Langar að deila með ykkur honum Martin frá Jótlandi
6.4.2008 | 05:55
Kæru öll ! Hann þessi litli drengur vann x factor hérna í Danmörku. Hann er bara 15 ára, og að okkar mati hérna í DK snillingur. Sendi þessum litla manni hamingjuóskir og vona að hann getir haldið sér á þeirri braut sem hann er núna. Það fer nefnilega oft illa fyrir barnastjörnum. Martin er frá Jótlandi og er algjör sveitastrákur ! Blessi ykkur öll !
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 05:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
gunnipallikokkur
-
gudnim
-
sigynhuld
-
ylfamist
-
zordis
-
sigrunsveito
-
vilborg-e
-
asthildurcesil
-
ktomm
-
bobbaff
-
evabenz
-
volcanogirl
-
katrinsnaeholm
-
krummasnill
-
hronnsig
-
ollasak
-
landsveit
-
jyderupdrottningin
-
hlynurh
-
gudnyanna
-
ludvik
-
vogin
-
lindagisla
-
disadora
-
danjensen
-
annabjo
-
motta
-
steistei
-
straitjacket
-
hk
-
svanurg
-
artboy
-
zeriaph
-
prakkarinn
-
toshiki
-
leifurl
-
eggmann
-
baenamaer
-
svavaralfred
-
birgitta
-
ipanama
-
gudmundurhelgi
-
birnamjoll
-
alheimurinn
-
martasmarta
-
einveil
-
mynd
-
vga
-
heidistrand
-
vertu
-
klarak
-
bostoninga
-
heidabjorg
-
ransu
-
aronsky
-
gunnlaugurstefan
-
manisvans
-
tryggvigunnarhansen
-
larahanna
-
joklamus
-
rattati
-
scorpio
-
helgadora
-
mjollin
-
topplistinn
-
westurfari
-
bookiceland
-
heildraent-joga
-
athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
274 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Daginn kaera Steina
Marteinn er alveg yndislegur strákur. Hann a eftir að lata heyra i ser. virkar a mig sem hann hafi bada faetur vel a jordinni og hafi gott bakland i foreldrum sinum.
kaer kveðja ur snjónum i London
Guðrún Þorleifs, 6.4.2008 kl. 08:42
Vonandi fer ungi sigurinn vel með veganesti sitt! Til hamingju með drenginn danska!
Bestu kveðjur inn í daginn.
www.zordis.com, 6.4.2008 kl. 09:09
Knús á þig Steina mín eigðu góðan sunnudag
Elín Björk, 6.4.2008 kl. 11:08
Já hann er yndislegur hann Martin, vona hann hafi góðan skráp fyrir þennan bransa.
knús..
jóna björg (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 11:49
Til hamingju með drenginn danska.
Svava frá Strandbergi , 6.4.2008 kl. 14:07
Sammála flottur drengur Steina mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2008 kl. 14:14
Flottur drengur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.4.2008 kl. 20:16
Horfði á viðtal sem tekið var við hann um daginn á Rådhuspladsen. Voðalega sætur og efnilegur strákur. Segi eins og Jóna Björg, bara að hann hafi nú skráp fyrir stuðið.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.4.2008 kl. 22:44
Alveg frábær og ég eins og þú vona að hann haldi sig á beinu brautinni
Knús til þín.
Solla Guðjóns, 7.4.2008 kl. 23:49
Hann er greinilega vel að sigrinum kominn og í framhaldi verður vonandi gott fólk í kringum hann til að hlúa að honum á framabrautinni.
Anna Ólafsdóttir Björnsson, 8.4.2008 kl. 00:01
Þessi börn sem eru að koma fram í dagsljósið núna ~ eru það á allt öðrum forsendum en áður var. Þau eru MERIHÁTTAR !
Það veistu Steina mín og takk fyrir þetta.
Vilborg Eggertsdóttir, 9.4.2008 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.