Hugleiðslunámskeið
31.8.2012 | 20:36
Kæra fólk! Margir hafa haft samband við mig með þá ósk að læra að hugleiða. Ég hef haldið nokkur námskeið sem er að sjálfsögðu mjög gott, ennnn, það þarf oftar en það. til að fá leiðbeiningu bæði til að komast inn í rútínu hugleiðslunnar og einnig til að fá hjálp til að halda orkunni í lengri tíma. Ég hef ákveðið að bjóða upp á hugleiðslukennslu á skype einu sini í mánuði. Kennslan er fyrir hópa,
þannig að fleyri en einn geti verið með, í því er líka lærdómur, sem felst í að deila hvert með öðru og einnig spurningar sem koma upp að lokinni hugleiðslu, sem gagnast öllum.
Gott og gagnlegt væri fyrir mig ef þið sem hafið áhuga sendið mér skilaboð til steinunnhelga@gmail.com sem fyrst. einhverjar spurningar gætu komið upp sem ég et svarað hverjum og einum. þú mátt endilega deila þessu á vegginn þinn svo sem flestir sjái þetta. Með kærri kveðju inn í fagra helgi.
Gott og gagnlegt væri fyrir mig ef þið sem hafið áhuga sendið mér skilaboð til steinunnhelga@gmail.com sem fyrst. einhverjar spurningar gætu komið upp sem ég et svarað hverjum og einum. þú mátt endilega deila þessu á vegginn þinn svo sem flestir sjái þetta. Með kærri kveðju inn í fagra helgi.
Það kostar 1000 ísl. að fyrir hvert sinn.
Meginflokkur: Heilbrigðismál | Aukaflokkar: Heimspeki, Lífstíll | Facebook
Athugasemdir
Góð hugmynd Steinunn mín, og alls ekki dýrt. Ég er ekki alveg tilbúin núna, en verð það ef til vill seinna þegar ég er komin lengra inn í veturinn og kyrrðina.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.9.2012 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.