The Message og helgardraumur

 

litir litil1067

Við áttum alveg yndislega helgi !

Fórum í strandferð,

skógarferð,

það var rok,

sól

ekki rok

ekki  sól !

Ég horfði  á tvær góðar bíómyndir! Eina um Jesús og eina um Dalai Lama ! Þegar ég horfi á svona myndir, hugsa ég alltaf um allt sem ég gæti gert fyrir heiminn, í staðin fyrir að sitja og horfa á bíómyndir !

Úti er kallt, og ég var að koma heim úr vinnunni !

Geri mér fulla grein fyrir að andinn er ekki  yfir mér núna,

á mánudegi,

seinni partinn,

 kallt úti.

En á morgun kemur annar dagur, sem líka er annasamur !

En hinn daginn kemur líka dagur sem líka er annasamur !

Svona er lífið.

 Megi ljós skína á ykkur

Steina

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Margrét M

innlits kvitt

Margrét M, 19.3.2007 kl. 13:43

2 Smámynd: www.zordis.com

Við mættum oftar hugleiða á þessum jákvæðu nótum.  Við getum svo margt og nýtum oft tíma okkar á undarlegan hátt.  Myndin falleg af sólinni þinni, þú ert búin að laga hana allt til og setja svo fallega geisla .... Mánudagurinn minn var annasamur en árangursríkur

www.zordis.com, 19.3.2007 kl. 20:56

3 Smámynd: Bragi Einarsson

kvitt fyrir innliti, hef verið frekar latur að blogga þessa dagana.

Bragi Einarsson, 19.3.2007 kl. 22:31

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ég er hætt að lifa annasömu lífi. Bara nenni því ekki.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.3.2007 kl. 22:36

5 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Takk, takk , takk

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 19.3.2007 kl. 23:01

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Skilaboðin skýr og fallleg

Takk fyrir þetta.

Solla Guðjóns, 20.3.2007 kl. 03:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband