þettar eitt tímabil er yfirstaðið, hefst annað.....

_mg_2617_658305.jpg

Kæru vinir og bloggvinir !
Ég er ekkert dugleg að blogga þessar vikurnar, en ég veit að það er allt í lagi, þið eruð svo dugleg að skrifa öll  fyrir hvert annað.
Ég vildi bara kyssa á ykkur smá kveðju.

Ég set inn mynd sem ég tók i gærkvöldi sem segir allt um hvernig mér líður.
Sólarlag í Rågeleje.
Stresstíma er að ljúka og á laugardaginn hefst nýtt tímabil sem lofar meiri ró, allavega í smá tíma, allavega í viku.
Kærleikur í netheim


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Kærleikskveðja til þín Steina mín.....ég var einmitt að setja inn færslu um að eitt tekur við af öðru í lífinu..kannski erum við að þvælast á sömu bylgjulengdinni núna.

Knús 

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 1.9.2008 kl. 14:17

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Fallegt er sólarlagið, hvar sem er í heiminum.

Heilsur úr Víkinni, Ylfa

Ylfa Mist Helgadóttir, 1.9.2008 kl. 14:56

3 Smámynd: Kristborg Ingibergsdóttir

Yndisleg mynd Steinunn mín. Knús frá mér.

Kristborg Ingibergsdóttir, 1.9.2008 kl. 17:13

4 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Dásamlegt sólarlag Steina mín. Óska þér alls hins besta og vona svo sannarlega að þú fáir lúpínufræin sem ég sendi þér í seinustu viku.kveðja

Eva Benjamínsdóttir, 1.9.2008 kl. 18:17

5 Smámynd: www.zordis.com

já tímamót eru yndisleg, stundum erfið, stundum ljúf!

Ég er stödd þar sem ég hef óskað mér en mínir kærustu er fjarri!

Kærleikur til þín

www.zordis.com, 1.9.2008 kl. 19:52

6 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Draumkennt sólarlag og fallegt. Nú stefnir jafnvel í að ég geti látið einn af mínum draumum rætast. Kemur í ljós á laugardaginn

Kær kveðja frá Als

Guðrún Þorleifs, 1.9.2008 kl. 20:06

7 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Elsku Steina, ég vildi að ég gæti sýnt þér Jökulinn núna....Ég sé hann frá vinnuherberginu mínu... Dagarnir styttast hérna uppi á Íslandinu og bráðum ríkir myrkur. Ef við viljum þá lýsir ástin upp myrkustu árstíðina. Viljum við það ekki??

Guðni Már Henningsson, 1.9.2008 kl. 20:33

8 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Lífið er samsett úr svona sérstökum tímabilum, það er í rauninni alveg yndislegt. Nú tekur enn eitt gott og gefandi við hjá þér. Myndin er inspírerandi og minnir á Ægissíðusýn. Knús til þín

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 1.9.2008 kl. 21:22

9 identicon

Æ Steina, mig langar svo að vera með pure hrós eins og hinir en það pirrar mig svakalega þegar það gleymist að photoshoppa sjávarlínu-hallann úr jafn flottri mynd

En megi nýtt tímabil færa þér ró og innblástur

Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 01:08

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kæra kæra eva, fræin komin takk takk takk, ísland í lejre, það er ekkert betra.knús a þig.

kæra guðrún, það verður spennandi að heyra þegar þú getur deilt með mér. knús á þig

Elsku hjartans guðni minn JÚ !! ég sakna þin!

kæra guðný, takk fyrir góðakveðju og satt sem þú skrifar.

Kæri sáli, hehehe, ég nota aldrei photoshopp til að leiðrétta "feila" því feilar eru kannski ekki feilar. ég kann best við að nota orginalinn án breitinga. því einhvernveginn þegar öllu er breitt til hins fullkomna, þá verður það fullkomna glansmynd sem ekki er sönn fyrir mér og það ekki fullkomna er hið sanna fyrir mér. en þetta eru bara mínar vangaveltur um fullkomnunarbaráttuna

ég vinn annars oft á photoshopp í vinnunni minni sem kennanri og það er mjög spennandi. 

knús á þig

kæru öll takk fyrir komment, ég hlakka til að vera með ykkur í næstu viku.

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.9.2008 kl. 04:53

11 Smámynd: Margrét M

yndisleg mynd

Margrét M, 2.9.2008 kl. 09:24

12 identicon

Þú ert sko algjörlega orginal af skaparans náð Steina mín  og ég samþykki því rök þín. Knús ljúfust

Gylfi Gylfason (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 11:37

13 Smámynd: Brynja skordal

Falleg mynd Hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 2.9.2008 kl. 14:19

14 Smámynd: Dísa Dóra

Yndislega falleg mynd og gott að hún lýsir því sem koma skal hjá þér.

Kærleikskveðja og knús

Dísa Dóra, 2.9.2008 kl. 19:25

15 identicon

Falleg mynd! ég sé kusu úr einu skýinu í fjarska, á það til að sjá ýmislegt úr skýjunum.

hafðu það sem allra best!

jóna björg (IP-tala skráð) 2.9.2008 kl. 20:15

16 identicon

Falleg mynd

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 14:18

17 identicon

Kærleikskveðjur og gangi þér sem allra best

Ragga (IP-tala skráð) 3.9.2008 kl. 15:44

18 Smámynd: Heidi Strand

Falleg mynd!

Góðar kveðjur .

Heidi Strand, 3.9.2008 kl. 20:17

19 Smámynd: Solla Guðjóns

Yndisleg mynd sem hægt er að horfa á endalaust...mig langar að sökkva mér í hana og njóta alls sem í henni er.þú hefur sannarlega auga fyrir fegurð heimsins sjáanlegum sem ósjáanlegum.

Kærleiksknús til þín.

Solla Guðjóns, 3.9.2008 kl. 22:08

20 Smámynd: Sigríður Inga Sigurjónsdóttir

Ótrúleg fegurð í myndinni. Kveðja frá Ísafirði.

Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 3.9.2008 kl. 22:51

21 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Mikið rétt.  Tímabilin eru mörg í lífinu, súr sum, beisk önnur, sæt.......lífið er samt frábært.

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 4.9.2008 kl. 22:11

22 Smámynd: Karl Tómasson

Góðar kveðjur til þín og þinna kæra Steina.

Talandi um bil, tímabil og allskins bil. Við llifum í bilum, stundum í bilun en sem betur fer og vona ég einnig oftast í skemmtilegum bilum sem geta verið og eru vonandi hjá flestum margbreytileg.

Bestu kveðjur úr Mosó frá Kalla Tomm.

Karl Tómasson, 4.9.2008 kl. 23:03

23 identicon

Sæl Steina mín og þið öll.

 Það er gott að heyra frá þér.

Ég spái mikið í dýrð himinsins og á fleiri tuga mynda sem ég get skoðað aftur og aftur.

Það er svo mikil DULÚÐ og alltaf eitthvað nýtt í hvert sinn sem ég lít þær augum.þvíllik fegurð í sköpuninni.

Njóttu þess að slaka á og finna þinn eigin hrynjanda.

Mínar bestu kveðjur.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 12:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband