Fimmtudaginn 23.8 kl 19,00 á íslenskum tíma og 21,00 á dönskum tíma opna Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir samsýningu á moggabloggi !
23.8.2007 | 15:12
"HEIMAR MÆTAST"
Fimmtudaginn 23.8 kl 19,00 á íslenskum tíma og 21,00 á dönskum tíma opna Guðsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurðardóttir samsýningu á moggabloggi !
Allir eru velkomnir á fyrstu sýningu sinnar tegundar.
Við viljum með þessari samsýningu sýna að allt er möguleg bæði hvað varðar sýningarrými og fjarlægðir.
Við hvetjum fólk til að setjast niður við tölvuskjáinn með veitingar og taka þátt í þessari ósýnilegu tengingu landa og manna á milli.
Listamennirnir eru staddir á heimilum sínum á opnuninni.
Sýningin er opin allan sólarhringinn frá fimmtudeginum 23. ágúst til sunnudagsin 26. ágúst.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:38 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Athugasemdir
Þetta er voða spennandi og ég hlakka til að vera viðstödd opnunina..en ég veit ekki alveg hvernig þetta fer fram. Á ég að koma hingað eða til Guðsteins...eða hvað????
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 23.8.2007 kl. 18:30
þettaer á báðum stöðum samtímis !!!
ljós steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.8.2007 kl. 18:50
Ég set mitt í loftiðá mín. sjö !
Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.8.2007 kl. 18:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.