mikil tilfinning í litlum kroppi !
19.12.2007 | 21:58
Kæru bloggvinir og aðrir vinir. Jólin eru alveg að koma.
Ég ætla að fagna fæðingu hins mikla Meistara Krists í faðmi fjölskyldunnar minnar.
Ég ætla að njóta þeirrar orku sem streymir til jarðarinnar 12 daga fyrir jól og 12 daga eftir jól.
Ég ætla að muna hvað mig dreymir og vera vökul í hugleiðslu.
Ég ætla að senda KærleiksLjós til alls lífs á jörðu.
Fann þetta dásamlega videó hjá prakkaranum og finnst það viðeigandi svona rétt fyrir jólin.
Sofið rótt í nótt.
AlheimsLjós til Móður Jarðar.
steina
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- gunnipallikokkur
- gudnim
- sigynhuld
- ylfamist
- zordis
- sigrunsveito
- vilborg-e
- asthildurcesil
- ktomm
- bobbaff
- evabenz
- volcanogirl
- katrinsnaeholm
- krummasnill
- hronnsig
- ollasak
- landsveit
- jyderupdrottningin
- hlynurh
- gudnyanna
- ludvik
- vogin
- lindagisla
- disadora
- danjensen
- annabjo
- motta
- steistei
- straitjacket
- hk
- svanurg
- artboy
- zeriaph
- prakkarinn
- toshiki
- leifurl
- eggmann
- baenamaer
- svavaralfred
- birgitta
- ipanama
- gudmundurhelgi
- birnamjoll
- alheimurinn
- martasmarta
- einveil
- mynd
- vga
- heidistrand
- vertu
- klarak
- bostoninga
- heidabjorg
- ransu
- aronsky
- gunnlaugurstefan
- manisvans
- tryggvigunnarhansen
- larahanna
- joklamus
- rattati
- scorpio
- helgadora
- mjollin
- topplistinn
- westurfari
- bookiceland
- heildraent-joga
- athena
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
336 dagar til jóla
Síður
- Nobel Peace Lecture - M.Gorbachev
- Nobel Prize Acceptance Speech. Nelson Mandela
- The following are excerpts from Jimmy Carter's Nobel acceptance speech:
- Quotes - Dalai Lama on Compassion
- Quotes - Dalai Lama on Religion
- Dalai Lama Quotes - Happiness
- Prayer by Dalai Lama
- Nobel Prize Acceptance Speech - D.Lama
- Jesus & Christ
- Nobel Prize Acceptance Speech
- [ Fleiri fastar síður ]
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
Hlakka til að eyða jólunum með þér, eins og öllu öðru ástin mín.
Gunni Palli manninþinn.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.12.2007 kl. 22:16
Gleði og friður til ykkar kæra fjölskylda! Megi nýjar árið færa okkur gæfu og gleði og hamingju!
Njótum tímans með hvort öðru!
www.zordis.com, 19.12.2007 kl. 23:28
- meira síðar
halkatla, 20.12.2007 kl. 00:09
Yndislegt - eins og þín er von og vísa
Hrönn Sigurðardóttir, 20.12.2007 kl. 13:03
Gleðileg jól og njóttu tímans með fjölskyldunni.
Ragga (IP-tala skráð) 20.12.2007 kl. 16:55
Elskulega vinkona megi friður og kærleikur leika um þig og þína fjölskyldu um þessi jól. Krafturinn sem þú talar um er ævaforn, og hefur með afstöðu sólar og tungla að gera. Og við þessi smáu og litlu eigum að líta með lotningu til alheimsins, og ekki síður til jarðarinnar okkar, sem nú liggur undir meira áreiti en nokkru sinni fyrr. Áreiti óviturra manna, sem hafa kosið Mammon sem sinn Guð. Við hin þurfum að sameinast undir merkjum kærleikans og láta ekki trúarbrögð hamla okkur í þeirri sameiningu, því aldrei hefur verið meiri þörf en einmitt nú að sameinast, og ekki bara mannkyn, heldur aðrar jarðarverur og plöntur og dýr, okkar allra er hagurinn að þessi jörð fái að vera hér enn um sinn, eða þangað til takmarkinu er náð. Þangað höfum við ekki náð enn því miður. Með sameiginlegu átaki ætti okkur að takast að sigra græðgina og öfundina sem nú um stundir tröllríða öllum samfélögum. Þær hafa gert bandalag við ill öfl, og blómstra sem aldrei fyrr. En það er hægt að vinna þetta stríð. Þess vegna erum við að tala saman hjarta til hjarta, frá ljósi til ljóss, frá kærleika til kærleika.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.12.2007 kl. 21:59
Gleðileg jól til þín og þinna.
Svava frá Strandbergi , 21.12.2007 kl. 00:45
Mínar bestu óskir um árs og friðar
Solla Guðjóns, 21.12.2007 kl. 04:00
jólaljós og friður til þín, elsku Steina
SigrúnSveitó, 21.12.2007 kl. 14:39
jóla kveðja til þín og þinna
Margrét M, 21.12.2007 kl. 15:36
Gleðileg jól elsku frænka!
Ylfa Mist Helgadóttir, 21.12.2007 kl. 18:45
Elsku Steina, Gunni palli, Sigrún Sól, Siggi, Sigyn, Tappi og öll hin...Góður Guð elskar ykkur útaf lífinu, megi hann vernda ykkur um jólin og gefa ykkur frið. Fögnum komu frelsarans...ég hugsa til ykkar og sendi ykkur mínar bestu kveðjur.
Gleðileg jól.....ég sakna ykkar...
Guðni Már Henningsson, 22.12.2007 kl. 00:13
Takk fyrir það liðna og gleðileg jól!
SM, 22.12.2007 kl. 12:06
GLEÐILEG JÓL KÆRA STEINA OG FJÖLSKYLDA i dejlige Danmark!
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 22.12.2007 kl. 19:48
hafðu það rosalega gott um Jólin
halkatla, 22.12.2007 kl. 19:50
Kæra Steina, óska ykkur fjölskyldunni gleðilegra jóla og þakka þér fyrir góða pistla og notalegheit á þessu ári sem nú er senn á enda runnið.
Nelson Mandela kvittið þitt er dottið út já mér og þykir mér það miður þar sem ég tel hann stórkostlegan mann.
Hafðu það sem best.
Kær jólakveðja frá Als
Guðrún Þorleifs, 22.12.2007 kl. 21:22
Gleðileg jól mín kæri og hafðu það sem allra best og þið öll
Margrét St Hafsteinsdóttir, 22.12.2007 kl. 21:52
Bestu jólakveðjur til þín og þinna
Ólafur fannberg, 22.12.2007 kl. 23:55
Þakka þér elsku Steina falleg orð. Gleðileg jól til þín og þinnar fjölskyldu.
Kolbrún Baldursdóttir, 23.12.2007 kl. 10:31
Kæra Steina óska þér og fjölskyldu þinni ljóss og friðar um hátíðirnar sem ganga nú í garð. Megi allar þínar óskir rætast á nýju ári, þakka falleg orð á minni síðu á árinu. Kveðja frá baulandi Búkollu
bara Maja..., 23.12.2007 kl. 22:41
Algerlega ótrúaður einstaklingur, en ég held þennan tíma hátíðalegan enda tími fjölskyldunnar og hefð í hinum vestræna heimi frekar en trúarlegur tími.
Vil óska þér, þínum og öllum lesendum gleðilegra jóla og vona að komandi ár verði eins farsælt og möguleikt er á.
/faðm
Egill, 24.12.2007 kl. 04:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.