það er of snemmt að hugsa um jólin, það er hægt að hugsa um svo margt annað !

IMG_0036_1

 

Núna er komið myrkur úti. Það hefur verið svo gott veður í allan dag. Ég þvoði alla glugga, bæði að utan og innan, tók til í garðinum. Barnabörnin komi í smá pössun á meðan Sigyn verslaði, og þau tóku til í barnaleikhúsinu út í garði. Sópuðu og þvoðu með miklum tilþrifum.
Gunni og Sól fóru að pressa síðustu posjónina af eplamost, og eru á leiðinni heim núna. Hérna er lífið í rólegheitum,vinna sofa borða, passa börn, hugleiða, lesa, skrifa og hitt og þetta. Iðunn mín hefur verið ansi slöpp undanfarið. Ég sé það í augunum hennar að hún hefur það ekki gott, það verður sennilega ekki betra þegar það verður kaldara. Hún fær alltaf verkjarlyf  á hverjum degi og fl. sem á að byggja upp vöðvana hennar. Hún er líka með eitthvað í augunum, sem ég reyni að gefa henni kamillute við. Ef einhver veit um eitthvað gott við ígerð í augunum á sætum hundum endilega látið mig vita.
Ætla að slappa af í kvöld, horfa á sjónvarpið og drekka teið mitt.
Hérna koma nokkrar góðar setningar sem ég rakst á í dag þegar ég var að lesa um Jörðina okkar, ég hvet ykkur til að gefa ykkur tíma til að lesa þetta, klók orð frá klóku fólki..
AlheimsLjós til ykkar allra.

Set myndir inn frá hinum og þessum hlutum sem ég hef séð með myndavélinni minni.IMG_0186_1

 

Today, more than ever before, life must be characterized by a sense of Universal responsibility, not only nation to nation and human to human, but also human to other forms of life.
Dalai Lama
 
The future of life on earth depends on our ability to take action. Many individuals are doing what they can, but real success can only come if there's a change in our societies and our economics and in our politics. I've been lucky in my lifetime to see some of the greatest spectacles that the natural world has to offer. Surely we have a responsibility to leave for future generations a planet that is healthy, inhabitable by all species.
(Sir David Attenborough, Broadcaster/Naturalist)

We need a new environmental consciousness on a global basis. To do this, we need to educate people…When future generations judge those who came before them on environmental issues, they may conclude “they didn’t know”: let us not go down in history as the generations who knew, but didn’t care.
(Mikhail Gorbachev, Founding President, Green Cross International)

If future generations are to remember us with gratitude rather than contempt, we must leave them more than the miracles of technology. We must leave them a glimpse of the world as it was in the beginning, not just after we got through with it.
(President Lyndon Johnson on signing of the Wilderness Act, 1964)

The future isn't what it used to be.                               (Arthur C Clarke,
 Author/scientist)

My interest is in the future because I am going to spend the rest of my life there.
(Charles F. Kettering, American inventor)

Taken together, our efforts are like drops of dew that slowly accumulate in the soul of the world, hastening the day when the entire Earth, with all its peoples and creatures, will enjoy harmony and fulfilment.
(Guy Dauncey, Author)

Treat the Earth as though we intend to stay here.                (Sir Crispin Tickell, Diplomat/Environmentalist)

In the end, our society will be defined not only by what we create, but by what we refuse to destroy.
( John Sawhill, Former President, The Nature Conservancy)

Out of intense complexities intense simplicities emerge.                    (Winston Churchill, Statesman)

Building a world where we meet our own needs without denying future generations a healthy society is not impossible, as some would assert. The question is where societies choose to put their creative efforts.
(Christopher Flavin, President, Worldwatch Institute)

Today's problems cannot be solved if we still think the way we thought when we created them.
(Albert Einstein, Scientist)

IMG_0675

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ómingja Iða gamla. Það er erfitt að verða aldinn og heilsan brestur. Vonandi að hún hafi það sem best síðustu ævimetrana þessi gamla geit....

Ég hugsa um jólin. Hér kyngir niður fannhvítri mjöll í myrkrinu. Kornin eins og stórar flygsur sem límast á runna og tré. Fallegt og jólalegt. Vona bara að þetta haldist svona hvítt og friðsælt. Núna langar mig að baka piparkkur......

Ylfa Mist Helgadóttir, 4.11.2007 kl. 22:35

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir þessa færslu. Er ekki gott að nota bórvatn og þynna það út og baða augun með því? Mig minnir það.

Alheimsljós til þín 

Svava frá Strandbergi , 5.11.2007 kl. 00:12

3 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 5.11.2007 kl. 08:57

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég hef samúð með Iðunni

Góðir punktar þarna á ferð.

Faðmlag til Þín

Solla Guðjóns, 5.11.2007 kl. 09:07

5 identicon

Brjóstamjólk hefur virkað á øjenbetændelse hjá börnunum mínum, en það þurfa náttúrulega að vera mjólkur brjóst nálægt

Mörg klók orð þarna á ferð, fíla það síðasta sem Einstein sagði.

ljós til þín og þinna 

jóna björg (IP-tala skráð) 5.11.2007 kl. 09:14

6 Smámynd: Guðni Már Henningsson

Ég bið að heilsa Iðunni gömlu og þakka henni fyrir síðast..gamla vinkona!

Guðni Már Henningsson, 5.11.2007 kl. 11:27

7 Smámynd: Dísa Dóra

  Takk fyrir þessi orð

Eigðu góðan dag 

Dísa Dóra, 5.11.2007 kl. 14:50

8 Smámynd: SigrúnSveitó

Jólin...ég er sko löngu byrjuð að búa til jólagjafir, en ekkert stress, bara dútl.  En eitt er víst, jólin koma ;)

Knús&kærleikur... 

SigrúnSveitó, 5.11.2007 kl. 16:54

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Æ vesalings Iðunn.  Geturðu komist í að gefa henni lýsi, það er gott og styrkir augun.  En svo veit ég að kúm er gefin vallhumall við júgurbólgu.  Hvað með að fá sér jurtate með vallhumal í og setja í fóðrið hennar, sakar ekki að prófa.  En lýsið er gott mæli með því.  Það gæti fengist í stórmörkuðunum.  Hef séð það í hillum þarna úti, man bara ekki í hvaða verslun.   

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.11.2007 kl. 15:15

10 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Takk fyrir flotta færslu
Alheimsljós til þín 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 6.11.2007 kl. 17:17

11 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Góð orð í tíma töluð. Bið að heilsa voffa með batakveðjum. Takk fyrir þitt framlag til betri heims, elsku Steina!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 7.11.2007 kl. 21:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband