gólfmottann Dimmalimm

_MG_5841

Skyndileg breyting á fyrirparti dagsins gaf möguleika á göngutúr međ Lappa Kóng, Múmín prins og Gólfmottunni henni Dimmalimm ! Veđriđ yndislegt og engin á ferli nema viđ. Mottan var kát ađ vanda og skođađi hvern krók og kima á leiđinni, en ađ lokum skulfu litlu fćturnir undir henni svo sú gamla tók hana upp á arminn upp brekkuna ađ húsinu.

Mottan var ţó ekki alveg á ađ fara inn ţegar ég setti hana niđur ţegar viđ vorum komin í garđinn heldur hljóp hún bak viđ hús og reyndi ađ fela sig. Hún er svo fyndin litla skottan.

Í gćr átti heimasćtan afmćli, hún varđ 12 ára. Viđ buđum nánustu vinum og frćnkum. Ţađ var mikiđ fjör og mikiđ gaman.

Allir mögulegir leikir voru leiknir og hoppađ á trambolíni og viđ hin "fullorđnu" spjölluđum um allt milli himins og geyma.

IMG_5948

Gunni og ég vorum ansi sein međ allt, vorum ađ byrja ađ elda ţegar gestirnir komu kl 11 hehe.En ekkert mál allir fóru í sving međ okkur, vöskuđu upp, hjálpuđu međ eldamennskuna og voru međ til ađ gera allt auđveldara. Ţađ er svo mikiđ ađ gera hjá okkur báđum ađ viđ erum eins og heilasođin bćđi. Fengum svo góđan mat og bakaraköku sem viđ höfđum pantađ daginn áđur hjá lokalbakaranum. Drukkum te, kaffi, vatn og eplamost.

Ekkert nammi fyrir börnin, hafđi keypt ćgilega góđan ís, en gleymdi ađ bjóđa hann gestum. Á morgun byrjar vinutörn. Lokasprettur fyrir lokasýningu í skólanum. Dimmalimm gólfmotta kemur međ í skólann og hjálpar mér ađ kenna og setja upp sýninguna. Heimasíđa nýja skólans er komin upp, mjög flott ađ mínu mati, hérna kemur Link inn á síđuna : http://skolenforkreativitetogvisdom.dk/.Ég hef engan tíma til ađ kíkja á ykkur kćru bloggvinir, en vonandi er mér fyrirgefiđ. Set inn nokkrar myndir frá afmćlinu í gćr og óska ykkur alls hins besta .....Kćrleikur og Ljós

_MG_5975_MG_5989_MG_6005_MG_6025_MG_6066_MG_6072_MG_6080IMG_6085

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Til hamingju međ sólina ţína Steina mín.  Ég er víst undir sömu sök selt ađ hafa engan tíma.  Knús á ţig mín kćra.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 9.6.2009 kl. 13:36

2 identicon

til hamingju međ dótturina og mikiđ svakalega er litla gólfmottan(bara krúttlegt)hún dimmalimm mikiđ yndi.

knús á ţig

jóna björg (IP-tala skráđ) 9.6.2009 kl. 21:22

3 Smámynd: www.zordis.com

Ţađ hefur veriđ gaman í veislu Sólar. Dimmalimm er svo sćtt nafn og svo kallar ţú hana fyrir gólfmottu hehehhe knús í dginn ykkar og gangi ykkur vel í akkorđinu, ég er nu viss ađ ţađ líkist töfrum.

www.zordis.com, 10.6.2009 kl. 15:02

4 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Motta er afar flott nafn. Hér bćtist líka í dýrahópinn! Tvćr kanínur, lionhead-kyn. Ţćr heita BG og Ingibjörg, og eru 7 mánađa kall og 2 mánađa kella. Vođa sćtar og ferlega lođnar¨!

Hlakka svooooo  til ađ sjá ţig í sumar.

Ylfa Mist Helgadóttir, 14.6.2009 kl. 15:24

5 Smámynd: Anna Karlsdóttir

Til hamingju međ dótturina og kveđjur til ţín og Danmerkur

Anna Karlsdóttir, 15.6.2009 kl. 13:17

6 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Til hamingju međ Sólin elskan og litlu Dimmalimm  Hlakka svo til ađ hitta ykkur mćđgur

Kristborg Ingibergsdóttir, 20.6.2009 kl. 12:49

7 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Til hamingju med Sólina tína elsku Steina.Yndislegar myndir  úr afmćlinu og Dimmalimm bara svo dásamlega falleg.

Kvedja til tín .

Gudrún

Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 22.6.2009 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband