þetta ætti virkilega að vekja okkur til umhugsunar...
31.3.2008 | 05:51
um allt í sambandi við dýr, hvernig farið er með þau, hvernig við hugsum um þau... Þetta eru bræður okkar og systur ! Hugsum okkur um .... Blessun á mánudegi til ykkar
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Ég á ekki orð... + =
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.3.2008 kl. 06:14
Ég er gráti næst og fékk sting í hjartað við að horfa á þetta.
Hvað ætli fíllinn hafi fengið mörg svipuhögg þangað til hann náði þessu.
Það sem er ekki gert fyrir peninga.
Blessi þig og elsku fallegu fílana sem fá ekki að vera fílar.
jóna björg (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 08:16
Tár.Þvílíkt óeðli sem liggur að baki.Þó það sé snilld að sjá fíl teikna þá hrillir mig við tilhugsuninni um hvernig honum hefur verið kennt það.
Menn ættu að skammast sín.
inn í daginn til þín.
Solla Guðjóns, 31.3.2008 kl. 09:21
halkatla, 31.3.2008 kl. 09:26
segi eins og ollasak og jóna björg að mig hryllir við tilhugsuninni um hvernig þessum grey fílum hefur verið kennt þetta og sennilegast liggja mörg svipuhögg og slíkt þarna að baki Finnst þetta bara grátlegt og illa farið með dýr
Dísa Dóra, 31.3.2008 kl. 09:48
Rosalega flott video, ég er ekki viss um að þetta séu píndir fílar, það fer nú mikið eftir því hvar þetta er. En þetta vekur mann vissulega til umhugsunar á hversu mikið meira dýr vita/skilja/finna en við gerum okkur grein fyrir.
Takk fyrir að deila þessu með mér Og góðan mánudag til þín !!
Sigrún Friðriksdóttir, 31.3.2008 kl. 11:43
mín hugsun var aldrei sú að þetta væru píndir fílar, ég upplifi að það sé kærleikur í þeim línum sem hann teiknar, minnir mig á verk eftir Mattisse. ég held að ef dýr eru pínd færð þú ekki þessa yfirvegun í tjáninguna sem ég upplifi. svona held ég að náist bara í gegnum samvinnu í kærleikanum. það er samt áhugavert að flest hugsi um það að þetta sé gert í gegnum sársaukann, og er það ekkert skrítið. ég hrífst einnig af því að sjá á hvaða meðvitundarstigi fíllinn er, og að það sé mjög áhugavert að þeir séu komnir svona langt í sinni þróun að hann tildæmis teiknar í víddum, fæturnir eru teiknaðir rétt í þrívídd, og fjórir fætur. einnig hrífst ég að línunni í teikningunni sem er dásamleg . og blómið sem er gert í öðrum lit í öðru formi. og og og. ég upplifi þetta sem sagt sem stig í þróun áfram til hins guðdómlega. léttleiki og fegurð.
Blessi ykkur öll
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 31.3.2008 kl. 13:35
Já skrítið hvernig við sjáum þetta ólíkt, ég get engann vegin séð neitt jákvætt við þetta, fílar eiga ekki að teikna, þeir eiga að vera frjálsir, þeir eiga ekki að verða að mönnum.
En kannski gæti mér snúist hugur ef ég sægi að það væri hugsað vel um þá og þeim kennt að mála svona með kærleikanum eins og þú segir Er samt á þeirri skoðun að dýr eigi að fá að vera dýr. En kannski er ég bara ekki komin lengra en það.
Hafðu yndislegt kvöld
jóna björg (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 19:02
Það er rétt hjá þér Steina þetta er samvinna í kærleikanum á milli manns og dýrs.
Þessi mynd sýnir traust og kærleika.
En það er ekkert skrýtið að fólk skuli sjá við fyrstu sýn og hugsa hvað liggur að baki, horfði einhver á fréttir frá kópadrápinu, ég held að það sé í Kanada,
ég horfði bara augnablik, því ég horfði í augu kóps sem var síðan barinn með kylfu
eða svo sýndist mér og ég fékk bara tár í augun.
Maður horfir einnig upp á illa framkomu við dýr næstum alla daga líka á Íslandi.
Kveðja Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 31.3.2008 kl. 19:59
Æðislegt myndband hjá þér elsku Steina mín, dýrin eru komin á undan okkur í breytingunum.
Hef verið að hlusta á Weave your World- miðlanirnar og þar er talað um að við séum ekki bræður og systur heldur aðeins ONE.
Öll fingur á sömu hendi - vilborg
Vilborg Eggertsdóttir, 31.3.2008 kl. 20:10
Ég sá enga grimmd í þessu videói sem þú sýnir, var búin að sjá heimasíðu með þessum listafílum og þykir mikið til koma. Mikil fegurð á ferðinni.
Það er því miður ofbeldi á mönnum sem dýrum því miður er það einhver endalaus hluti af ljótleikanum í einingunni. Ef það væri meira af gleði og frið í heiminum þá liði okkur öllum betur!
Bestu kveðjur inn í hjartað þitt!
www.zordis.com, 31.3.2008 kl. 20:24
Einhverjum datt einhvern tíma í hug að segja "skynlausar skepnur", ég hef aldrei skilið það orðasamband. Þetta myndband er dásamlegt. Dýrin læra af okkur og þroskast í samskiptum við okkur mannfólkið, við berum mikla ábyrgð í samskiptum okkar við önnur börn Móður Jarðar, af hvaða tegund sem þau eru.
Fallegt, þakka þér fyrir að sýna okkur þetta.
Ragnhildur Jónsdóttir, 31.3.2008 kl. 21:36
Knús á þig Steina mín Treysti mér ekki til að horfa á myndbandið. En ég elska dýr og virði þau líka.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 31.3.2008 kl. 22:25
Þoli illa myndir svona myndir eins og ég ímynda mér þessa, þannig að ég sleppi þeim.
Góða nótt til þín Steina.
Þröstur Unnar, 31.3.2008 kl. 22:43
Þetta er FALLEGT myndband !!!!!
Sigrún Friðriksdóttir, 31.3.2008 kl. 22:51
Knús inn í nóttina mín kæra
Brynja skordal, 1.4.2008 kl. 00:14
Jeminn eini. Ég veit ekki hvað mér finnst. Ef þetta er afrakstur svipuhögga þá finnst mér það sorglegt. Ef hinsvegar þetta er merki um samband kærleika og virðingar þá er þetta auðvitað dásamlegt. En ég hef séð afskaplega fallegar myndir sem málaðar voru af þrælabörnum á Indlandi svo að ég veit líka að píningin getur af sér fallega hluti. Þær myndir voru ótúlegar, fullar af sköpun og fegurð. Svo að ég veit ekki með fílinn.... En aftur á móti segir mannskepnan: Fílar gleyma engu svo að kannski málar hann eftir sjónminni :)
Knún til þín
Ylfa Mist Helgadóttir, 1.4.2008 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.