Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Dýr eru betri til að nota til tilraunna ern manneskjur

 

 

 

Það er svo mikið að gera, við erum en að setja upp eldhúsið, og steypa upp vegi. Bara nokkrar vikur eftir af skólanum, og allt er á þeytingi þar.

Á föstudaginn er Rundgang í Kunstakademiuni, þar sem sonur minn er. Að sjálfsögðu ætla ég þangað. Ætla í leiðinni að fara með Morten vini mínum á nokkrar sýningar sama dag eftir vinnu. Helgin verður notuð í dásamlega garðinn minn

Ég er orðin eitthvað svo svört í skrifunum mínum þessa dagana, en ekki misskilja það, ég hef það fínt, er bara alltaf að hugsa um hvað er hægt að gera til að gera heiminn betri stað að vera á. Meðal annars að vera hamingjusöm en að vera meðvitum um það sem er að gerast í kringum mig.Mér finnst það mjög mikilvægt að við séum meðvituð um það sem er að gerast í heiminum, sérstaklega þegar það er gert á kostnað einhvers, hvort sem það er manneskjur, dýr eða náttúran.

.Gunni er kokkur í stóru fyrirtæki í Danmörku sem heitir Novo Nordisk, sem ekki væri frásögu færandi nema að ég las nýverið að þetta risa fyrirtæki notar 50,000 tilraunardýr á ári.  97 % eru mýs en einnig eru hundar, kanínur, grísir og marsvín!  En þetta fyrirtæki hefur gert það sem mér finnst svo frábært er að árið 1990 buðu þeirOne_of_Pavlov's_dogs dýraverndunarsamtökunum hérna í DK til að í sameiningu að finna út úr hvað fyrirtækið gæti gert til þess að tilraunardýrin gætu haft það betra í fyrirtækinu. Þetta finnst mér mjög gott framtak. Enda var fyrirtækið kosið árið 2002 sem “Aarets dyreværn af Dyrenes beskyttelse”. Það sem fyrirtækið gerði m.a var að hundarnir fengu svæði sem er á stærð við nokkra fótboltavelli. Grísirnir fengu vatnspolla til að baða og leika sér í, kanínurnar og marsvínin eru nú á stórum svæðum. Mýsnar fengu stærri búr. Dýrin fengu einnig leikföng og gulrætur og fl. grænmeti til að naga í., í staðin fyrir áður þá fengu dýrin bara þurrfóður. Novo Nordisk hefur ákveðið að það eru ekki lægstu kröfur sem krafið er af yfirvöldum, sem þeir vilja bjóða dýrunum. Þeir eru alltaf að þróa sig til að verða betri í þessu. Fyrir mér er þetta allt alveg sjálfsagður hlutur, dýrunum er fórnað oft á hræðilegan hátt, og okkur ber skylda til að gera þeim þetta eins bærilegt og mögulegt. Svona hefur þetta bara ekki verið, og þess vegna varð ég svo glöð þegar ég sá þessa grein um Novo Nordisk. Það koma örugglega fl. fyrirtæki sem gera það sama einhveratíma í framtíðinni.

toxic299

 

Sá fyrirsögn: Dýr eru betri til að nota til tilrauna en manneskjur ! Já en dýrin hafa ekkert val, þau eru þvinguð til að vera með. Það hlýtur að vera hægt hjá stórum fyrirtækjum að koma sér saman um tilraunirnar, þannig að það sé ekki verið að gera sömu tilraunina á mörg hundruð dýrum í mörgum fyrirtækjum í heiminum, en ég held að það verði langt í það, því dýrin eru ekki metin mikils. Ef það væru manneskjur, væri örugglega reynt að nota bara eina manneskju í eina tilraun. Í Danmörku eru notuð 350.000 dýr í tilraunir á ári. 80 prósent eru mýs og rottur, 6 % marsvín og kanínur. Restin eru kisur, grísir,kindur og geitur. EU kemikalereform (veit ekki hvað það heitir á íslensku) Sem á að kortleggja þau efni sem eru í umferð í heiminum í dag, krefst þess að nota 12 milljónir, FLEIRI dýr til tilrauna á ári.  120 af þessum efnum sem er verið að tala um vitum við þegar að eru hættuleg, og bara að testa þau efni krefst 350,000 dýra. Það er sorglegt þegar líf dýranna eru einskis metin. 

Ég veit að mörg ykkar pirrast yfir því sem ég hef skrifað núna en bara svona til að koma með svolitla sjokk tölu þá er slátrað 120.milljón kjúklingum á ári í DK, og innan EU tölum við um marga milljarða.

