hvert frá öðru !!
kæra anna ! skemmtileg samlíking !
kæra sigríður, ég skil þig SVO vel, en ég tel mikilvægt fyrir mig að vita hvað er að gerast í heiminum, vegna þess að þetta er það sem fyllir huga min, næstum því mest !
kæri gunni, já, við erum svo sammála....
bless til ykkar allra inn í kvöldið!
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 25.2.2008 kl. 17:44
Elsku Steina, þakka þér fyrir þetta framlag þitt til að vekja okkur til umhugsunar um, að það sem við gerum einhverju öðru - sama hvaða nafni það nefnist, erum við að gera okkur sjálfum.
~ ~ vilborg
Vilborg Eggertsdóttir, 25.2.2008 kl. 18:19
Ég var að flakka á netinu í kvöld og skoða ýmsar síður í sambandi við svani, þá rakst ég á veiðisíður, ég hélt að svanurinn væri bara allsstaðar friðaður, ég varð miður mín að lesa þetta. Langaði mest að skrifa þrumuræðu og birta svanamynd á flickrinu mínu en guggnaði á því, geri það seinna þegar ég verð hressari. Gott hjá þér Steina að gera eitthvað í málunum, ég þarf að peppa mig upp í þessum málum.
Kærleiksljós til þín ...
Maddý (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 23:03
Takk Steina mín.
Grimd okkar er ekki altaf meðvituð.Tifinningar hugsanir og gerðir eru flóknar.
Faðlag til þín
Solla Guðjóns, 26.2.2008 kl. 09:07
Gangi þér vel Steina.
Marta B Helgadóttir, 26.2.2008 kl. 20:48
Gangi þér vel með fréttabréfið - þú ert að gera góða hluti
Dísa Dóra, 27.2.2008 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.