Ljósmyndir frá Fjóni
5.5.2008 | 12:14
Þvílíkt veður hefur verið alla helgina og líka í dag. Ég er í smá pásu frá að þvo og pússa pússa nússa tússa garðhúsgögnin mín sem eru orðin grá og litlaus til að verða fagur olíuborinn tré húsgögn. Í garðinum mínum er 35 stiga hiti !
Við fórum til Fjónar og það var gaman. Ég er ansi mikið í frí þessa viku og það verður heitara seinni parts viku, þannig að það er garðvinna á prógramminu.
Set inn útvaldar myndir frá helginni og ef þið viljið sjá meira á er hægt að sjá hérna
barnaland.
AlheimsLjós til ykkar allra kæru
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 13:15 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
33 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Athugasemdir
Þú ert að djóka....35 stiga hiti!!!!!
Guðni Már Henningsson, 5.5.2008 kl. 12:35
Líf og fjör í kringum þig
Hrönn Sigurðardóttir, 5.5.2008 kl. 13:21
Nei Guðni minn, Hún er ekki að djóka! Æðislega heitt og geggjað veður. Bongóblíða. Er þegar eldrauður á herðum, andliti og öðrum líkamshlutum sem belgjast útum allt etir veturinn.
Guni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 5.5.2008 kl. 13:30
Uff hvað ég er þakklát fyrir tólf gráðurnar og lognið hér. Þið munið nú líklega elskurnar hversu lítið ég er gefin fyrir svona hita!
En ég ætla einmitt líka að nota daginn í garðvinnuna. Það er nú ekki komið að því að slá hér en hreinsa beð og rusl undan snjónum. Klippa hekkið og svoleiðis.
Knús inn í daginn!
Ylfa Mist Helgadóttir, 5.5.2008 kl. 13:37
Vá er orðið svona heitt næss flottar myndir æðislegir kettlingar hafðu það ljúft í sælunni knús til þín
Brynja skordal, 5.5.2008 kl. 17:36
Frábaerar myndir! Fallegar svona skugga og ljósmyndir.
KNús inn í nóttina úr hitanum hérna megin.
www.zordis.com, 5.5.2008 kl. 20:07
Steina mín...heldur þú að ég sé að verða gaga??????
Guðni Már Henningsson, 5.5.2008 kl. 20:10
Skemmtilegar myndir og svona líka flott veður.
Ég elska himininn og himnaðmyndirnar hér frir neðan og hreint indislegar
Solla Guðjóns, 5.5.2008 kl. 20:38
Verulega flott. Hver er þessi fallega kona, ert það þú??? Svosem ekki mjög hissa....
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 5.5.2008 kl. 21:26
35??
Marta B Helgadóttir, 5.5.2008 kl. 22:03
Sæl Steina mín.
Flottar myndir af Familíunni og öllu.
Njóttu náttúrunnar,með fjölskyldunni þinni.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.5.2008 kl. 00:40
Sólskinskveðjur
Guðrún Þorleifs, 6.5.2008 kl. 11:02
Frábærar myndir Steina mín, og gott að þið hafið svona gott veður þarna, hér er líka rosalega fallegt veður núna dag eftir dag. Knús á þig.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.5.2008 kl. 23:34
Frábærar myndir hjá þér Steina ,... ekkert smá flottar af þér sjálfri :)
Hólmgeir Karlsson, 6.5.2008 kl. 23:34
kæru öll, takk fyrir komment.
guðni minn, ég skynja hugrenningar
bara svo að leiðrétta að þessi fallega kona er ekki ég (þó svo að ég sé líka falleg kona) þetta er hún Nína vinkona mín sem er bóndakona á Fjóni og er gift með Greg á á Rachel, Isabellu og Silas. Hún Nina er ca 10 árum yngri en ég þessi elska. Sólin okkar og Rachel dóttir þeirra voru eitt ár sama á barnaheimili þegar þær voru tveggja og þriggja ára og síðan eru þær bara svo miklar vinkonur að við foreldrarnir höfum orðnir miklir vinir á ferðunum okkar til hvers annars til að dekka þarfir dætra okkar. ég er þakklát fyrir þessa yndislegu vini mína .
knús til ykkar allra
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 7.5.2008 kl. 06:04
ekkert smá æðislegar myndir rosalega fallegar góða skemmtun í garðinum!
halkatla, 7.5.2008 kl. 06:12
Sko! Hemm hemm; Hún er kanski voða falleg kona hún Nína og lítur fallega út á mynd. En fyrir mína parta þá myndi ég ALDREI vilja bítta á Nínu og henni Steinu minni. Fegurð er víðtækt hugtak og hverjum þykir sinn fugl fagur. Bubbi hafði rétt fyrir sér þegar hann söng: skapar fegurðin hamingjuna? Hún gerir það svo sannarlega og ég er ferlega þakklátur fyrir minn fugl.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 7.5.2008 kl. 15:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.