 

Ég geri mér fulla grein fyrir að mörgum finnst mikilvægt að nota dýr til rannsókna, m.a læknavísindi. En ef við þurfum að gera það ber okkur skylda til að þau hafi líf og aðstæður sem eru sæmandi!

 

Vil bara bæta aðeins við og segi eins og hún Katrín bloggvinkona min myndi segja meira Ljós meira Ljós.

Eigum við ekki öll að senda Ljós til blessuðu dýrana, það hjálpar !!

 

Og hana nú, pistill dagsins.

Set lítið ljóð um fugla, svo þið farið með vont og gott héðan.

Ljós og Kærleikur til ykkar og allra hinna.

Kvæðið um fuglana

Snert hörpu mína himinborna dís,
svo hlusti englar Guð í Paradís.
Við götu mína fann ég fjalarstúf
og festi á hann streng og rauðan skúf.

Úr furutré sem fann ég út við sjó
ég fugla skar og líka úr smiðjumó.
Í huganum til himins oft ég svíf
og hlýt að geta sungið í þá líf.

Þeir geta sumir synt á læk og tjörn,
og sumir verða alltaf lítil börn.
En sólin gyllir sund og bláan fjörð
og sameinar með töfrum loft og jörð.

Ég heyri í fjarska villtan vængjaþyt.
Um varpann leikur draumsins perluglit.
Snert hörpu mín himinborna dís,
og hlustið,englar Guðs í Paradís.
Atli Heimir Sveinsson/Davíð Stefánsson

 

01178_400px


Blanda saman fósturvísi frá manneskjum og dýrum , hvað er að gerast ?


 

Annar í hvítasunnu til hamingju með það öll sömulRøde roser.

Ég sit og vinn við tölvuna.

Ætla samt að gefa mér tíma til að blogga smá. Í dag þarf ég að skrifa fréttabréf um klaufdýr (held það heiti það á íslensku). Hef verið að lesa fullt á netinu, og verð bara svo deprimeruð. Blessaðar beljurnar fá verra og verra líf , allavega hérna í DK. Reikna ekki með að það sé betra annar staðar. Það er orðið meira og meira sjaldan að þær nokkur tíman fari út á tún eins og var í gamla daga. Þær fá jafn slæma meðferð og blessaðir grísirnir. Það eru 57.000 lífrænar kýr í Danmörku, en 596.000 sem aldrei fara út. Lífrænar kýr fara minnst 150 daga af ári út í náttúruna.

rdmoregaard02

Las einnig um leik sem heitir að velta kúm, ég skil ekki hvað er að mannfólkinu… en þessi leikur felst í því að þegar kú stendur og virðist sofa þá á að læðast að kúnni, helst fleiri en ein manneskja og svo þegar kýrin minnst varir þá á að hrinda henni niður á jörðina, því það segir að það sé svo erfitt fyrir hana að standa upp aftur.

Svona lagað skil ég ekki !

Einnig var ég að lesa þetta sem veldur mér ansi miklum óhug Í Eglandi á að fara að leifa að blanda saman fósturvísi af manneskju og og dýri !!

Et lovforslag er på vej i Storbritannien, der vil give forskere mulighed for at skabe tidlige fostre ud af en sammenblanding af dyr og mennesker.

Ko-menneske-fostrene må kun leve i 14 dage, så der kommer ikke minotaurer eller andre mytiske skabninger til verden foreløbig.

 

Hvert er þetta allt að fara, hvaða áhrif hefur þetta á þróun manneskju og dýra, hvar eru settar etiskar grensur fyrir hvað er leyfilegt og hvar stoppum við. Þó svo hlutir séu mögulegir, þurfum við þá endilega að gera það ??

 Horsedown3small

Forslaget åbner for, at forskere må udvikle tidlige fostre ved at putte en menneskelig DNA-kerne i ind i ægget fra et dyr.

Når ægget begynder at dele sig, skabes der menneskelige stamceller, som forskerne blandt andet bruger til sygdomsforskning. Det har hidtil været forbudt at blande mennesker og dyr af etiske hensyn.

 Uvist, hvad der vil ske i en livmoder
Det engelske lovforslag forbyder, at et menneske-befrugtet dyreæg bliver indsat i en livmoder.

Men ingen ved, hvad der ville ske, hvis nogen forsøgte. Det siger Poul Maddox-Hyttel, som er professor ved Institut for Basal Husdyr- og Veterinærvidenskab / Anatomi & Cellebiologi ved Københavns Universitet.
SeelitzTeamRoping
»Det er et forsøg, der kun kan gøres ved at udføre det - og det er forbudt. Selv om ægget er fra et dyr, vil forsøget stadig gælde som en menneskekloning, og man må ikke klone mennesker,« siger Poul Maddox-Hyttel.

