Það sem mér finnst svo gott við þessa mynd !
20.6.2007 | 16:02
Fékk leyfi hjá syni mínum að birta þessa mynd. Þetta er eitt af verkunum sem hann gerði fyrir vorsýninguna á Kúnstakademíunni. (hann er á fyrsta ári) Það sem mér finnst svo gott við þessa mynd , eða það sem ég les úr henni, er mikilvægi þess að vera í jafnvægi á báðum stöðum. Í veraldlega heiminum og þeim andlega.
Þetta er alltaf spurning um að finna jafnvægi, því bæði er jafn mikilvægt, Jarðlífið, og Andlega lífið. Við höfum öll mikilvægu hlutverki að gegna á báðum stöðum.
Set líka mynd af unga listamanninum með. (það verður hann ekki ánægður með, hehe)
Ljós og Kærleikur til ykkar
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Menning og listir, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 16:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
gunnipallikokkur
-
gudnim
-
sigynhuld
-
ylfamist
-
zordis
-
sigrunsveito
-
vilborg-e
-
asthildurcesil
-
ktomm
-
bobbaff
-
evabenz
-
volcanogirl
-
katrinsnaeholm
-
krummasnill
-
hronnsig
-
ollasak
-
landsveit
-
jyderupdrottningin
-
hlynurh
-
gudnyanna
-
ludvik
-
vogin
-
lindagisla
-
disadora
-
danjensen
-
annabjo
-
motta
-
steistei
-
straitjacket
-
hk
-
svanurg
-
artboy
-
zeriaph
-
prakkarinn
-
toshiki
-
leifurl
-
eggmann
-
baenamaer
-
svavaralfred
-
birgitta
-
ipanama
-
gudmundurhelgi
-
birnamjoll
-
alheimurinn
-
martasmarta
-
einveil
-
mynd
-
vga
-
heidistrand
-
vertu
-
klarak
-
bostoninga
-
heidabjorg
-
ransu
-
aronsky
-
gunnlaugurstefan
-
manisvans
-
tryggvigunnarhansen
-
larahanna
-
joklamus
-
rattati
-
scorpio
-
helgadora
-
mjollin
-
topplistinn
-
westurfari
-
bookiceland
-
heildraent-joga
-
athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
305 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Athugasemdir
Flott mynd hjá syni þínum!
Flottur sonur hjá þér
He he... og svo ertu búin að breyta myndinni þinni
Hún er flott!
Kært knús frá Als
Guðrún Þorleifs, 20.6.2007 kl. 17:10
Frábær mynd
Og sammála hinum flottur strákur. Knús 
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.6.2007 kl. 18:09
flott, flott og flott
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.6.2007 kl. 19:15
Flott hjá syni zínum. Til hamingju med hann og zad sem hann er ad gera. Yndislegt ad fyllast stollti zegar börnum okkar vegnar vel!
www.zordis.com, 20.6.2007 kl. 19:36
Flott mynd, og flottur ungur maður.
Ljós til þín, mín kæra.
SigrúnSveitó, 20.6.2007 kl. 20:06
rosalega flott mynd. En ég er komin með smá áhyggjur af þér, því það er ný mynd af þér á bloggvinalistanum mínum og þú ert eitthvað svo græn
Ertu nokkuð lasin? kanski smá flökurt?
allavega heil 60 kerta ljósapera til þín
Guðrún Sæmundsdóttir, 20.6.2007 kl. 22:11
Flott mynd og hamingjuóskir til listamannsins og þín.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 20.6.2007 kl. 23:19
Svakalega flott mynd, ég greip andann á lofti.........
flott mynd af þér líka og til hamingju með myndarlegan strák
Hrönn Sigurðardóttir, 20.6.2007 kl. 23:59
Flott mynd og flottur sonur
og skrifin þín frábær.
Knús
Margrét St Hafsteinsdóttir, 21.6.2007 kl. 00:01
Tær snilld.Siggi eins og afi
Árni mundi sko vel eftir þér....þurfti einu sinni ekki að hugsa sig um
Biður ynnilega að heilsa þér og spyr hvað þú sért að bralla
Bestu kveðjur og knús
Solla Guðjóns, 22.6.2007 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.