Komin heim!
8.2.2009 | 20:11
Elsku vinir mínir ! Núna er ég komin heim í Lejre. Ljúft að liggja í sófanum með Gunna mínum og finna heimilislyktina og heyra heimilishljóðin.
Suma vildi ég hitta, en náði því ekki, en það kemur bara seinna !
En svona er nú það.
Kærleiksknús til ykkar allra.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Velkomin heim :)
Líney, 8.2.2009 kl. 20:56
Kærleikur yfir til þín.
Hrönn Sigurðardóttir, 8.2.2009 kl. 21:21
Kær kveðja yfir hafið . . .
Guðrún Þorleifs, 9.2.2009 kl. 00:50
Velkomin í kotið þitt kæra aftur Steina mín, já tíminn er stuttur en mikið var yndislegt að eiga með þér og vinkonunum dagsstund. Það verður fljótlega aftur. Hlakka til! Knús og kærleiksveðja til ykkar allra , eva :O)
Eva Benjamínsdóttir, 9.2.2009 kl. 01:45
Velkomin heim í þi´na heimaparadís!
Hefði líka viljað hitta þig en fer nú hvorki lönd né strönd í bili, meðan brot mitt grær og grær....!
Vona að þú hafir átt góða daga á kreppuhrjáða landinu þínu.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 9.2.2009 kl. 18:14
Heima er best eftir góða ferð er hvergi notalegra að vera en heima á ný!
Njóttu lífsins í allri sinni dýrð!
www.zordis.com, 10.2.2009 kl. 12:45
Velkomin heim Steina mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.2.2009 kl. 13:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.