Skulle forsøget gøres, skulle ægget sættes ind i en kvindes livmoder, ikke et dyrs, for det ville være kernen - som rummer menneske-DNA - der styrede udviklingen for det tidlige foster.

Han har kun hørt om menneske-dyre-fostre, der har overlevet i højst en uge uden for en livmoder.
Wildkuhmelken1

I dag må danske stamcelleforskere kun bruge stamceller fra overskudsæg fra kunstige befrugtninger. Og kun hvis forældrene og Etisk Råd giver tilladelse.

Ja hérna hvar endum við sem mannkyn. Sem bland af hvaða dýri viltu vera ?

Það hefur verið mikil umræða í gangi hérna í DK um Rodeo sem átti að vera hérna í Parken, en sem betur fer var því aflýst vegna dýraverndunarlaga í Danmörku sem banna dýramishandlingu. Ég hef veirð að lesa síður um þetta sport vegna fréttabréfsins sem ég á að skrifa. Skrifin eru hræðileg, þetta eru oftast ósköp venjuleg dýr sem eru viti sínu fjær af hræðslu og reyna allt sem þau geta til að komast undan. Í marga daga eru þau pínd og hrædd til að gera þau sem brjáluðust þegar sjóvið byrjar. Þetta eru hestar, naut og kálfar.

Hérna er ein greinin sem ég las :

Publikum jubler, mens rodeodyrene bukker rytterne uden at vide, at bag
arenaen bliver dyrene udsat for modbydelig brutalitet.

Begivenheden bliver annonceret som en hård test af mandsmod mod
utæmmede dyr fra det vilde vesten, men de fleste af de medvirkende heste,
køer og tyre er skrækslagne husdyr.

For at sikre sig, at dyrene ser vilde ud og agerer rigtigt i arenaen, bliver
de pisket i dagevis og med spark og afstraffelse bliver de drevet til raseri
og de bliver påsat pinefulde lyskeremme.

T1525443-af545ddeb1227b8eec9060f9405a2771ony Moore fra Fight Against Animal Cruelty in Europe tog ud for at se
rodeo I Europa under cover. Han sagde: "Det ligner lidt sjov, men sandheden
er, at man får ganske almindelige husdyr til at se ud, som om de er vilde ved
at torturere dem".

I Berlin afsørede gruppen mange brutale metoder, der fik tamme dyr til at se
ondskabsfulde ud. Tony sagde: "De lader hestene og tyrene stå med en lyskerem
- en rem spændt stramt omkring lysken, hvilket får dem til at bukke vildt".

Tony og hans gruppe var også vidne til at små kalves og tyres haler blev
brutalt blev vredet rundt, hvilket skader deres rygrad. Han sagde:"Dyrene
bliver brutalt behandlet for at få dem til at kaste sig ind i arenaen, men tit
bliver de så stresset, at de kollapser".

"Jeg så en tyr med vildt opspærrede øjne desperat prøve at finde en vej væk. Han tømte tarmene af lutter rædsel".

Stuvet sammen i små beskidte fangfolde, ventede hestene, tyrene og kalvene på at skulle optræde flere gange om dagen. Der blev set dyr med åbne sår efter
at sporer var blevet hakket ind i kødet på dem.
img_463b4eeebe352

Den mest brutale del af rodeo er calf-roping. Tony siger: "Kalve bliver fanget med lasso omkring halsen og bliver bliver kastet til jorden med en frygtelig kraft.
Tit mislykkes kastet og kalven bliver fanget i et ben eller omkring maven, med skæbnesvangre skader til følge".

Brækkede ben er helt normalt i arenaen. De skadede dyr bliver kørt direkte til slagteriet.

Tony, der opfordrer til et forbud mod rodeo, siger: "Så længe folk er villige til at betale for at se rodeo, opmuntrer de til dyremishandling. Det er meget
vigtigt at boykotte rodeo".

Mæli með þessari heimasíðu.

http://www.sharkonline.org/rodeocrueltyhorsebucking.mv

bullflankstrap

Eitthvað er þetta deprimerandi hjá mér þessa dagana. En ég er ekki deprimeruð, ég fer bara alltaf í ákveðið ástand þegar kemur að næsta fréttabréfi og ég þarf að fara að safna heimildum, þá geri ég mér grein fyrir hversu mikið vantar á að við sjáum allt líf á jörðinni sem eitt líf.

Þarf núna að halda áfram að vinna

Ljós og Kærleikur til ykkar allra frá mér í Lejret_sri

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband